Deild:  


Snjólaug Árnadóttir, dósent

Deild:Samfélagssvið / Lagadeild 
Sími: 
Netfang:snjolaugaru.is 
Vefur:https://www.ru.is/haskolinn/starfsfolk/snjolauga

Menntun

2018 Edinborgarháskóli, doktorspróf í þjóðarétti

2017 Netherlands Institute for the Law of the Sea, gestafræðimaður í doktorsnámi

2017 Nord University Business School, námskeið í doktorsnámi (stjórnarfar á Norðurslóðum)

2015 IFLOS Akademían við Hafréttardómstól Sameinuðu þjóðanna, diplóma í hafrétti

2014 Ródósar-akademían, diplóma í hafrétti

2014 Háskólinn í Reykjavík, meistarapróf í lögfræði (skiptinám við Handelshögskolan í Gautaborg)

2011 Háskólinn í Reykjavík, grunnpróf í lögfræði

2007 Menntaskólinn við Hamrahlíð, stúdentspróf


Starfsferill

2019- Háskólinn í Reykjavík, nýdoktor

2019 Gestafræðimaður við University of British Columbia

2018- Háskóli Íslands, stundakennari

2018-2019 Menntaskólinn við Reykjavík, stundakennari

2016-2019 Háskólinn í Reykjavík, stundakennari og prófdómari

2016-2017 Prófessor Alan Boyle, rannsóknarstörf

2015-2017 Edinborgarháskóli, aðstoðarkennari (e. tutor), stundakennari og skipuleggjandi árlegrar málflutningskeppni

2015 Dr Kasey McCall-Smith, rannsóknarstörf

Kennsluferill í HR

2024-1L-752-ISEAHafréttur
2024-1L-808-UMHRUmhverfisréttur
2023-3L-503-THJRÞjóðaréttur
2023-1L-770-ICCLAlþjóðlegur umhverfisréttur og loftslagsbreytingar
2023-1L-845-PJMCThe Philip C. Jessup Int. Law Moot Court Competition II
2022-3L-820-ILLCInternational Law and Litigation on Climate Change
2022-3L-811-PJMCThe Philip C. Jessup Int. Law Moot Court Competition I
2022-3L-503-THJRÞjóðaréttur
2022-1L-752-ISEAHafréttur
2022-1L-754-HLDTThe Hague Law Debate Tournament
2022-1L-808-UMHRUmhverfisréttur
Meira...

Kennsla utan HR

2020 Public International Law (lagadeild Háskóla Íslands)

2019-2020 Law of the Sea (lagadeild Háskóla Íslands)

2018-2020 International Environmental Law and Sustainable Development (lagadeild Háskóla Íslands)

2018-2020 Leiðbeinandi MA-ritgerða við lagadeild Háskóla Íslands

2018-2019 Valnámskeið í lögfræði við Menntaskólann í Reykjavík

2016 Law of the Sea (stundakennari við lagadeild Edinborgarháskóla)

2015-2017 Public International Law I og II (aðstoðarkennari við lagadeild Edinborgarháskóla)

2015-2016 Willem C. Vis málflutningskeppni á sviðum lausafjárkaupa og gerðardómsréttar (lagadeild Edinborgarháskóla)


Rannsóknir

Fræðirit: 
Væntanlegt: Climate Change and Maritime Boundaries (útgefandi: Cambridge University Press, 2021)

Ritrýndar fræðigreinar: 

„Effects of Sea Level Rise on Agreements and Judgments Delimiting Maritime Boundaries between Neighbouring States“, kafli í New Knowledge and Changing Circumstances in the Law of the Sea (ritstjóri: Tómas Heiðar, útgefandi: Brill Nijhoff, 2020) 382-406

„Environmental Changes Justifying Termination or Revision of EEZ and EFZ Boundaries“ (2017) 84C Marine Policy, 287-292

„Termination of Maritime Boundaries due to a Fundamental Change of Circumstances“ (2016) 32 (83) Utrecht Journal of International and European Law, 94-111


Viðurkenningar og styrkir

2019   Þriggja ára rannsóknastöðustyrkur frá Rannís

2017  Styrkur frá Nord University Business School í Bodø vegna þátttöku í námskeiðinu „Governance in the High North: Implications for Arctic Private and Public Sector“

2015-2016  Tilnefningar til kennsluverðlauna Edinborgarháskóla (EUSA Teaching Awards) fyrir kennslu í þjóðarétti og þjálfun málflutningsliðs

2015-2016  Styrkir frá Hafréttarstofnun Íslands vegna doktorsnáms

2015  Styrkur frá Alþjóðlegri hafréttarstofnun Sameinuðu þjóðanna (IFLOS) vegna þátttöku í IFLOS sumarakademíunni

2015  Styrkur frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti Íslands vegna doktorsnáms

2014  Styrkur frá Hafréttarstofnun Íslands vegna þátttöku í Ródosakademíunni


Sérsvið

Almennur þjóðaréttur, hafréttur, umhverfisréttur, Philip C Jessup málflutningskeppnin, Willem C Vis málflutningskeppnin


Annað

Nefndarstörf: 

2017- Meðlimur í nefnd Alþjóðalagaráðs um þjóðarétt og hækkun sjávarmáls (International Law Association Committee on International Law and Sea Level Rise)

2015-2017 Formaður nemendaráðs rannsóknarnema og formaður umræðuhóps í þjóðarétti við lagadeild Edinborgarháskóla