Deild:  


Hafrún Kristjánsdóttir, Prófessor og deildarforseti

Deild:Samfélagssvið / Íþróttafræðideild 
Sími: 
Netfang:hafrunkrru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/hafrunkr

Starfsferils- og ritaskrá

 

 http://www.ru.is/media/cv/Hafrun_Kristjansdottir_CV_sept_2022.pdf

 

Nafn:  Hafrún Kristjánsdóttir.

Fæðingadagur: 20.11.1979.

Netfang: hafrunkr@ru.is      

         

 Menntun:

Doktorspróf í líf og læknavísindum (PhD) frá Háskóla Íslands - Október 2015

Kandidatspróf í sálfræði (Cand Psych) frá Háskóla Íslands-  Júní 2005.  

BA gráða í sálfræði frá Háskóla Íslands -  Júní 2003.   

 

Vinnustaðir:

Geðsvið Landspítalans.  Hóf störf í maí 2005.  Sálfræðingur á göngudeild geðsviðs. 

Helstu verkefni: Sálfræðingur á göngudeild og bráðamótöku.  Hef stýrt verkefninu “HAM í heilsugæslu” sem er þjónustuvekefni milli Landspítalans, HSA, HSV og heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.  Einn af þremur sálfræðingum á sérstakri móttöku vegna efnahagshruns. Var í vinnuhóp sem skrifaði klínískar leiðbeiningar um meðferð við algengum geðröskunum.  Leiðbeiningar hafa verið birtar á vef Landlæknirs.  Starfað sem sálfræðingur á heilbrigðisstofunun Austurlands (starfað sem starfsmaður LSH). Hef tekið þátt í stefnumótun og starfsþróun á sviðinu.  Rannsóknavinna.

Lektor við Háskólann  í Reykjavík – Tækni og verkfærðideild / íþróttafræðisvið. Hóf störf 2010. Sviðstjóri Íþróttafræðisviðs frá 2013

Helstu verkefni: Kennsla bæði á grunn- og meistarastigi, leiðbeining við lokaverkefni,  rannsóknir og stjórnun.

 

Kennsla:

Kennd námskeið

2002 – 2004.  Aðstoðarkennari í Aðferðafræði 2. Námskeið í Sálfræðideild Háskóla Íslands.

2004.  Aðstoðarkennari í Tölfræði 3.  Námskeið í Sálfræðideild Háskóla Íslands.

2004.  Aðstoðarkennari í Tölfræði.  Námskeið í Cand Psych námi við Háskóla Íslands.

2005 Aðstoðarkennari í tölfræði 2. Námskeið í Sálfræðideild Háskóla Íslands.

2007-  Geðlæknisfræði (hluti af námskeiði)  Fimmta árs námskeið við Læknadeild Háskóla Íslands.

2008-2013  Kennslufræði II.   Námskeið kennt á Íþróttafræðisviði Háskólans í Reykjavík.

2007- 2010.  Meðferð sálmeina.  Námskeið kennt í Cand Psych námi í Sálfræðideild Háskóla Íslands.

2009 -  Íþróttasálfræði. Námskeið kennt á Íþróttafræðisviði Háskólans í Reykjavík

2011. Vinnulag í háskólanámi.  Námskeið kennt á Íþróttafræðisviði Háskólans í Reykjavík

2011-  Sálræn þjálfun og liðsheild.  Námskeið í meistaranámi Íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík.

2011- 2013 Töl og aðferðafræði. Námskeið kennt á Íþróttafræðisviði Háskólans í Reykjavík

2013.  Nám, þroski og rannsóknir. Námskeið í meistarnámi Íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík.

2014, 2016-  Lausnamiðuð leikni. Námskeið í meistarnámi íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík.

 

 

Leiðbeining á lokaverkefnum

Hef leiðbeint um 40 Bsc nemum í íþróttafræði, sálfræði og læknisfræði.

 

Leiðbeining meistaranema:

Samanburður á tveimur stöðluðum geðgreiningarviðtölum og tveimur sjálfsmatskvörðum: MINI, CIDI, PHQ og DASS. Supervisors: Sigurður J Grétarsson and Hafrún Kristjánsdóttir. Student: Baldur Heiðar Sigurðsson. University of Iceland, 2008.

 

Brottfall úr 5 vikna hugrænni atferlismeðferð í hópi.  Supervisors: Jakob Smári and Hafrún Kristjánsdóttir. Student: Þorgerður Guðmundsdóttir. University of Iceland, 2008.

 

Hvað einkennir þá sem ná árangri í hugrænni atferlismeðferð? Ósérhæfð hópmeðferð fyrir skjólstæðinga heilsugæslunnar. Supervisors: Sigurður J Grétarsson and Hafrún Kristjánsdóttir. Student: Aðalbjörg Heiður Björgvinsdóttir. University of Iceland, 2008.

 

Mat á árangri ósérhæfðrar hugrænnar atferlismeðferðar í hópi fyrir félagsfælna.  Supervisors: Daníel Þór Ólason and Hafrún Kristjánsdóttir. Student: Hulda Sævarsdóttir. University of Iceland, 2009.

 

Árangur níu vikna hugrænnar atferlismeðferðar í hópi við litlu sjálfsáliti.  Supervisors:   Sigurður J Grétarsson and Hafrún Kristjánsdóttir.  Stundent: Lilja Sif Þorsteinsdóttir. University of Iceland, 2009.

 

Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar þýðingar Becks Anxiety Inventory.  Supervisors: Jakob Smári, Daníel Þór Ólason and Hafrún Kristjánsdóttir. Stundent: Bragi Sæmundsson. University of Iceland, 2009

 

Próffræðilegir eiginleikar notendamiðaða mælitækisins PSYCHLOPS (Psychological Outcome Profiles).  Supervisors: Jakob Smári, Daníel Þór Ólason and Hafrún Kristjánsdóttir.  Student: Helgi Héðinsson. University of Iceland, 2010.

 

Próffræðilegt mat á DASS sjálfsmatskvarðanum. Þunglyndi, kvíði og streita.  Supervisors: Jakob Smári, Daníel Þór Ólason and Hafrún Kristjánsdóttir.  Stundent: Björgvin Ingimarsson. University of Iceland, 2010.

 

Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar þýðingar Rosenberg kvarðans. Supervisors: Daníel Þór Ólason, Hafrún Kristjánsdóttir, Linda Bára Lýðsdóttirr and Jón Friðrik Sigurðsson. Student: Ellen Dögg Sigurjónsdóttir. University of Iceland, 2012.

 

Effects of Exercise on Depression and Anxiety: A Comparison to Transdiagnostic Cognitive Behavioral Therapy. Supervisor: Hafrún Kristjánsdóttir. Student: Kristín Birna Ólafsdóttir. Reykjavík University, 2013.

 

The Translation of Controlling Coach Behavior Scale (CCBS) from English to Icelandic and evaluation of Psychometric Properties of the Icelandic version. Supervisor: Hafrún Kristjánsdóttir. Student: Rakel Logadóttir.  Reykjavík University, 2013.

 

Technical changes in the golf swing after metronome training. Supervisors: Hafrún Kristjánsdóttir and Milan Chang Guðjónsson.  Stundent: Andrés Jón Davíðsson. Reykjavík University, 2014

 

Þátttaka í peningaspilum og algengi spilavanda meðal leikmanna íslenskra félagsliða í knattspyrnu: Tengsl spilavanda við athyglisbrest með ofvirkni, kvíða og þunglyndi meðal leikmanna.  Supervisors:  Daníel Þór Ólason and Hafrún Kristjánsdóttir.  Student: Kristján Gunnar Óskarsson.  University of Iceland, 2016.

