Deild:  


Ragnhildur Helgadóttir, sviðsforseti

Deild:Samfélagssvið 
Aðsetur:3. hæð í Mars 
Sími:5996282 
Netfang:ragnhildurhru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/ragnhildurh
http://reykjavik.academia.edu/RagnhildurHelgad%C3%

Ferilskrá

http://reykjavik.academia.edu/RagnhildurHelgad%C3%B3ttir/CurriculumVitae

 

 


Menntun

2004:         S.J.D. frá Virginíuháskóla. Doktorsritgerðin heitir: " 'Not so in North America' - the Influence of American Theories on Judicial Review in Nordic Constitutional Law."

1999:         LL.M. frá Virginíuháskóla. Meistararitgerðir voru tvær: "Spousal Notifications in Abortion Law" og "Judicial Activism and Restraint in the U.S. and in Iceland."

1997:         Cand. jur. frá Háskóla Íslands.

1991:         Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð.


Starfsferill

2006- Prófessor við Lagadeild HR. 2002-2006 Lektor við Lagadeild HR.

2000-2002 Doktorsnemi við University of Virginia. 1999-2000 Scholar in Residence við University of Virginia.

1997-1998 Lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis.

Frá 2009: Í samninganefnd Íslands við Evrópusambandið og formaður samningahóps um dóms- og innanríkismál.

Frá 2013: Í varastjórn MP banka.

 

Kennsluferill í HR

Meira...

Kennsla utan HR

Comparative Constitutional Law við University of Ottawa, vorið 2007 og 2009 (gestakennari).

Einstakir tímar í Háskólanum á Akureyri haustin 2003 og 2004; í sagnfræði við Háskóla Íslands haustið 2007; við John Molson School of Business við Concordia háskólann í Montréal vorið 2005; við Háskólann á Bifröst vorið 2011 og við Háskólann í Helsinki vorið 2012.


Rannsóknir

Bækur og bókarkaflar:

Hvordan skabes en (islandsk) grundlov? Grundlovsændringer, sædvaneret og praksis 1874-2011. Í Grunnlova mellom tolking og endring. Pax Forlag. Oslo 2013.

Nødret i Island og betydningen af Den Europæiske Menneskerettighedskonventions artikel 15. Í Unntakstilstand og forfatning. Pax Forlag. Oslo 2013.

Þingræði á Íslandi - samtíð og saga. Ritstjóri ásamt Helga Skúla Kjartanssyni og Þorsteini Magnússyni. Ritaði einnig tvo kaflfa.

Almannatryggingar og félagsleg aðstoð. Ásamt Guðmundi Sigurðssyni. JPV útgáfa 2007.

Þingræðisreglan og staða hennar í stjórnskipuninni [Parliamentarism and its Status in the Constitutional Order], Þingræði á Íslandi í 100 ár [Parliamentarism in Iceland for 100 years]. Forlagið. 2011.

Framkvæmd þingræðisreglunnar [The Practice of Parliamentarism], Þingræði á Íslandi í 100 ár [Parliamentarism for 100 years]. Forlagið. 2011.

The Influence of American Theories on Judicial Review in Nordic Constitutional Law. Martinus Nijhoff Publishers, 2006.

 

The UN Convention in Nordic domestic law - Lessons Learned from Other Treaties í The UN Convention on the Rights of Persons with Disabilities: European and Scandinavian Perspectives (Arnardóttir and Gerrard, eds), Martinus Nijhoff Publishers, 2008.

Hugsana- samvisku- og trúfrelsi. Mannréttindasáttmáli Evrópu - Meginreglur, framkvæmd og áhrif á íslenskan rétt, (Björg Thorarensen o.fl. ritstj). 2005, bls. 320-336. 

Slysatryggingar almannatrygginga: Opinber réttur - einkaréttarleg sjónarmið. Ásamt Guðmundi Sigurðssyni. Afmælisrit Guðrúnar Erlendsdóttur, Hið íslenska bókmenntafélag, 2006.

Úrskurðarvald dómstóla um stjórnskipuleg gildi laga. Afmælisrit - Þór Vilhjálmsson sjötugur, 9. júní 2000.

 

Greinar (valdar) 

Stjórnskipunin og meðferð á fé lífeyrissjóða . Stjórnmál og stjórnsýsla. H. 1. 9. árg. 2013. www.stjornmalogstjornsysla.is

Economic Crises and Emergency Powers in Europe.  Harvard Business Law Review Online, March 2012.

Non-problematic Judicial Review – A Case Study. ICON –International Journal of Constitutional Law (2011) 9 (2): 532-554. Sept. 2011.

Staters beføjelser til indgreb under finanskriser: Statsstøtte eller nødret [States‘ Possibilities to Step in During Financial Crises: State Aid or State of Emergency]. Accepted for publication in Forhandlingerne ved det 39. Nordiske Juristmøde. 2011.

 

 

Pólitísk ábyrgð ráðherra – Samspil þingræðisreglu og þingeftirlits [The Political Responsibility of Cabinet Ministers – The Border between Parliamentarism and Parliamentary Control]. Tímarit lögfræðinga, 3.h. 59.árg. 2009.


