Deild:  


Sindri M Stephensen, Dósent

Deild:Samfélagssvið / Lagadeild 
Sími: 
Netfang:sindrisru.is 
Vefur:https://www.ru.is/haskolinn/starfsfolk/sindris

Menntun

2019, Diplóma, Háskóli Íslands, Opinber stjórnsýsla

2018, Persónuverndarsérfræðingur, IAPP

2017, mag. jur. (LLM), Oxford-háskóli

2015, Lögmannsréttindi

2014, MA, Háskóli Íslands, Lögfræði

2012, BA, Háskóli Íslands, Lögfræði

2009, Stúdentspróf, Menntaskólinn í Reykjavík


Starfsferill

2022-,          Hið norræna félag um réttarfar, stjórnarmaður

2022-,          Nefnd til að meta lausn um stundarsakir, varamaður

2021-,          Nefnd um dómarastörf, aðalmaður

2021-,          Áfrýjunarnefnd neytendamála, varamaður

2020-,          Stjórn Persónuverndar, varamaður (starfandi aðalmaður frá október 2021 til mars 2023)

2020-,          Forstöðumaður Réttarfarsstofnunar Háskólans í Reykjavík

2020-2022   Kærunefnd útboðsmála, ritari

2019-,          Dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík (áður Lektor 2019- september 2021)

2017 - 2019, Aðstoðarmaður dómara, EFTA-dómstóllinn

2018 - 2018, Gestafræðimaður, University of California, Berkeley

2013 - 2017, Lögmaður, Juris

2012 - 2012, Yfirlögfræðingur, Skeljungur

2011 - 2012, Lögfræðingur, Slitastjórn SPRON og Frjálsa fjárfestingarbankans

Kennsluferill í HR

2024-1L-605-SARESakamálaréttarfar
2023-3L-302-EMRFEinkamálaréttarfar
2023-1L-605-SARESakamálaréttarfar
2022-3L-101-ADF1Aðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringar
2022-3L-302-EMRFEinkamálaréttarfar
2022-3L-720-ENESEndurskoðun og eftirfylgni stjórnvaldsákvarðana
2022-3L-106-ÚRÁLÚrlausn lögfræðilegra álitaefna
2022-1L-605-SARESakamálaréttarfar
Meira...

Kennsla utan HR

2021 Stundakennari í starfsmanna- og vinnurétti við lagadeild Háskóla Íslands

2018-2020 Leiðbeinandi BA-ritgerða í kröfurétti við lagadeild Háskóla Íslands

2018-2019 Stundakennari í Evrópurétti, félagarétti og fjármálamörkuðum við lagadeild Háskóla Íslands

2017-2018 Stundakennari í skattarétti við lagadeild Háskóla Íslands


Rannsóknir

Ritrýnd fræðirit

Skattaréttur. Meginreglur og málsmeðferð. Fons Juris. Reykjavík 2023.

Réttarfar Félagsdóms. Fons Juris. Reykjavík 2020.

 

Ritrýndar fræðigreinar

„Verkfallsskylda ófélagsbundinna launþega“ Tímarit lögfræðinga 2023 (bls. 467-512)

„Sératkvæði dómara“ ásamt Eiríki Elís Þorlákssyni, Tímarit lögfræðinga 2023 (bls. 389-449)

„Áhrif EES-réttar á réttarfar“ ásamt Ólafi Jóhannesi Einarssyni, Tímarit lögfræðinga 2023 (bls. 167-212)

„Einkaréttarkröfur og kröfur allsherjarréttar eðlis í sakamálum Afmælisrit dr. Páls Hreinssonar 2023 (bls. 499-520)

„Almenn skilyrði fyrir endurupptöku dóma og endurupptaka einkamála“ ásamt Víði Smára Petersen, Tímarit lögfræðinga 2022 (bls. 509-567)

„Skilyrði fyrir endurupptöku dóma í sakamálum og valdmörk Endurupptökudóms“ ásamt Víði Smára Petersen, Tímarit lögfræðinga 2022 (bls. 569-636)

„Skattlagning rafmynta“, Hátíðarútgáfa Tímarits Lögréttu 2022

„Samtal Hæstaréttar og Endurupptökudóms“ ásamt Víði Smára Petersen, Úlfljótur vefrit 2022

„Ívilnanir í sköttum“, Tímarit lögfræðinga 2020 (bls. 483-533)

„Endurskoðun dómstóla á stjórnvaldsákvörðunum ríkissaksóknara“, Tímarit lögfræðinga 2019 (bls. 309-339)

„Gervigreind og höfundaréttur“ ásamt Láru Herborgu Ólafsdóttur, Tímarit lögfræðinga 2019 (bls. 157-181)

„Vefkökur og persónuvernd“, Úlfljótur 2019 (bls. 419-434)

„Lögfylgjur markmiðsyfirlýsinga“ ásamt Ingvari Ásmundssyni, Úlfljótur 2019 (bls. 177-205)

„Hve bindandi er dómsorð við aðför?“, Tímarit Lögréttu 2018 (bls. 296-334)

„Vinnutímahugtak ESB- og EES-réttar“ ásamt Arnaldi Hjartarsyni, Stefánsbók 2018 (bls. 355-370)

„Réttaraðstoðarvátryggingar“, Tímarit Lögréttu 2018 (bls. 270-322)

„Gildissvið laga nr. 111/2016 um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð“, Úlfljótur vefrit 2018

„Málskostnaður stjórnsýslumáls“, Úlfljótur 2017 (bls. 87-106)

„Skattlagning gjafa“, Tímarit lögfræðinga 2016 (bls. 273-317)

„Markalína eignarnáms og skatta“, Úlfljótur 2014 (bls. 605-662)

 

Valin erindi

Erindi á hátíðarmálþingi lagadeildar Háskólans í Reykjavík, Viðbrögð löggjafans við tækninýjungum, 29. september 2022.

Erindi á Lagadeginum 2022, Endurupptaka dóma í tengslum við framkvæmd Endurupptökudóms, 23. september 2022.

Erindi á haustráðstefnu Félags löggiltra endurskoðenda um Aðgerðaáætlun OECD vegna rýrnunar skattstofna og tilflutnings hagnaðar, 13. nóvember 2020.

Erindi um réttarheimildir á Háskóladeginum, 29. febrúar 2020.

Erindi hjá Samtökum atvinnulífsins um Mannréttindaskrá ESB og vinnurétt, 28. júní 2019.

Erindi á Lagadeginum 2019 um höfundarétt og gervigreind, 29. mars 2019.

Erindi um skattalöggjöf og mannréttindi í Oxford-háskóla 2016.


Sérsvið

Stjórnsýsluréttur

Einkamálaréttarfar

Sakamálaréttarfar

Skattaréttur

Vinnuréttur

Persónuvernd

Evrópuréttur

Fjármunaréttur

Almenn lögfræði

 


Tengsl við atvinnulíf

Ráðgjöf og vinna fyrir ráðuneyti og stofnanir.


Útgáfur

Í ritnefnd afmælisrits Dr. Páls Hreinssonar 2021-2023

Settur ritstjóri Tímarits lögfræðinga, 1. og 2. hefti 2021