 

Gambling and football: Epidemiological research on gambling participation and problem gambling among adult football players in Iceland. Supervisors: Hafrún Kristjánsdóttir og Daníel Þór Ólason. Student: Tryggvi Þór Einarsson. Reykjavík University, 2016.

 

Comparison of the effects of short interventions on enhancement of physical activity and symptoms of depression and anxiety. Supervisor: Hafrún Kristjánsdóttir.  Stundent: Lilja Rún Tumadóttir.  Reykjavík University, 2016.

 

Body image and eating disorders symptoms among Icelandic athletes. Supervisor: Hafrún Kristjánsdóttir.. Student: Petra Sigurðardóttir, Reykjavík University, 2016

 

Cognitive behavioural group therapy for low self-esteem: Effectiveness study at Rehabilitation Center in Iceland.  Supervisors:  Gunnhildur Lilja Martreinsdóttir, Hafrún Kristjánsdóttir and Jón Friðrik Sigurðsson.  Student: Gunnhildur Ólafsdóttir. Reykjavík University, 2017

 

The Effect of Depression and Anxiety Symptomology on Help-Seeking Intentions among Individual Sport Athletes in Iceland: A Comparison with University students. Supervisor: Hafrún Kristjánsdóttir.  Student: Richard Taehtinen. Reykjavík University, 2017

 

Psychological skills, mental toughness and anxiety in (Icelandic) national team level athletes.  Supervisor: Hafrún Kristjánsdóttir and Jose Saarvedra.  Student: Arna Valgerður Erlingsdóttir. Reykjavík University, 2018.

 

Psychological factors in youth basketball performance. Supervisor: Hafrún Kristjánsdóttir and Jose Saarvedra.  Student: Karl Hannibalsson. Reykjavík University, 2018.

 

Gambling participation among adult Basketball players in Iceland. Supervisor: Hafrún Kristjánsdóttir  Student: Margrét Lára Viðarsdóttir. Reykjavík University, 2018.

                           

 

Vísindagreinar:

Kristjánsdóttir, H (2007).  Cognitive Behavioural Therapy in Primary Care. Geðvernd, 36(1), 26-30.

 

Kristjánsdóttir, H.,  Sigurðsson, J.F., Agnarsdóttir, A. & Sigurðsson, E. (2008). Effectiveness of an unspecific cognitive behavioural group program in a group of patients with depression and anxious depression. Icelandic Journal of Psychology, 13, 187-197.

 

Sæmundsson, B.R., Þórsdóttir, F., Ólason, D.Þ., Kristjánsdóttir, H., Smári, J. and Sigurðsson, J.F. (2011). Psychometric Properties of the Icelandic version of the Beck Anxiety Inventory in a clinical and a student population. European Journal of Psychological Assessment 27(2), 133 – 141.

 

Gottfredsson, M., Reynisson, I.K., Ingvarsson, R.F., Kristjánsdóttir, H., Nardini, M.V., Sigurdsson, J.F. et al. (2011). Comparative Long-term Adverse Effects Elicited by Invasive Group B and C Meningococcal Infections. Clinical Infectious Diseases, 53, 117 – 124.

 

Sighvatsson, M.B., Kristjánsdóttir, H., Sigurðsson, E. & Jón Friðrik Sigurðsson. (2011). Efficacy of cognitive behavioral therapy in the treatment of mood and anxiety disorders in adults. Icelandic Medical Journal, 97(11), 613-19.

 

Gísladóttir, TH.,  Mattíasdóttir, Á. and Kristjánsdóttir, H. (2013). The effect of Adolescents´ Sport Club participation on Self-reported Mental and Physical Conditions and Future Expectations. Journal of Sports Sciences 31(10):1139-45.  doi:10.1080/02640414.2013.773402

 

Eriksson, E. Kristjánsdóttir, H., Sigurðsson, J.F., Agnarsdóttir, A. & Sigurðsson, E. (2013)  The effect of antidepressants and sedatives on the efficacy of transdiagnostic cognitive behavioral therapy in large groups in primary care. Icelandic Medical Journal, 99 (11), 505-510.

 

Heðinsson, H., Kristjánsdóttir, H and Olason, D.T (2013). A Validation and Replication Study of the Patient-Generated Measure PSYCHLOPS on an Icelandic Clinical Population  European Journal of Psychological Assessment, 29, 2, 89-95.

 

Kristjánsdóttir. H., Sigurðsson. B.H., Salkovskis. P.M., Ólason, D., Sigurðsson. E., Evans. C., Gylfadóttir, E.D. and Sigurðsson. J.F.  (2015). Evaluation of the Psychometric Properties of the Icelandic Version of the Clinical Outcomes in Routine Evaluation–Outcome Measure, its Transdiagnostic Utility, and Cross-Cultural Validation. Clinical Psychology and Psychotherapy,  22(1), 64-74. doi: 10.1002/cpp.1874.

Kristjánsdóttir. H., Salkovskis. P.M., Sigurdsson. B.H.,  Sigurdsson, E., Agnarsdóttir, A. & Sigurdsson, J.F. (2015): Transdiagnostic cognitive behavioural treatment and the impact of co-morbidity: An open trial in a cohort of primary care patients, Nordic Journal of Psychiatry, 70(3), 215-23. DOI: 10.3109/08039488.2015.1081404

 

Kristjánsdóttir, H., Sigurðsson, B.H., Sigurðsson, E.,  Salkovskis, P.M.,  Agnarsdóttir, A & Sigurðsson, J.F. (2015).  To increase access to psychological therapies in primary health care in Iceland through transdiagnostic cognitive behavioural group therapy – Effectiveness of the treatment. Geðvernd, 44, 34-39.

Kristjánsdóttir, H., Einarsdóttir. Þ.S. & Sigurðsson, J.F. (2016). Is possible to help people and save money by increasing access to evidence-based psychological therapies? Icelandic Journal of Psychology, 20-21, 93-102.

 

Saavedra, J.M., Þorgeisson, S., Kristjánsdóttir, H., Chang, M. and Halldórsson, K. (2017) Handball game-related statistics in men at Olympic Games (2004-2016): Differences and discriminatory power. Retos, 32, 260-263.

 

Hauksdóttir, M.A., Kristjánsdóttir, H., Þorsteinsdóttir, L.S. & Ingólfsson, G.Ö. Cognitive (2018) Behavioural Therapy for Low Self-Esteem: Effectiveness of nine-week group therapy. Icelandic Journal of Psychology, 22,  25-37.

Kristjánsdóttir, H., Erlingsdóttir, A.V., Sveinsson, G., Saavedra, J.M. (2018). Psychological skills, mental toughness, and anxiety in elite handball players. Personality and Individual Differences, 134, 125-130. doi: https://doi.org/10.1016/j.paid.2018.06.011

 

Saavedra, J.M., Þorgeirsson, S., Chang, M., Kristjánsdóttir, H., García-Hermoso, A. (2018). Discriminatory power of women´s handball game-related statistics at the Olympic Games (2004-2016). Journal of Human Kinetics, 62, 221-229. doi: 10.1515/hukin-2017-0172

 

Kristjánsdóttir, H., Sigurðsson, B.H., Salvkoskis, P.M., Sighvatsson, M.B., Sigurðsson, J.F. (2018). Effects of a brief transdiagnostic cognitive behavioural group therapy on disorder-specific symptoms. Behavioural and Cognitive Psychotherapy. Ahead of print.  doi.org/10.1017/S1352465818000450

 

Ólafsdóttir, K.B., Kristjánsdóttir, H & Saavedra, J.M. (2018) Effects of exercise on depression and anxiety. A comparison to transdiagnostic cognitive behavioral therapy. Community Mental Health Journal. 54(6), 855 - 859. https://doi.org/10.1007/s10597-017-0213-9

 

Bjarnadóttir, M.R., Magnússon, B.M., Kristjánsdóttir, H. & Guðmundsdóttir, M.L. (2018).  Gender Equality in Sports - does the state have responsibilities? Icelandic Review of Politics & Administration, 14 (2), 107-134.