Status Presens- Judicial Review in Iceland. Nordisk Tidsskrift for Menneskerettigheter / Nordic Journal of Human Rights 2:2009.

 

 

Ragnhildur Helgadóttir & Margrét Vala Kristjánsdóttir: Inntak og beiting 15. gr. stjórnarskrárinnar [The Substance and Application of Art. 15 of the Constitution], Tímarit Lögréttu April 2009.

Book Review: Nordic and other European Constitutional Traditions. European Law Journal, 14:3 2008.

Stjórnsýsla almannatrygginga og sjónarmið um réttaröryggi. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti 2006.

Er þörf á stjórnarskrárbreytingu eða er hún orðin of tíð? Birtist á Rökstólum í Úlfljóti 2006. (óritrýnd)

Vald dómstóla til að endurskoða stjórnvaldsákvarðanir. Tímarit lögfræðinga 1. hefti 2005.

Krónureglur og kynjakvótar. Vera #4 2004. Greinin er byggð á erindi með sama nafni sem haldið var á ráðstefnunni "Völd til kvenna" sem haldin var á Bifröst í júní 2004.

Afstaða dómstóla til hlutverks síns við mat á stjórnskipulegu gildi laga – þróun síðustu ára. Birt í Úlfljóti í mars 2002.

Hæstiréttur og stjórnarskráin. Ásamt Þór Vilhjálmssyni. Birt í Úlfljóti í mars1998. (óritrýnd).

 

Skýrslur

Eftirlit Alþingis með framkvæmdarvaldinu. Skýrsla vinnuhóps. Alþingi 2009 (ásamt Bryndísi Hlöðversdóttur, Andra Árnasyni og Ásmundi Helgasyni).

Ábyrgð aðila sem standa fyrir félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga. Menntamálaráðuneytið 2010 og 2012.

Samstarf

Þátttakandi í tveimur þáttum verkefnisins "Nye Perspektiver på Grunnloven" sem rannsóknaráð Noregs styrkir vegna 200 ára ártíðar norsku stjórnarskrárinnar. Þessir þættir eru "Grunnloven mellem tolking og endring" og "Forfatning og Unntakstilstand.

Þátttakandi í norrænu bótaréttarsamstarfi.

Fyrirlestrar

Fjöldi fyrirlestra, innan lands og utan. Sjá CV.

Önnur fræðatengd störf.


Hef setið í þremur dómnefndum við Kaupmannahafnarháskóla.

Leiðbeinandi tveggja doktorsnema.

Andmælandi við doktorsvörn við HÍ í nóvember 2011.

Ritrýni fyrir ýmis tímarit og mat fyrir Rannís.

Þáttakandi í norrænum réttarsögunetum.

National expert í 7. rammaáætlun ESB. (National Expert FP7)

Ritstjóri tímaritsins Retfærd á Íslandi.

 


Viðurkenningar og styrkir

Styrkir úr Vísindasjóði árin 2000 og 2001 og úr Rannsóknasjóði árið 2005-2007 (sjá Rannsóknir, um þau verkefni sem unnið var að). Nordforsk útsæðisstyrkur (seed money) 2008, Styrkur Bjarna Benediktssonar árið 2008 og styrkur úr Þróunarsjóði HR sama ár.


Sérsvið

Stjórnskipunarréttur, almannatryggingaréttur, stjórnsýsluréttur, réttarsaga og mannréttindi


Tengsl við atvinnulíf

Ráðgjöf og vinna fyrir Alþingi, ráðuneyti, stjórnlagaráð o.fl.

Settur héraðsdómari í einu máli 2006.

Settur formaður ad hoc í nefnd um dómarastörf í nokkrum málum 2011 og 2013.

Formaður nefndar til að meta hæfi umsækjenda um að vera tilnefnd sem mannréttindadómstólsdómarar af íslands hálfu, 2013.

Í varastjórn MP banka frá 2013

 


Þjónusta

Innan HR:

Formaður rannsóknaráðs HR frá sept. 2010 til sept. 2011 og þar með í framkvæmdarstjórn HR.

Í rannsóknaráði HR frá 2008-sept 2011 og feb.-ágúst 2012.

Formaður rannsóknaráðs lagadeildar HR frá maí 2002 til september 2005; sept. 2008 til 2010 og vor 2012.

Formaður ritrýninefndar blaðs Lögréttu frá mars 2004 til nóvember 2005 og 2009-2012.

Seta í tveimur vinnuhópum um stefnumótun rannsókna og skiptingu rannsóknafjármagns.

 

Utan HR:

Ritnefnd bókar um sögu þingræðisins.

Sérfræðingur, 7. rammáætlun ESB. (National Expert, FP7)

Ritstjóri Retfærd á Íslandi.

Í ráðgjafahópi EHU háskólans í Vilnius.

Ritrýni og mat umsókna.

 


Útgáfur

Sjá lista yfir rannsóknir.

Aðrir vefir

http://reykjavik.academia.edu/RagnhildurHelgad%C3%B3ttir