Lagadeild
Deildarforseti:Eiríkur Elís Þorláksson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/ld
KennararSkoða
BA í lögfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaAðaleinkenni laganámsins við HR er hversu verkefnatengt það er. Nemendur læra að tileinka sér sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð til að leysa úr álitaefnum með rökstuddum hætti. Nemendur takast á við fjölbreytt og áhugaverð viðfangsefni lögfræðinnar og byggja upp traustan fræðilegan grunn.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBA í lögfræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Nánari upplýsingarHeimildaleit-fræðileg skrif-lögfræðileg röksemdafærslaSkyldaL-000-UNDB0 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringarSkyldaL-101-ADF18 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnskipunarrétturSkyldaL-102-STSR8 Einingar
Nánari upplýsingarÚrlausn lögfræðilegra álitaefnaSkyldaL-106-ÚRÁL6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur I - Samningaréttur og inngangur að almennum hluta kröfuréttarSkyldaL-115-FJM18 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfstætt verkefniValnámskeiðL-739-SJVE2 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Nánari upplýsingarFélagarétturSkyldaL-202-FELA8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur II - Kröfuréttur IISkyldaL-205-FJA28 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnsýslurétturSkyldaL-401-STJR8 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiValnámskeiðL-700-ADFE0 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarEinkamálaréttarfarSkyldaL-302-EMRF8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur III - BótarétturSkyldaL-305-FJA38 Einingar
Nánari upplýsingarEvrópurétturSkyldaL-403-EVRO8 Einingar
Nánari upplýsingarFjölskyldu- og erfðarétturSkyldaL-505-FJER6 Einingar
Nánari upplýsingarSamkeppnisrétturSkyldaL-303-SAKE8 Einingar
Nánari upplýsingarRefsirétturSkyldaL-402-REFS8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur IV - EignarétturSkyldaL-406-FJA48 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur V - Raunhæft málflutningsverkefniSkyldaL-407-FJA56 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarHugverkarétturSkyldaL-304-HOFU6 Einingar
Nánari upplýsingarVerðbréfamarkaðsrétturSkyldaL-501-VERB8 Einingar
Nánari upplýsingarSkattarétturSkyldaL-502-SKAT8 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðarétturSkyldaL-503-THJR8 Einingar
Nánari upplýsingarSakamálaréttarfarSkyldaL-605-SARE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði II: LagakenningarSkyldaL-609-ALRE7,5 Einingar
Ár
3. árPrenta
Önn
Stig námsgreinar1. Grunnnám, grunnnámskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
Skipulag4 tímar í viku, fyrirlestrar, verkefna- og umræðutímar
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Í námskeiðinu er fjallað um heimsspekilegan grunn lögfræðilegrar aðferðarfræði. Gerð er grein fyrir hugmyndasögu réttarheimspekinnar auk þess sem tæpt er á helstu straumum og stefnum í nútímanum. Sérstök áhersla er á siðfræði og tengsl hennar við lögfræðilega aðferðafræði. Í lok námskeiðsins er fjallað um vaxandi tengsl lögfræðilegrar aðferðafræði og hagfræðikenninga.
Námsmarkmið
-Þekking: Að námskeiðinu loknu eiga nemendur að hafa grundvallarþekkingu á helstu lagakenningum. -Leikni: Nemendur eiga að hafa hlotið nokkra þjálfun í lestri lagakenninga og leikni í umræðu um grundvallarspurningar svo sem um tengsl laga og siðferðis, auk þess að geta gert grein fyrir lögum / einstökum réttarreglum út frá þeim kenningum sem ræddar verða, til að mynda kenningum um réttlæti; -Hæfni: Nemendur öðlast hæfni í að mÞekking: Nemendur eiga að þekkja helstu stefnur og strauma í nútíma réttarheimspeki, vita af grundavallarkenningum siðfræðinnar og hagfræðinnar og hvernig þær tengjast og hafa áhrif á lagalega aðferðafræði.
-Leikni: Í gegnum ritgerðarskrif og gerð og kynningu rannsóknaráætlunar fá nemendur þjálfun í aðferðafræði við lögfræðirannsóknir. Að loknu námskeiðinu eiga nemendur að geta sett fram einfaldar rannsóknarspurningar og gert áætlun um hvernig hægt sé að svara slíkum spurningum með vísan til tiltekinnar vísindalegrar aðferðafræði.
-Hæfni: Að námskeiðinu loknu eiga nemendur að hafa skilning á því hvernig lögin í hagnýtum skilningi og lögfræðin sem fræðigrein tengjast grunnhugmyndum á sviði félags- og hugvísinda. Skilningur á þessum tengingum leiðir í ljós að lögin eru ekki einungis stafur á bók sem einungis verður skilinn bókstaflega, heldur hluti af aldagamalli vísinda-hefð og -orðræðu um hvernig samfélagið verður best skipulagt á réttlátan hátt.
iðla þekkingu sinni og gera grein fyrir einstökum álitaefnum bæði skriflega og munnlega, á skýru máli, á skiljanlegan hátt og í réttu samhengi.Námskeiðið leggur grunn á þessu sviði sem nýtist nemendum í frekara námi og í starfi.
Námsmat
Ritgerð 40%, þátttöku- og verkefnaeinkunn 10%, skriflegt próf 50%.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Fyrirlestrar, verkefnavinna og umræðutímar.
TungumálEkkert skráð tungumál.
Nánari upplýsingarBA ritgerðValnámskeiðL-611-BACR15 Einingar