 

Taehtinen, R.E. & Kristjánsdóttir, H. (2018). The relationship between anxiety and depression symptoms, and help-seeking intentions in individual sport athletes and university students: the moderating role of gender and participant status. Journal of Clinical Sport Psychology. Ahead of print. doi: 10.1123/jcsp.2017-0028

 

Saavedra, J.M., Kristjánsdóttir, H., Einarsson, I.Þ. Guðmundsdóttir, M.L., Þorgeirsson, S. & Stefánsson, A. (2018).  Anthropometric Characteristics, Physical Fitness, and Throwing Velocity in Elite women´s Handball Teams. The Journal of Strength & Conditioning Research, 32 (8), 2294-2301. doi: 10.1519/JSC.0000000000002412

 

Saavedra, J.M., Þorgeirsson, S., Kristjánsdóttir, H., Halldórsson, K., Guðmundsdóttir, M.L. & Einarsson, I.Þ (2018). Comparison of training volumes in different elite sportspersons according to sex, age, and sport practiced. Montenegrin Journal of Sports Science and Medicine, 7 (2) Ahead of Print. DOI 10.273/mjssm.180906

 

Hef einnig skrifað greinar sem teljast ekki sem vísindagreinar í hin ýmsu rit svo sem Mannlíf og Tímarit félags kvenna í atvinnurekstri, Tímarit SÍBS og Ársrit Virk.

 

Fyrirlestrar á alþjóðlegum vísindaráðstefnum: 

Kristjánsdóttir, H.,  Sigurðsson, E.,  Sigurðsson, J.F. & Agnarsdóttir, A. (2008). Cognitive Behavioral Therapy in Primary Care.  Conveyed at the International Psychiatrists Association and International Association of GP´s on Mental Disorders in the Primary Health Care, in Granada, Spain in June 2008.

 

Kristjánsdóttir, H. & Menkehors, H.. Ways of working with an elite team: The challenges of applying MBTI and other strategies.  Lecture conveyed at 12th European Congress of Sport Psychology, Madeira, Portugal from July 12-17, 2011.

 

Sighvatsson, M.B.,  Kristjánsdóttir, H., Sigurðsson, E., Sigurðsson, J.F.  Efficacy of cognitive behavioural therapy in the treatment of mood and anxiety disorders in adults. A lecture conveyed at the 41st Annual Congress of the European Association for Behavioural and Cognitive Therapies. Reykjavik, Iceland 31. August – 3. September. 2011

 

Sighvatsson, M.B.,  Kristjánsdóttir, H.,  Sigurðsson,  E. & Sigurðsson, J.F.  Efficacy of cognitive behavioural therapy in the treatment of mood and anxiety disorders in adults. A lecture conveyed at the 40th annual conference of the British Association for Behavioural & Cognitive Psychotherapies (BABCP), Leeds 27 – 29 June 2012.

 

Kristjánsdóttir, H. (invited speaker). Sport psychology services at the Olympic Games – An Icelandic perspective. Lecture conveyed at the 13th European Congress of Sport Psychology - The Development of Expertise and Excellence in Applied Sport Psychology.  Paris 18-19 may 2013

 

 Kristjánsdóttir, H.. The Icelandic Transdiagnostic CBT Group Therapy for Mood and Anxiety Disorders Its development and treatment outcome. A lecture conveyed at the 43rd Annual Congress of the European Association for Behavioural and Cognitive Therapies. Marrakech September 2013.

 

Sigurdsson, J.F., Kristjansdottir, H., Eriksson, E.B., Sighvatsson, M.B., and Sigurdsson, B.H. Transdiagnostic cognitive behavioural group therapy.  Presentation at the 31st Nordic Congress of Psychiatry in Copenhagen 2015 – ´Psychiatry works´ in Copenhagen, Denmark, 21st September 2015.

 

J.M. Saavedra, S. Þorgeirsson, K. Halldórsson, M.L. Guðmundsdóttir, H. Sigmundsson and H. Kristjánsdóttir. Training volume in different sport in function sex and age. Proceedings of the XVI Congress of European College of Sport Sciences, p.218-219, ECSS, 6th-9th July.

 

 H. Kristjánsdóttir, J.M. Saavedra and M.L. Viðarsdóttir. Depression and anxiety symptoms among Icelandic professional players in basketball, handball, and football. Proceeding of the Psychology of the Physical Activity and Sport Congress, p.145. 30th March-2nd April. 2016

 

J.M. Saavedra, S. Þorgeirsson, M. Chang, H. Kristjánsdóttir. Discriminatory power of woman handball game-related statistics at the Olympic Games. Journal of Human Sport and Exercise. XI World Congress of Performance Analysis of Sport. 16th-18th November. 2016 

 J.M. Saavedra, S. Þorgeirsson, H. Kristjánsdóttir, M. Chang. Handball game-related statistics in Olympic games: discriminatory power in males. Journal of Human Sport and Exercise. XI World Congress of Performance Analysis of Sport. 16th-18th November. 2016.        

Saavedra, J.M., Hinz, M., Halldorsson, K. and Kristjánsdóttir, H. Throwing Velocity in Youth Handball Players. 13th Annual International Conference on Kinesiology & Exercise Sciences 24th-27th July. 2017

 

Magnússon, B.M., Kristjánsdóttir, H., Guðmundsdóttir, M.L., Kjartansdóttir, H. & Hanssen, K.H. Gender Pay Gap in Icelandic Handball. The Transnational Working Group for the Study of Gender and Sport annual meeting 23 – 25 November 2017, Vienna, Austria.

 

Taehtinen, R.E. & Kristjánsdóttir, H. The relationship between anxiety and depression symptoms, and help-seeking intentions in individual sport athletes and university students: the moderating role of gender and participant status. BASES-FEPSAC Conference, 27- 28 November 2017 Nottingham, UK

 

Saavedra, J.M.,  Kristjánsdóttir, H., Halldórsson, K., Guðmundsdóttir, M.L., Þorgeirsson,  S. &  Sveinsson, G. Throwing velocity in men elite youth handball players. Sports Medicine Congress 2018, 1st-3rd February.

 

Saavedra, J.M., Halldórsson, K., Guðmundsdóttir, M.L.,  Einarsson, I. Þ. & Kristjánsdóttir, H. (2018). Multidimensional evaluation in club handball players.23rd Annual Congress of the European College of Sport Science. 4th to 7th July Dublin (Ireland)

 

 

Fyrirlestrar á innlendum vísindaráðstefnum:

Hafrún Kristjánsdóttir og Margrét Bárðardóttir (2006). Árvekni, sjálsmat og samskipti. Fyrirlestur haldin á Vísindadegi sálfræðinga á LSH, 20. október. 2006

Hafrún Kristjánsdóttir (2006).  Ferð skjólstæðings í gegnum hópmeðferðir á Landspítala. Fyrirlestur haldin á Vísindadegi sálfræðinga á LSH, 20. október. 2006

Hafrún Kristjánsdóttir and Valdís Eyja Pálsdóttir.  Réttmæti skimunarkvarðans PHQ. Fyrirlestur haldin á Vísindadegi sálfræðinga á LSH  16. nóvember 2007.

