Viðskipta- og hagfræðideild
Deildarforseti:Dr. Stefan Wendt
Vefpóstur:vhd@ru.is
Vefsíða:https://www.ru.is/departments/vidskiptadeild
KennararSkoða
BSc í viðskiptafræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaBSc-nám í viðskiptafræði snýr að stjórnun og rekstri fyrirtækja. Námið byggir á almennum viðskiptafræðigreinum eins og fjármálum, reikningshaldi, rekstrarhagfræði, markaðsfræði og stjórnun þar sem markmiðið er að þjálfa nemendur í að byggja upp sterka, fræðilega undirstöðu í lykilþáttum viðskipta.   
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBSc í viðskiptafræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarNámssálfræðiValnámskeiðE-113-NAMS6 Einingar
Nánari upplýsingarFélagssálfræðiValnámskeiðE-216-FESA6 Einingar
Nánari upplýsingarGreining og hönnun hugbúnaðarValnámskeiðT-216-GHOH6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiValnámskeiðT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Lífið í háskólaSkyldaV-100-LIFU1 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræðiSkyldaV-103-THAG6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt stærðfræði ISkyldaV-104-STÆR6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðsfræði ISkyldaV-105-MAR16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármál fyrirtækjaSkyldaV-107-FJAR6 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaV-108-REHA6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræði IIValnámskeiðV-204-THII6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt upplýsingatækniSkyldaV-206-UPLT6 Einingar
Nánari upplýsingarHagrannsóknir IValnámskeiðV-210-ECON6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Leiðtogahæfni og skilvirk teymiSkyldaV-300-LEAD1 Einingar
Nánari upplýsingarHvernig skara ég framúrSkyldaV-300-SKAR0 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikningaSkyldaV-307-GARS6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðaviðskiptiSkyldaV-308-ALVI6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheoryValnámskeiðV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarSaga hagfræðikenninga og hagrænnar hugsunarValnámskeiðV-341-ETET6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði IISkyldaV-406-TOL26 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiSkyldaV-502-ADFR6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-505-ROTM6 Einingar
Nánari upplýsingarMannauðsstjórnunSkyldaV-511-STST6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjónustustjórnunValnámskeiðV-522-SERV6 Einingar
Nánari upplýsingarNeytendahegðun og markaðssamskiptiSkyldaV-523-MACO6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðs- og viðskiptarannsóknirSkyldaV-528-MAVI6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn markaðssetningValnámskeiðV-552-STAF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkattskilValnámskeiðV-620-SKSK6 Einingar
Nánari upplýsingarVörumerkjastjórnunValnámskeiðV-644-BRAN6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarMoral Profit – Sustainability Seen From a Global PerspectiveValnámskeiðV-677-MOPR6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarViðskiptagreindValnámskeiðI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarFélagarétturValnámskeiðL-202-FELA8 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnsýslurétturValnámskeiðL-401-STJR8 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - VelsældSkyldaV-200-VELS1 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði ISkyldaV-201-RHAG6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrargreiningSkyldaV-202-REGR6 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnunSkyldaV-203-STJ16 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IIValnámskeiðV-204-MAII6 Einingar
Nánari upplýsingarVinnumarkaðshagfræðiValnámskeiðV-221-LAEC6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði ISkyldaV-303-TOL16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálamarkaðirSkyldaV-304-FMAR6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarstjórnunSkyldaV-311-OPMA6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðahagfræðiValnámskeiðV-321-INEC6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Gagnrýnin hugsunSkyldaV-400-CRIT1 Einingar
Nánari upplýsingarViðskiptalögfræðiSkyldaV-401-LOG6 Einingar
Nánari upplýsingarStefnumótunSkyldaV-404-STEF6 Einingar
Nánari upplýsingarStrategy SimulationValnámskeiðV-413-STSI6 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikninga IIValnámskeiðV-417-GAII6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-515-ROT23 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni og siðfræðiSkyldaV-515-SSIÐ6 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni, UFS og sjálfbær fjármálValnámskeiðV-576-SESG6 Einingar
Nánari upplýsingarEignastýringValnámskeiðV-601-EIGN6 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni og siðfræðiSkyldaV-615-SIÐF6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði IISkyldaV-625-REII6 Einingar
Nánari upplýsingarSölustjórnunValnámskeiðV-633-SOST6 Einingar
Nánari upplýsingarCircular EconomyValnámskeiðV-635-CIEC6 Einingar
Nánari upplýsingarGerð markaðsáætlunarValnámskeiðV-649-STMP6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnVorönn/Spring 2025
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararV-105-MAR1, Markaðsfræði I
V-523-MACO, Neytendahegðun og markaðssamskipti
SkipulagÞrír fyrirlestrar á viku
Kennari
Freyja Th. Sigurðardóttir
Lýsing
Með fyrirlestrum og verkefnavinnu verður nemendum kennt að taka saman upplýsingar um markaðinn sem og sýnt fram á hverju markaðsstarf getur áorkað. Markaðsstefna og aðgerðir tengdar henni verða kynntar og fjallað um hvernig innleiða ber markaðsstefnuna á árangursríkan hátt. Að lokum verða kenndar aðferðir til að bera saman árangur við raunveruleikann og fá í framhaldinu stöðumat og mælanleika.
Námsmarkmið
Að nemendur: •Öðlist skilning og þekkingu á stefnumarkandi áætlunargerð í markaðsstarfi •Þekki mikilvægi markaðsáætlana í markaðsstarfi fyrirtækja •Verði hæfir um að útbúa markaðsáætlunum og læri að a) nota þau fræðilegu tól og tæki sem til þarf og b) öðlist færni til að vinna með raunverulegu fyrirtæki að áætluninni og nota þannig fræðileg tól í hagnýtum tilgangi.
Námsmat
Markaðsáætlun 45%, kynning 10%, lokapróf 25%, verkefni og þátttaka í tímum 20%. Til að ljúka námskeiðinu þarf lágmarkseinkunn að vera 5,0. Einkunn í lokaprófi þarf jafnframt að vera 5,0 eða hærri.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálEnska
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2025
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Framkoma og mælskulistSkyldaV-500-PERF1 Einingar