Deild:  


Magnús Orri Schram, stundakennari

Deild:Samfélagssvið / Viðskiptadeild / MBA 
Sími:8411700 
Netfang:magnusorriru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/magnusorri

Menntun

BA. í Sagnfræði frá Háskóla Íslands 1997

MBA við Háskólann í Reykjavik 2003

Doktorsnemi við HR frá mars 2004


Starfsferill

1997-1999 Íþróttafréttamaður hjá RUV 
1990-2000 Framkvæmdarstjóri hjá KR Sport
2000-2002 Vörustjóri hjá Símanum
2002-2004 Stofnandi og framkvæmdarstjóri Birtu Vefauglýsinga

Kennsluferill í HR

2020-1V-880-FPINFinal Project: Innovation
2019-3V-880-FPW1Final Project: Workshop 1
2019-1V-861-ENTREntrepreneurship
2018-1V-861-ENTREntrepreneurship
2017-1V-834-ENICEntrepreneurship Iceland
Meira...

Kennsla utan HR

Kennsla á vegum Stjórnendaskóla HR

Rannsóknir

Stunda PhD nám við Háskólann í Reykjavík frá mars 2003 undir leiðsögn Rögnvaldar J. Sæmundssonar. 

Rannsóknin lítur að samspili þekkingar og viðskiptatækifæra á erlendri grundu.


Sérsvið

Frumkvöðlafræði og alþjóðaviðskipti

Útgáfur


“Why do some Icelanders become entrepreneurs and others not – nascent entrepreneurship in GEM 2004”. Presented at Sociology Conference at University of Iceland. October 2004.

“Development of International Business Opportunities. A study of nascent entrepreneurs”. Presented at Nordic Workshop in International Business. May 2005 

 “Immigrant Entrepreneurship in Iceland – prevalence and characteristics” Presented at Sociology Conference at University of Iceland. November 2005. (The first study on immigrant entrepreneurship in Iceland).