Hafrún Kristjánsdóttir and Margrét Hauksdóttir. Samvinna heilsugæslunnar og geðsviðs Landspítala: Frá þorpi til borgar – Saga sjúklings.  Fyrirlestur haldin á Vísindadegi sálfræðinga á LSH  16. nóvember 2007.

Hafrún Kristjánsdóttir.  Hugræn atferlismeðferð í heilsugæslu – Virkar hún?Fyrirlestur haldin á afmælisráðstefnu Klepps, 25 maí 2007

Agnes Agnarsdóttir, Engilbert Sigurðsson, Hafrún Kristjánsdóttir and Jón F. Sigurðsson (2007). Hugræn atferlismeðferð í heilsugæslu.  Fyrirlestur haldin á Astra heimilslæknaráðstefnunni.  2007. 

Erik Brynjar Schweitz Eriksson, Engilbert Sigurðsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Agnes Agnarsdóttir and Jón F. Sigurðsson. Hefur geðlyfjameðferð áhrif á árangur af hugrænni atferlismeðferð í hóp í heilsugæslu? Fyrirlestur haldin á Vísindaþingi Geðlæknafélags Íslands, 27. september 2008.

Hafrún Kristjánsdóttir, Jón F. Sigurðsson, Agnes Agnarsdóttir and Engilbert Sigurðsson. Hugræn atferlismeðferð í hóp í heilsgæslunni. Fyrirlestur haldin á Vísindaþingi Geðlæknafélags Íslands, 27. september 2008.

Linda Bára Lýðsdóttir, Hafrún Kristjánsdóttir,  Hjalti Einarsson and Helga Berglind Guðmundsdóttir. Hafði hrunið áhrif á geðheilsu? Fyrirlestur haldin á Sálfræðiþinginu. 30 apríl 2009.

Brynjar Halldórsson, Hafrún Kristjánsdóttir and Katrín Sverrisdóttir (2009).Ósérhæfð hugræn atferlismeðferð í hóp fyrir ungmenni. Fyrirlestur haldin á Sálfræðiþinginu. 30 apríl 2009.

Hafrún Kristjánsdóttir, Engilbert Sigurðsson, Jón Friðrik Sigurðsson and Agnes Agnarsdóttir.  Hugræn atferlismeðferð í heilsgæslu.  Fyrirlestur haldin á ráðstefnu í líf og heilbrigðisvísindum. 5-6. janúar 2009.

Hafrún Kristjánsdóttir  Hvað er í gangi í kollinum á Tiger Woods .  Fyrirlestur haldin á Vísindadegi sálfræðinga á LSH.  Nóvember 2010.

Hafrún Kristjánsdóttir.  Virkar hugræn atferlismeðferð. Fyrirlestur haldin á Sálfræðiþinginu, apríl 2011

 

Kristín Birna Ólafsdóttir og Hafrún Kristjánsdóttir.  Áhrif hreyfingar á kvíða og þunglyndiseinkenni. Fyrirlestur haldin á Sálfræðiþinginu, apríl 2014.

 

Hulda Bjarkar og Hafrún Kristjánsdóttir. Áhrif sértækrar og almennar sjónmyndaþjálfunar á sundmenn. Fyrirlestur haldin á Sálfræðiþinginu, apríl 2014.

 

Hafrún Kristjánsdóttir. Sálfræði og Ólympíuleikar. Fyrirlestur haldin á Sálfræðiþinginu, apríl 2014.

 

Hafrún Kristjánsdóttir.  Áhrif þunglyndislyfja og róandi lyfja á árangur af sértækri hugrænni atferlismeðferð hópa í heilsugæslu. Fyrirlestur haldin á Sálfræðiþinginu,  15 mars 2014.

 

Hafrún Kristjánsdóttir.  Ósérhæð hugræn atferlismeðferð í hópi – Íslenski meðferðarvísirinn, þróun hans og niðurstöður árangursmats.  Fyrirlestur haldin á vísindaþingi geðlæknafélagsins 27 september 2014.

 

Hafrún KristjánsdóttirÁrangursrannsóknir á HAM. Fyrirlestur haldinn á Fræðadögum Heilsugæslunnar,  nóvember, 2015.

 

 Hafrún Kristjánsdóttir.  Samþætt lyfja og HAM meðferð.  Fyrirlestur haldinn á Fræðadögum Heilsugæslunnar,  nóvember, 2015.

 

Hafrún Kristjánsdóttir, Anna Berglind Jónsdóttir og Sigrún Daníelsdóttir. Fitufordómar meðal tilvonandi og núverandi íþróttafræðinga, sálfræðinga og sálfræðinema. Fyrirlestur haldin á vísindaþingi Sálfræðingafélagsins 8. apríl,  2016. 

 

Petra Lind Sigurðardóttir, Hafrún Kristjánsdóttir, Guðlaug Þorsteinsdóttir og Sigurlaug María Jónsdóttir. Átröskunareinkenni og líkamsímynd á meðal íslensks íþróttafólks. Fyrirlestur haldin á vísindaþingi Sálfræðingafélagsins 8. apríl,  2016. 

 

Hafrún Kristjánsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Emil Pálsson. Geðheilsa íþróttamanna.  Fyrirlestur haldin á vísindaþingi geðlæknafélagsins 1. október, 2016.

 

Petra Lind Sigurðardóttir, Hafrún Kristjánsdóttir, Guðlaug Þorsteinsdóttir og Sigurlaug María Jónsdóttir. Átröskunareinkenni og líkamsímynd á meðal íslensks íþróttafólks. Fyrirlestur haldin á vísindaþingi geðlæknafélagsins 1. október,  2016.

 

Richard E. Taehtinen og Hafrún Kristjánsdóttir. Prevalence of Anxiety and Depression Symptoms, and Help-Seeking Intentions Among Individual Sport Athletes and University Students In Iceland. Fyrirlestur haldin á vísindaþingi Sálfræðingafélagsins  31.  mars, 2017.

 

Hafrún Kristjánsdóttir.  Hugræn atferlismeðferð í heilsugæslu, hverjir mæta? Fyrirlestur haldin á vísindaþingi Sálfræðingafélagsins  31.  mars, 2017.

 

Hafrún Kristjánsdóttir.  Höfuðhögg í íþróttum.  Fyrirlestur haldin á vísindaþingi Sálfræðingafélagsins 31. mars, 2017.

 

Hafrún Kristjánsdóttir.  Liðsheild (Heiðursfyrirlestur).  Fyrirlestur haldin á Sameiginlegu vísindaþingi: Skurðlæknafélag Íslands (SKÍ), Svæfinga- og gjörgæslulæknafélag Íslands (SGLÍ), Félag íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna (FÍFK), Fagdeild Skurðhjúkrunarfræðinga, Fagdeild Svæfingarhjúkrunarfræðinga, Fagdeild Gjörgæsluhjúkrunarfræðinga, Fagráð hjúkrunar á skurðlækningasviði Harpa 31.mars – 1. apríl 2017.

