Viðskipta- og hagfræðideild
Deildarforseti:Dr. Stefan Wendt
Vefpóstur:vhd@ru.is
Vefsíða:https://www.ru.is/departments/vidskiptadeild
KennararSkoða
BSc í viðskiptafræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaBSc-nám í viðskiptafræði snýr að stjórnun og rekstri fyrirtækja. Námið byggir á almennum viðskiptafræðigreinum eins og fjármálum, reikningshaldi, rekstrarhagfræði, markaðsfræði og stjórnun þar sem markmiðið er að þjálfa nemendur í að byggja upp sterka, fræðilega undirstöðu í lykilþáttum viðskipta.   
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBSc í viðskiptafræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarNámssálfræðiValnámskeiðE-113-NAMS6 Einingar
Nánari upplýsingarFélagssálfræðiValnámskeiðE-216-FESA6 Einingar
Nánari upplýsingarGreining og hönnun hugbúnaðarValnámskeiðT-216-GHOH6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiValnámskeiðT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Lífið í háskólaSkyldaV-100-LIFU1 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræðiSkyldaV-103-THAG6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt stærðfræði ISkyldaV-104-STÆR6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðsfræði ISkyldaV-105-MAR16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármál fyrirtækjaSkyldaV-107-FJAR6 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaV-108-REHA6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræði IIValnámskeiðV-204-THII6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt upplýsingatækniSkyldaV-206-UPLT6 Einingar
Nánari upplýsingarHagrannsóknir IValnámskeiðV-210-ECON6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Leiðtogahæfni og skilvirk teymiSkyldaV-300-LEAD1 Einingar
Nánari upplýsingarHvernig skara ég framúrSkyldaV-300-SKAR0 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikningaSkyldaV-307-GARS6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðaviðskiptiSkyldaV-308-ALVI6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheoryValnámskeiðV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarSaga hagfræðikenninga og hagrænnar hugsunarValnámskeiðV-341-ETET6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði IISkyldaV-406-TOL26 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiSkyldaV-502-ADFR6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-505-ROTM6 Einingar
Nánari upplýsingarMannauðsstjórnunSkyldaV-511-STST6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjónustustjórnunValnámskeiðV-522-SERV6 Einingar
Nánari upplýsingarNeytendahegðun og markaðssamskiptiSkyldaV-523-MACO6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðs- og viðskiptarannsóknirSkyldaV-528-MAVI6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn markaðssetningValnámskeiðV-552-STAF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkattskilValnámskeiðV-620-SKSK6 Einingar
Nánari upplýsingarVörumerkjastjórnunValnámskeiðV-644-BRAN6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarMoral Profit – Sustainability Seen From a Global PerspectiveValnámskeiðV-677-MOPR6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarViðskiptagreindValnámskeiðI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarFélagarétturValnámskeiðL-202-FELA8 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnsýslurétturValnámskeiðL-401-STJR8 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - VelsældSkyldaV-200-VELS1 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði ISkyldaV-201-RHAG6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrargreiningSkyldaV-202-REGR6 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnunSkyldaV-203-STJ16 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IIValnámskeiðV-204-MAII6 Einingar
Nánari upplýsingarVinnumarkaðshagfræðiValnámskeiðV-221-LAEC6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði ISkyldaV-303-TOL16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálamarkaðirSkyldaV-304-FMAR6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarstjórnunSkyldaV-311-OPMA6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðahagfræðiValnámskeiðV-321-INEC6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Gagnrýnin hugsunSkyldaV-400-CRIT1 Einingar
Nánari upplýsingarViðskiptalögfræðiSkyldaV-401-LOG6 Einingar
Nánari upplýsingarStefnumótunSkyldaV-404-STEF6 Einingar
Nánari upplýsingarStrategy SimulationValnámskeiðV-413-STSI6 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikninga IIValnámskeiðV-417-GAII6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-515-ROT23 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni og siðfræðiSkyldaV-515-SSIÐ6 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni, UFS og sjálfbær fjármálValnámskeiðV-576-SESG6 Einingar
Nánari upplýsingarEignastýringValnámskeiðV-601-EIGN6 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni og siðfræðiSkyldaV-615-SIÐF6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði IISkyldaV-625-REII6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnVorönn/Spring 2025
Stig námsgreinar3. Grunnnám, sérhæft námskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararV-104-STÆR, Hagnýt stærðfræði I
V-201-RHAG, Rekstrarhagfræði I
SkipulagÞrír fyrirlestrar á viku og tveir dæmatímar
Kennari
Axel Hall
Lýsing
Hér er tekinn upp þráðurinn þar sem frá var horfið í Rekstrarhagfræði I og byggt á því. Í námskeiðinu er nemendum sýnt hvernig nýta má rekstrarhagfræðina við ákvarðanatöku innan fyrirtækja. Hér er gerð tilraun til að ná betri skilningi á hegðun aðila í efnahagslífinu hvort sem litið er til neytenda eða fyrirtækja. Reynt verður að tengja saman hagnýtingu og fræði með því að nota raunhæf dæmi. Þá verða nemendum kynnt þau viðfangsefni sem rutt hafa sér til rúms innan rekstrarhagfræði síðustu árin, s.s. hlutverk upplýsinga, óvissu og tilvist umbjóðendavanda. Áhersla er lögð á leikjafræði og “strategíska“ hegðun fyrirtækja við aðstæður fákeppni um leið og skoðaðar eru ólíkar fákeppnisaðstæður. Farið er yfir helstu kenningar um markaði með framleiðsluþætti. Í lok námskeiðsins eru kynntar kenningar um áhrif ósamhverfra upplýsinga, hugtakið almannagæði og hlutverk hins opinbera.
