Deild:  


Kristján Reykjalín Vigfússon, háskólakennari

Deild:Samfélagssvið / Viðskipta- og hagfræðideild 
Aðsetur:Menntavegur 1 
Viðtalstímar:Eftir samkomulagi 
Sími:   GSM: 8602077 
Netfang:kristjanvru.is 
Vefur:https://www.ru.is/haskolinn/starfsfolk/kristjanv

 Sækja ferilskrá Kristjáns Vigfússonar


Menntun

2014 Personal Leadership Program, IESE University of Navarra  

2006 MBA próf, Háskólanum í Reykajvík

1998 MA próf í stjórnmálahagfræði, Háskóli Íslands

1992 BA próf stjórnmálafræði, Háskóli Íslands


Starfsferill

2012 - 2014 Forstöðumaður MBA námsins og aðjúnkt

2010 - 2012 Aðjúnkt og akademískur ráðgjafi við MBA námið í HR

2009- 2010 Forstöðumaður Evrópufræða í HR

2006-2009 Aðjúnkt Háskólanum í Reykjavík

2005-2014 Manifesto - eigin ráðgjöf

2002-2005 Aðstoðarforstjóri Siglingastofnunar Íslands

1998-2002 Sendiráðunautur í sendiráði Íslands í Brussel

1992-1998 Deildarstjóri í samgönguráðuneytinu

 

 

 

 

 

 

Kennsluferill í HR

2024-3V-748-INTEInternship
2024-3V-667-STNAStarfsnám
2024-2V-748-INTEInternship
2024-1V-748-INTEInternship
2024-1V-667-STNAStarfsnám
2024-1V-404-STEFStefnumótun
2023-3V-748-INTEInternship
2023-3V-667-STNAStarfsnám
2023-2V-748-INTEInternship
2023-1V-748-INTEInternship
2023-1V-667-STNAStarfsnám
2023-1V-404-STEFStefnumótun
2022-3V-748-INTEInternship
2022-3V-667-STNAStarfsnám
2022-1V-404-STEFStefnumótun
Meira...

Kennsla utan HR

 Kennsla í opna háskólanum 2006 - 2014

Kennsla í Tækniskólanum 2010 - 2012


Rannsóknir

European Union SMEs report on size, structure and importance of SMEs in European Economy (2013)

European Union SMEs report on size, structure and importance of SMEs in European Economy (2012

Áhrif ESB aðildar á starfsumhverfi fyrirtækja Samtaka iðnaðarins (case studies) (2010)

Áhrif ráðherra og þingmanna á kjördæmatengd útgjöld ríkisins (1996)

Hagkvæmni kvótakerfisins í sjávarútvegi (1992)


Viðurkenningar og styrkir

Hlaut hæsta styrk frá Rannsóknaráði Íslands vegna MA-ritgerðar 1997.


Sérsvið

Samningatækni, stefnumótun, sjávarútvegur og Evrópumál.


Tengsl við atvinnulíf

Rek eigið ráðgjafafyrirtæki og hef sérhæft mig í samningatækni og almennri stefnumótun fyrir fyrirtæki sem og ráðgjöf á sviði evrópumála fyrir stjórnsýslu, sjálfseignarstofnanir, hagsmunasamtök og opinbera aðila.