 

Veggspjöld á erlendum ráðstefnum:

Kristjánsdóttir, H.,  Agnarsdóttir, A., Nikulásdóttir, M.H., Tyrfingsson, P., Halldórsdóttir, M., Ólafsdóttir, H. &  Sigurðsson, J.F. Cognitive Behavioural Group Therapy (CBGT) for patients with various emotional disorders:  A treatment of choice for Primary Care. 36th Annual Congress of the European Association for behavioural and cognitive therapies. Paris, France 20. – 23. September 2006.

 

Nardini, M.N., Reynisson, I.K., Ingvarsson, R.F., Kristjánsdóttir, H., Sigurðsson, J.F. & Gottfreðsson, M.  Mental Health Among Survivors of Invasive Meningococcal Disease: Results From a Cross-Sectional Study A poster at the 48th annual ICAAC/IDSA 46th annual meeting, Washington DC, 25-28 October 2008.     

 

Kristjánsdóttir. H., Sigurðsson. B.H., Salkovskis. P.M., Sigurðsson. E., Agnarsdóttir, A. and Sigurðsson. J.F Effectiveness of Brief (6-Week) Transdiagnostic Cognitive-Behavioural Group Treatment poster at 50th ABCT Annual Convention New York October 27 –October 30, 2016.

 

Ólafsdóttir, G, Marteinsdóttir, G.L, Kristjánsdóttir, H. & Sigurðsson, Cognitive Behavioural Therapy for Low Self Esteem: An Outcome Study. Poster.  EACBT conference.  Ljubljana, September 2017.

 

Sigurðardóttir, P.L., Kristjánsdóttir, H., Jónsdóttir, S.M., Þorsteinsdóttir, G. & Saarvedra, J.M. (2018). Body image and eating disorders symptoms among Icelandic adults athletes. 12th Nordic Congress on Eating Disorders. 12 - 14 September 2018.

 

 Auk þess hef ég verið höfundur af fjölmörgum veggspjöldum sem sýnd hafa verið á innlendum ráðstefnum.

 

 

Aðrir fyrirlestrar:

Fyrirlestrar á alþjóðlegum þjálfararáðstefnum

Hafrún Kristjánsdóttir. The role of performance behavior in peak performance of elite and Olympic athletes and teams. Fyrirlestur haldin á þjálfararáðstefnu hollenska Íþrótta og ólympíusambandsins fyrir landsliðsþjálfara. 

 

Hafrún Kristjánsdóttir. The role of performance behavior in peak performance of elite and Olympic athletes and teams – Workshop.  Vinnustofa haldin á þjálfararáðstefnu hollenska Íþrótta og ólympíusambandsins fyrir landsliðsþjálfara.  Holland, Nóvember 2014.

 

Hafrún KristjánsdóttirThe coach, holistic approach and peak performance. Fyrirlestur haldinn á þjálfararáðstefnu króatíska Íþrótta og ólympíusambandsins. Zagreb 2014.

 

Hafrún KristjánsdóttirMental Preperation for Teams. Fyrirlestur haldin á þjálfararáðstefnu Svissnenska Íþrótta og ólympíusambandsins. Magglingen, Swiss, Júlí 2015.


Fyrirlestrar á málstofum.

Hef haldið fjölmarga fyrirlestra á málstofum m.a um geðheilbrigði íþróttamanna, heilaáverka, raunprófaða aðferðafræði, veðmálastarfsemi í íþróttum og íþróttasálfræði.

Fyrirlestar og námskeið fyrir íþróttafélög, sérsambönd og ÍSÍ

Hef haldið fjölmarga fyrirlestra íþróttafélög, sérsambönd, héraðssambönd  ÍSÍ og UMFÍ.  Fyrirlestranir hafa m.a. fjallað um hugarþjálfun, einbeitingu, ofþjálfun, liðsheild, sjálfstraust, markmiðsetningu, hugarfar og streitu. 

Fyrirlestrar og námskeið fyrir frjáls félagasamtök, stofnanir og fyrirtæki

Hef haldið fjölmarga fyrirlestra og námskeið fyrir frjáls félagasamtök, stofnanir og fyrirtæki meðal annars um liðsheild, starfsánægju, samskipti á vinnustað, samvinnu, jákvæða endurgjöf, streitu og sjálfstraust, hugarfar, hugræna atferlismeðferð og æfingasálfræði. 

Dæmi um fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök: Arion banki, Landsbankinn, Íslandsbanki, Marel, Deloitte, Isavia, Samskip, Actavis, Ríkislögreglustjóri, Landhelgisgæslan, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Landspítalinn, Heilbrigðisstofnun Austurlands, Heilbrigðisstofun Vestfjarða, Heilbrigðsstofnun Vesturlands, BSRB, BHM, Sjúkraliðafélag Íslands, Sjúkraþjálfarafélag Íslands, Tannlæknadeild HÍ, Söngkennarafélag Íslands. Barnavernd Reykjavíkur, Greiningarstöð Ríkisins, Hjallastefnan, Norðurál, Heilsuborg, LEX lögmannstofa, Advania, Reykjavíkurborg, Sjóvá, SI.

 

Þátttaka í ráðstefnum og vinnustofum:

36th Annual Congress of the European association for Behavioural and Cognitive Therapies, EABCT 2006 Congress 20-23 Sept. 2006

Pre-Congress Workshops 20 sept 2006: CBT for Treatment of health anxiety – Paul Salvkoskis

Pre-Congress Workshop 20 sept. 2006: Cognitive Therapy for Depression With Complex Patient – Steven Hollon           

Attention-deficit disorders in adults, a course held at 7.-8. may, 2007. Dr. Susan Young, Gísli H. Guðjónsson.

Problem – Solving Therapy: Theory, Research, and Applications, a course held in 18. august 2005.  Dr. Vanessa Malcarne

Uncover Strengths & Build Resilience with CBT: A 4 step Model. A course held in 14. – 15. may 2007, Institute of Education London.  Dr. Christine Padesky

Crisis Intervention course held in 12. – 13. september 2007 at the Icelandic Red Cross. Dr. Barbara Juen

A training program for “R&R2 for ADHD Youths and Adults – A Prosocial competence training program”. Susan Young for the psychiatric division of Landspítali, 26.-28. may 2008.

Overcoming low self-esteem with cognitive therapy.  Melanie J V Fennell. A course held by the association for cognitive behavioural therapy during 27. – 28. mars 2009.

Ethics course of the Icelandic Psychologist Association.

The 12th European Congress of Sport Psychology, Madeira, Portugal from July 12-17, 2011.

41th Annual Congress of the European association for Behavioral and Cognitive Therapies, EABCT 2011 Congress – Reykjavík.

40th annual conference of the British Association for Behavioural & Cognitive Psychotherapies (BABCP), Leeds 27 – 29 june 2012.

13th European Congress of Sport Psychology - The Development of Expertise and Excellence in Applied Sport Psychology.  Paris 18-19 may 2013

43th Annual congress of the European Association for Behavioural and Cognitive Therapies. Marrakech September 2013.

The 13th European Congress of Sport Psychology. Bern, Swiss  July, 2015.

ABCT Annual Convention, New York, USA October 27 –October 30, 2016.

The Transnational Working Group for the Study of Gender and Sport annual meeting 23 – 25 November 2017, Vienna, Austria.

BASES-FEPSAC Conference, 27 – 28  November, Nottingham, UK  2017.

Pre-Congress Workshop 7. February. 2018: Mental Toughness– Robert Weinberg.          

The Transnational Working Group for the Study of Gender and Sport annual meeting 15-17 Agust 2018, Reykjavík, Iceland.