Námsmarkmið
 Forkröfur:  Gert er ráð fyrir að nemendur hafi lokið við rekstrarhagfræði I Þekking: Við lok námskeiðsins býr nemandi yfir þekkingu innan rekstrarhagfræði. Með þessu er lagt upp með að nemandi hafi við lok námskeiðs öðlast almennan skilning og innsæi á helstu kenningum og hugtökum sem farið er yfir í námskeiðinu. Efni sem hér er vísað til kemur fram í kennsluáætlun. Með þekkingu er hér lagt til grundvallar að nemandi geti greint frá og miðlað frá sér af kunnáttu viðfangsefni námskeiðsins.
Þetta felur m.a. í sér að nemendur:
  • Þekkja helstu þætti kenninga um verðlagning fyrirtækja í einokun og fákeppni.
  • Skilja áhrif takmarkaðrar samkeppni á fyrirtæki, velferð neytenda og almannaheill.
  • Skilja helstu lausnarhugtök í leikjafræði, einkum Nash jafnvægi, Subgame-perfect jafnvægi og Bayes-Nash jafnvægi.
  • Þekkja takmarkanir leikjafræði og vita hvenær tilteknar óraunhæfar forsendur geta skipt miklu máli um lausn.
  • Skilja viðhorf gagnvart áhættu og hvernig kenningin um vænt notagildi er notuð til að greina ákvarðanatöku við skilyrði áhættu.
  • Þekkja muninn á einka- og almannagæðum og hvernig takast megi á við tilvist almannagæða.
  • Skilja hvernig ytri áhrif geta haft áhrif á markaðsniðurstöðu og velferð.
  • Þekkja helstu lausnir við vandamálinu við ytri áhrif.
  • Skilja hvernig ósamhverfar upplýsingar geta haft áhrif á markaðsniðurstöðu. vita hvernig fyrirtæki og einstaklingar geta lagað sig að ósamhverfum upplýsingum með samningum, forskoðun eða merkjasendingum.
  • Séu færir um að nýta sér grunnþætti rekstrarhagfræðinnar við ákvörðunartöku.
  • Geti sett fram og leyst hagnýt líkön í rekstrarhagfræði.
  • Hafi tök á greiningu á atferli neytenda og fyrirtækja á markaði við skilyrði einokunar og fákeppni.
  • Hafi öðlast greiningarhæfni til að lýsa verðstefnu fyrirtækja í ljósi kenninga rekstrarhagfræðinnar við markaðsskilyrði, einokunar og fákeppni.
  • Hafi náð tökum á að leysa hagnýt verkefni á sviði rekstrarhagfræði.
  • Hafi öðlast getu til að nýta rekstrarhagfræði við greiningu hagrænna viðfangsefna.
  • Hafi hæfni til að geta heimfært og útfært fyrir nýjar aðstæður, hefðbundin fákeppnislíkön leikjafræðinnar, í hagnýtum tilgangi.
  • Hafi þróað með sér hæfni til að geta komið auga á upplýsingavandamál á margvíslegum sviðum fyrirtækjareksturs og greint helstu mögulegu leiðir til úrlausnar.
  • Hafi þróað með sér hæfni og sjálfstæð vinnubrögð fyrir frekara nám innan rekstrarhagfræði.
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Fyrirlestrar, dæmatímar og verkefni
TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarSölustjórnunValnámskeiðV-633-SOST6 Einingar
Nánari upplýsingarCircular EconomyValnámskeiðV-635-CIEC6 Einingar
Nánari upplýsingarGerð markaðsáætlunarValnámskeiðV-649-STMP6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2025
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Framkoma og mælskulistSkyldaV-500-PERF1 Einingar