Lagadeild
Deildarforseti:Eiríkur Elís Þorláksson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/ld
KennararSkoða
BA í lögfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaAðaleinkenni laganámsins við HR er hversu verkefnatengt það er. Nemendur læra að tileinka sér sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð til að leysa úr álitaefnum með rökstuddum hætti. Nemendur takast á við fjölbreytt og áhugaverð viðfangsefni lögfræðinnar og byggja upp traustan fræðilegan grunn.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBA í lögfræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Nánari upplýsingarHeimildaleit-fræðileg skrif-lögfræðileg röksemdafærslaSkyldaL-000-UNDB0 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringarSkyldaL-101-ADF18 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnskipunarrétturSkyldaL-102-STSR8 Einingar
Nánari upplýsingarÚrlausn lögfræðilegra álitaefnaSkyldaL-106-ÚRÁL6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur I - Samningaréttur og inngangur að almennum hluta kröfuréttarSkyldaL-115-FJM18 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfstætt verkefniValnámskeiðL-739-SJVE2 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Nánari upplýsingarFélagarétturSkyldaL-202-FELA8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur II - Kröfuréttur IISkyldaL-205-FJA28 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnsýslurétturSkyldaL-401-STJR8 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiValnámskeiðL-700-ADFE0 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarEinkamálaréttarfarSkyldaL-302-EMRF8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur III - BótarétturSkyldaL-305-FJA38 Einingar
Nánari upplýsingarEvrópurétturSkyldaL-403-EVRO8 Einingar
Nánari upplýsingarFjölskyldu- og erfðarétturSkyldaL-505-FJER6 Einingar
Nánari upplýsingarSamkeppnisrétturSkyldaL-303-SAKE8 Einingar
Nánari upplýsingarRefsirétturSkyldaL-402-REFS8 Einingar
Ár
2. árPrenta
Önn
Stig námsgreinar1. Grunnnám, grunnnámskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
Skipulag5 fyrirlestrar í viku
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Hugtakið refsiréttur og staða hans í fræðikerfi lögfræðinnar. Grundvallarhugtök refsiréttar. Almenn hegningarlög og sérrefsilög. Hugtökin afbrot og refsing. Flokkun afbrota. Brotasamsteypa. Tilraun til brota og afturhvarf. Hlutdeild í afbrotum og samverknaður. Refsiheimildir og refsinæmi verknaðar. Skýring refsilaga. Sakhæfi. Saknæmi. Ásetningur og gáleysi. Ólögmæti og hlutrænar refsileysisástæður. Refsingar og refsikennd viðurlög. Varnaðaráhrif refsinga. Refsivist og refsivistarstofnanir. Öryggisgæsla og önnur skyld úrræði. Ákvörðun refsingar. Ítrekun. Lok refsiábyrgðar og brottfall viðurlaga.
Kennsluhættir: Í refsirétti eru fimm kennslustundir á viku. Þær skiptast á milli fyrirlestra kennara sem byggðir eru á ofangreindu námsefni og æfinga sem lagðar eru fyrir nemendur með verkefnum og umræðum í þeim tilgangi að auka og dýpka skilning þeirra á efninu. Dómar verða jafnframt mikið til umfjöllunar í tengslum við námsefnið hverju sinni.
Námsmarkmið
-Þekking: Að námskeiði loknu eiga nemendur að: • Hafa öðlast haldgóða þekkingu og skilning á grunnhugtökum, meginreglum refsiréttar og fengið innsýn í einstakar brotategundir. Eftirfarandi þættir verða kenndir: Hugtakið refsiréttur og staða hans í fræðikerfi lögfræðinnar. Grundvallarhugtök refsiréttar. Almenn hegningarlög og sérrefsilög. Hugtökin afbrot og refsing. Flokkun afbrota. Tilraun til brota og afturhvarf. Hlutdeild í afbrotum og samverknaður. Refsiheimildir og refsinæmi verknaðar. Skýring refsilaga. Sakhæfi. Saknæmi. Ásetningur og gáleysi. Ólögmæti og hlutrænar refsileysisástæður. Refsingar og refsikennd viðurlög. Varnaðaráhrif refsinga. Refsivist og refsivistarstofnanir. Öryggisgæsla og önnur skyld úrræði. Ákvörðun refsingar. Ítrekun. Lok refsiábyrgðar og brottfall viðurlaga. -Leikni: Við útskrift eiga nemendur að: - vera undir það búnir að starfa á þessu sviði lögfræðinnar - vera undirbúnir fyrir frekara nám á sviði refsiréttar - vera færir um að heimfæra refsiverða háttsemi undir viðeigandi refsiákvæði og beita reglum um ákvörðun refsingar. -Hæfni: Að loknu námskeiði eiga nemendur að geta leyst raunhæf verkefni á sviði refsiréttar og unnið sjálfstætt og skipulega við lausn ágreiningsefna tengdum refsirétti.
Námsmat
Verkefni 40% og skriflegt lokapróf 60%.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Kennslan er í formi fyrirlestra kennara og umræðutíma, þar sem fjallað er um afmörkuð atriði. Í refsirétti eru fimm kennslustundir á viku. Þær skiptast á milli fyrirlestra kennara sem byggðir eru á ofangreindu námsefni og æfinga sem lagðar eru fyrir nemendur með raunhæfum verkefnum og umræðum í þeim tilgangi að auka og dýpka skilning þeirra á efninu. Dómar verða jafnframt mikið til umfjöllunar í tengslum við námsefnið hverju sinni. Leitast er við að taka fyrir viðfangsefni sem eru ofarlega á baugi í fjölmiðlaumfjöllun og fræðilegri umræðu á hverjum tíma og þau sett í samhengi við námsefnið. Sérfræðingar á mismunandi sviðum refsiréttar koma í tíma og lýsa viðfangsefnum sínum og sérkennum þeirra. 
TungumálEkkert skráð tungumál.
Nánari upplýsingarFjármunaréttur IV - EignarétturSkyldaL-406-FJA48 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur V - Raunhæft málflutningsverkefniSkyldaL-407-FJA56 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarHugverkarétturSkyldaL-304-HOFU6 Einingar
Nánari upplýsingarVerðbréfamarkaðsrétturSkyldaL-501-VERB8 Einingar
Nánari upplýsingarSkattarétturSkyldaL-502-SKAT8 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðarétturSkyldaL-503-THJR8 Einingar
Nánari upplýsingarSakamálaréttarfarSkyldaL-605-SARE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði II: LagakenningarSkyldaL-609-ALRE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarBA ritgerðValnámskeiðL-611-BACR15 Einingar