 

Ritrýni og ritstjórn

Hef ritrýnt rannsóknargreinar fyrir eftirfarandi tímarit: Sálfræðiritið, Læknablaðið, Journal of Sport and Exercise Psychology, Nordic Journal of Psychiatry, Cognitive Behavioral Therapist og Behavioural and Cognitive Psychotherapy.

 

Einn af þremur ritstjórnum Sálfræðiritsins sem kom út árið 2017.

 

Rannsóknastyrkir:

Hef hlotið ásamt samstarfsfélögum mínum fjölmarga styrki til rannsókna meðal annars úr Vísindasjóði Landspítalans, Hvatningarstyrk Landspítalans, Eimskipasjóð Háskóla Íslands, Íþróttasjóði, Rannsóknasjóði Wyet, Samfélagssjóði Landsbankans, Íþróttasjóði, Lýðheilsusjóði Landlæknirs, Nýsköpunarsjóði námsmanna og Jafnréttissjóði.

 

Önnur störf tengd sálfræði og íþróttafræði:

Rak eigin sálfræðistofu 2007 - 2010

Sálfræðingur Keflavíkur, mfl karla í fótbolta 2008 – 2009

Sálfræðingur Víkings, mfl karla í fótbolta 2009

Sálfræðingur Vals, mfl karla í fótbolta 2010 – 2012

Sálfræðingur kvennaliðs Stjörnunar í hópfimleikum 2014 -2016

Sálfræðingur kvennliðs Vals í handbolta 2017 -

Sit sem sálfræðingur í fagteymi ÍSÍ 2008 -

Sálfræðingur íslensku keppandanna á Smáþjóðaleikunum 2009, 2011, 2013, 2015 og 2017.

Sálfræðingur íslensku keppandanna á Ólympíuleikunum í London 2012 og Ríó 2016.

Sálfræðingur íslensku keppandanna á Evrópumótinu í hópfimleikum 2016.

Sálfræðingur í fagteymi ýmissa sérsambanda

Annar af tveimur höfundum af megin efnis í verkefninu Sýnum karakter

Skipuð í nefnd um  um sálfélagsleg viðbrögð (NSV) við efnahagskreppunni af Guðlaugi Þór Þórðarsyni  heilbrigðisráðherra í janúar 2009

Skipuð í nefnd um þjónustustýringu í heilsugæslunni af Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra 2014.

Formaður nefndar um þjónustu, meðferð og stuðning við börn með ADHD. Skipuð af Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra í maí, 2016.

Skrifaði handrit af fræðsluþættinum “Erfiðar tímar” ásamt Engilbert Sigurðsyni geðlækni.  Þátturinn var sýndur á RUV vegna bankahruns 2008.

Varamaður formanns íþróttanefndar.  Skipuð af Illuga Gunnarsyni mennta og menningamálaráðherra 2015.

Félagsstörf:

Stjórn Sálfræðingafélags Íslands frá 2007 - 2018

Aðalstjórn Vals frá 2008 - 2016 þar af varaformaður frá 2015 -2016.

Hef átt sæti í Heilbrigðisráði ÍSÍ frá 2008

Framkvæmdarnefnd Sálfræðingaþingsins frá 2008 - 2018

Varamaður í stjórn ITR 2014 – 2018.

Velferðarnefnd Sjálfstæðisflokksins 2015 – 2018.

 

 

 


Ferilskrá

 

Starfsferilsskrá

 

Nafn:  Hafrún Kristjánsdóttir.

Fæðingadagur: 20.11.1979.

Netfang: hafrunkr@ru.is               

 Menntun:

Doktorspróf í líf og læknavísindum (PhD) frá Háskóla Íslands - Október 2015

Kandidatspróf í sálfræði (Cand Psych) frá Háskóla Íslands-  Júní 2005.  

BA gráða í sálfræði frá Háskóla Íslands -  Júní 2003.   

Vinnustaðir:

Geðsvið Landspítalans.  Hóf störf í maí 2005.  Sálfræðingur á göngudeild geðsviðs. 

Helstu verkefni: Sálfræðingur á göngudeild og bráðamótöku.  Hef stýrt verkefninu “HAM í heilsugæslu” sem er þjónustuvekefni milli Landspítalans, HSA, HSV og heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.  Einn af þremur sálfræðingum á sérstakri móttöku vegna efnahagshruns. Var í vinnuhóp sem skrifaði klínískar leiðbeiningar um meðferð við algengum geðröskunum.  Leiðbeiningar hafa verið birtar á vef Landlæknirs.  Starfað sem sálfræðingur á heilbrigðisstofunun Austurlands (starfað sem starfsmaður LSH). Hef tekið þátt í stefnumótun og starfsþróun á sviðinu.  Rannsóknavinna.

Aðjúnkt við Háskólann  í Reykjavík – Tækni og verkfærðideild / íþróttafræðisvið. Hóf störf 2010. Sviðstjóri Íþróttafræðisviðs frá 2013

Helstu verkefni: Kennsla bæði á grunn- og meistarastigi, leiðbeining við lokaverkefni. rannsóknir og stjórnun.

Kennsla:

Kennd námskeið

2002 – 2004.  Aðstoðarkennari í Aðferðafræði 2. Námskeið í Sálfræðideild Háskóla Íslands.

2004.  Aðstoðarkennari í Tölfræði 3.  Námskeið í Sálfræðideild Háskóla Íslands.

2004.  Aðstoðarkennari í Tölfræði.  Námskeið í Cand Psych námi við Háskóla Íslands.

2005 Aðstoðarkennari í tölfræði 2. Námskeið í Sálfræðideild Háskóla Íslands.

2007-  Geðlæknisfræði.  Fimmta árs námskeið við Læknadeild Háskóla Íslands.

2008-2013  Kennslufræði II.   Námskeið kennt á Íþróttafræðisviði Háskólans í Reykjavík.

2007- 2010.  Meðferð sálmeina.  Námskeið kennt í Cand Psych námi í Sálfræðideild Háskóla Íslands.

2009 -  Íþróttasálfræði. Námskeið kennt á Íþróttafræðisviði Háskólans í Reykjavík

2011. Vinnulag í háskólanámi.  Námskeið kennt á Íþróttafræðisviði Háskólans í Reykjavík

2011-  Sálræn þjálfun og liðsheild.  Námskeið í meistaranámi Íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík.

2011- 2013 Töl og aðferðafræði. Námskeið kennt á Íþróttafræðisviði Háskólans í Reykjavík

2013.  Nám, þroski og rannsóknir. Námskeið í meistarnámi Íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík.

2014. Lausnamiðuð leikni. Námskeið í meistarnámi íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík.

 

Leiðbeining á lokaverkefnum

Hef leiðbeint um 30 Bsc nemum í íþróttafræði, sálfræði og læknisfræði.

 Leiðbeining meistaranema:

Samanburður á tveimur stöðluðum geðgreiningarviðtölum og tveimur sjálfsmatskvörðum: MINI, CIDI, PHQ og DASS. Supervisors: Sigurður J Grétarsson and Hafrún Kristjánsdóttir. Student: Baldur Heiðar Sigurðsson. University of Iceland, 2008.

Brottfall úr 5 vikna hugrænni atferlismeðferð í hópi.  Supervisors: Jakob Smári and Hafrún Kristjánsdóttir. Student: Þorgerður Guðmundsdóttir. University of Iceland, 2008.

Hvað einkennir þá sem ná árangri í hugrænni atferlismeðferð? Ósérhæfð hópmeðferð fyrir skjólstæðinga heilsugæslunnar. Supervisors: Sigurður J Grétarsson and Hafrún Kristjánsdóttir. Student: Aðalbjörg Heiður Björgvinsdóttir. University of Iceland, 2008.

Mat á árangri ósérhæfðrar hugrænnar atferlismeðferðar í hópi fyrir félagsfælna.  Supervisors: Daníel Þór Ólason and Hafrún Kristjánsdóttir. Student: Hulda Sævarsdóttir. University of Iceland, 2009.

Árangur níu vikna hugrænnar atferlismeðferðar í hópi við litlu sjálfsáliti.  Supervisors:   Sigurður J Grétarsson and Hafrún Kristjánsdóttir.  Stundent: Lilja Sif Þorsteinsdóttir. University of Iceland, 2009.

Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar þýðingar Becks Anxiety Inventory.  Supervisors: Jakob Smári, Daníel Þór Ólason and Hafrún Kristjánsdóttir. Stundent: Bragi Sæmundsson. University of Iceland, 2009

Próffræðilegir eiginleikar notendamiðaða mælitækisins PSYCHLOPS (Psychological Outcome Profiles).  Supervisors: Jakob Smári, Daníel Þór Ólason and Hafrún Kristjánsdóttir.  Student: Helgi Héðinsson. University of Iceland, 2010.

Próffræðilegt mat á DASS sjálfsmatskvarðanum. Þunglyndi, kvíði og streita.  Supervisors: Jakob Smári, Daníel Þór Ólason and Hafrún Kristjánsdóttir.  Stundent: Björgvin Ingimarsson. University of Iceland, 2010.

Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar þýðingar Rosenberg kvarðans. Supervisors: Daníel Þór Ólason, Hafrún Kristjánsdóttir, Linda Bára Lýðsdóttirr and Jón Friðrik Sigurðsson. Student: Ellen Dögg Sigurjónsdóttir. University of Iceland, 2012.

Effects of Exercise on Depression and Anxiety: A Comparison to Transdiagnostic Cognitive Behavioral Therapy. Supervisor: Hafrún Kristjánsdóttir. Student: Kristín Birna Ólafsdóttir. Reykjavík University, 2013.

The Translation of Controlling Coach Behavior Scale (CCBS) from English to Icelandic and evaluation of Psychometric Properties of the Icelandic version. Supervisor: Hafrún Kristjánsdóttir. Student: Rakel Logadóttir.  Reykjavík University, 2013.

Technical changes in the golf swing after metronome training. Supervisors: Hafrún Kristjánsdóttir and Milan Chang Guðjónsson.  Stundent: Andrés Jón Davíðsson. Reykjavík University, 2014

Vísindagreinar:

Hafrún Kristjánsdóttir (2007).  Hugræn atferlismeðferð í heilsugæslu. Geðvernd, 36(1), 26-30.

Hafrún Kristjánsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson, Agnes Agnarsdóttir og Engilbert Sigurðsson (2008). Munur á meðferðarárangri einstaklinga með þunglyndi og kvíðatengt þunglyndi. Sálfræðiritið, 13, 187-197.

Sæmundsson, B.R., Þórsdóttir, F., Ólason, D.Þ., Kristjánsdóttir, H., Smári, J. and Sigurðsson, J.F. (2011). Psychometric Properties of the Icelandic version of the Beck Anxiety Inventory in a clinical and a student population. European Journal of Psychological Assessment 27(2), 133 – 141.

Gottfredsson, M., Reynisson, I.K., Ingvarsson, R.F., Kristjánsdóttir, H., Nardini, M.V., Sigurdsson, J.F. et.al (2011). Comparative Long-term Adverse Effects Elicited by Invasive Group B and C Meningococcal Infections. Clinical Infectious Diseases, 53, 117 – 124.

Magnús B. Sighvatsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Engilbert Sigurðsson og Jón Friðrik Sigurðsson. (2011). Gagnsemi hugrænnar atferlismeðferðar við lyndis- og kvíðaröskunum hjá fullorðnum. Læknablaðið, 97(11), 613-19.

Gísladóttir, TH.,  Mattíasdóttir, Á. and Kristjánsdóttir, H. (2013). The effect of Adolescents´ Sport Club participation on Self-reported Mental and Physical Conditions and Future Expectations. Journal of Sports Sciences 31(10):1139-45.  doi:10.1080/02640414.2013.773402

Erik Brynjar Schweitz Eriksson, Hafrún Kristjánsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson, Agnes Agnarsdóttir og Engilbert Sigurðsson (2013). Áhrif þunglyndislyfja og róandi lyfja á árangur af ósértækri hugrænni atferlismeðferð á námskeiðsformi í heilsugæslu. Læknablaðið, 99 (11), 505 - 510

Heðinsson, H., Kristjánsdóttir, H and Olason, D.T (2013). A Validation and Replication Study of the Patient-Generated Measure PSYCHLOPS on an Icelandic Clinical Population  European Journal of Psychological Assessment, 29, 2, 89-95.

Kristjánsdóttir. H., Sigurðsson. B.H., Salkovskis. P.M., Ólason, D., Sigurðsson. E., Evans. C., Gylfadóttir, E.D. and Sigurðsson. J.F.  (2015). Evaluation of the Psychometric Properties of the Icelandic Version of the Clinical Outcomes in Routine Evaluation–Outcome Measure, its Transdiagnostic Utility and Cross-Cultural Validation 22(1), 64-74. doi: 10.1002/cpp.1874.

Kristjánsdóttir. H., Salkovskis. P.M., Sigurdsson. B.H.,  Sigurdsson, E., Agnarsdóttir, A. & Sigurdsson, J.F. (2015): Transdiagnostic cognitive behavioural treatment and the impact of co-morbidity: An open trial in a cohort of primary care patients, Nordic Journal of Psychiatry, DOI: 10.3109/08039488.2015.1081404

Hafrún Kristjánsdóttir, Baldur Heiðar Sigurðsson, Engilbert Sigurðsson, Paul M. Salkovskis, Agnes Agnarsdóttir og Jón Friðrik Sigurðsson (2015). Að bæta aðgengi að sálfræðimeðferð í heilsugæslu á Íslandi með ósérhæfðri hugrænni atferlismeðferð í hóp  - Niðurstöður árangursmats. Geðvernd (44) 34-39.

Kristjánsdóttir. H., Sigurðsson. B.H., Salkovskis. P.M., Sigurðsson. E., Sighvatsson. M.B. and Sigurðsson. J.F. Is transdiagnostic treatment a real alternative to disorder specific treatments? Effects of a brief transdiagnostic cognitive behavioural group therapy on disorder specific symptoms.  Submitted.

Hef einnig skrifað greinar sem teljast ekki sem vísindagreinar í hin ýmsu rit svo sem Mannlíf og Tímarit félags kvenna í atvinnurekstri, Tímarit SÍBS og Ársrit Virk.

 

Fyrirlestrar á alþjóðlegum ráðstefnum: 

Hafrún Kristjánsdóttir, Engilbert Sigurðsson, Jón F. Sigurðsson and Agnes Agnarsdóttir (2008). Cognitive Behavioral Therapy in Primary Care.  Conveyed at the International Psychiatrists Association and International Association of General Partice on Mental Disorders in the Primary Health Care, in Granada, Spain in June 2008.

 Hafrún Kristjánsdóttir, Hardy Menkehors. Ways of working with an elite team: The challenges of applying MBTI and other strategies.  Lecture conveyed at 12th European Congress of Sport Psychology, Madeira, Portugal from July 12-17, 2011.

Magnús Blöndahl Sighvatsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Engilbert Sigurðsson, Jón Friðrik Sigurðsson Efficacy of cognitive behavioral therapy in the treatment of mood and anxiety disorders in adults. A lecture conveyed at the 41th Annual Congress of the European Association for Behavioural and Cognitive Therapies. Reykjavik, Iceland 31. august – 3. september. 2011

Magnús Blöndahl Sighvatsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Engilbert Sigurðsson, Jón Friðrik Sigurðsson Efficacy of cognitive behavioral therapy in the treatment of mood and anxiety disorders in adults. A lecture conveyed at the 40th annual conference of the British Association for Behavioural & Cognitive Psychotherapies (BABCP), Leeds 27 – 29 june 2012.

Hafrún Kristjánsdóttir (invited speaker). Sport psychology services at the Olympic Games – An Icelandic perspective. lecture conveyed at the 13th European Congress of Sport Psychology - The Development of Expertise and Excellence in Applied Sport Psychology.  Paris 18-19 may 2013

 Hafrún Kristjánsdóttir. The Icelandic Transdiagnostic CBT Group Therapy for Mood and Anxiety Disorders Its development and treatment outcome. A lecture conveyed at the 43th Annual congress of the European Association for Behavioural and Cognitive Therapies. Marrakech September 2013.

Sigurdsson, J.F., Kristjansdottir, H., Eriksson, E.B., Sighvatsson, M.B., and Sigurdsson, B.H. Transdiagnostic cognitive behavioural group therapy.  Presentation at the 31st Nordic Congress of Psychiatry in Copenhagen 2015 – ´Psychiatry works´ in Copenhagen, Denmark, 21st September 2015.

 

Fyrirlestrar á innlendum vísindaráðstefnum:

Hafrún Kristjánsdóttir og Margrét Bárðardóttir (2006). Árvekni, sjálsmat og samskipti. Fyrirlestur haldin á Vísindadegi sálfræðinga á LSH, 20. október. 2006

Hafrún Kristjánsdóttir (2006).  Ferð skjólstæðings í gegnum hópmeðferðir á Landspítala. Fyrirlestur haldin á Vísindadegi sálfræðinga á LSH, 20. október. 2006

Hafrún Kristjánsdóttir and Valdís Eyja Pálsdóttir.  Réttmæti skimunarkvarðans PHQ. Fyrirlestur haldin á Vísindadegi sálfræðinga á LSH  16. nóvember 2007.

Hafrún Kristjánsdóttir and Margrét Hauksdóttir. Samvinna heilsugæslunnar og geðsviðs Landspítala: Frá þorpi til borgar – Saga sjúklings.  Fyrirlestur haldin á Vísindadegi sálfræðinga á LSH  16. nóvember 2007.

Hafrún Kristjánsdóttir.  Hugræn atferlismeðferð í heilsugæslu – Virkar hún? Fyrirlestur haldin á afmælisráðstefnu Klepps, 25 maí 2007

Agnes Agnarsdóttir, Engilbert Sigurðsson, Hafrún Kristjánsdóttir and Jón F. Sigurðsson (2007). Hugræn atferlismeðferð í heilsugæslu.  Fyrirlestur haldin á Astra heimilslæknaráðstefnunni.  2007. 

Erik Brynjar Schweitz Eriksson, Engilbert Sigurðsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Agnes Agnarsdóttir and Jón F. Sigurðsson. Hefur geðlyfjameðferð áhrif á árangur af hugrænni atferlismeðferð í hóp í heilsugæslu? Fyrirlestur haldin á Vísindaþingi Geðlæknafélags Íslands, 27. september 2008.

Hafrún Kristjánsdóttir, Jón F. Sigurðsson, Agnes Agnarsdóttir and Engilbert Sigurðsson. Hugræn atferlismeðferð í hóp í heilsgæslunni. Fyrirlestur haldin á Vísindaþingi Geðlæknafélags Íslands, 27. september 2008.

Linda Bára Lýðsdóttir, Hafrún Kristjánsdóttir,  Hjalti Einarsson and Helga Berglind Guðmundsdóttir. Hafði hrunið áhrif á geðheilsu? Fyrirlestur haldin á Sálfræðiþinginu. 30 apríl 2009.

Brynjar Halldórsson, Hafrún Kristjánsdóttir and Katrín Sverrisdóttir (2009). Ósérhæfð hugræn atferlismeðferð í hóp fyrir ungmenni. Fyrirlestur haldin á Sálfræðiþinginu. 30 apríl 2009.

Hafrún Kristjánsdóttir, Engilbert Sigurðsson, Jón Friðrik Sigurðsson and Agnes Agnarsdóttir.  Hugræn atferlismeðferð í heilsgæslu.  Fyrirlestur haldin á ráðstefnu í líf og heilbrigðisvísindum. 5-6. janúar 2009.

Hafrún Kristjánsdóttir  Hvað er í gangi í kollinum á Tiger Woods .  Fyrirlestur haldin á Vísindadegi sálfræðinga á LSH.  Nóvember 2010.

Hafrún Kristjánsdóttir.  Virkar hugræn atferlismeðferð. Fyrirlestur haldin á Sálfræðiþinginu, apríl 2011

Kristín Birna Ólafsdóttir og Hafrún Kristjánsdóttir.  Áhrif hreyfingar á kvíða og þunglyndiseinkenni. Fyrirlestur haldin á Sálfræðiþinginu, apríl 2014.

Hulda Bjarkar og Hafrún Kristjánsdóttir. Áhrif sértækrar og almennar sjónmyndaþjálfunar á sundmenn. Fyrirlestur haldin á Sálfræðiþinginu, apríl 2014.

Hafrún Kristjánsdóttir. Sálfræði og Ólympíuleikar. Fyrirlestur haldin á Sálfræðiþinginu, apríl 2014.

Hafrún Kristjánsdóttir.  Áhrif þunglyndislyfja og róandi lyfja á árangur af sértækri hugrænni atferlismeðferð hópa í heilsugæslu. Fyrirlestur haldin á Sálfræðiþinginu,  15 mars 2014.

Hafrún KristjánsdóttirÓsérhæð hugræn atferlismeðferð í hópi – Íslenski meðferðarvísirinn, þróun hans og niðurstöður árangursmats.  Fyrirlestur haldin á vísindaþingi geðlæknafélagsins 27 september 2014.

Hafrún Kristjánsdóttir. Árangursrannsóknir á HAM. Fyrirlestur haldinn á Fræðadögum Heilsugæslunnar,  nóvember, 2015.

 Hafrún KristjánsdóttirSamþætt lyfja og HAM meðferð.  Fyrirlestur haldinn á Fræðadögum Heilsugæslunnar,  nóvember, 2015.

 

Veggspjöld á erlendum ráðstefnum:

Hafrún Kristjánsdóttir, Agnes Agnarsdóttir, María Hrönn Nikulásdóttir, Pétur Tyrfingsson, Margrét Halldórsdóttir,  Halldóra Ólafsdóttir and Jón Friðrik Sigurðsson (2006). Cognitive Behavioral Group Therapy (CBGT) for patients with various emotional disorders:  A treatment of choice for Primary Care. 36th Annual congress of the European association for behavioural and cognitive therapies. Paris, France 20. – 23. september.

Martina Vigdís Nardini, Ingi Karl Reynisson, Ragnar Freyr Ingvarsson, Hafrún Kristjánsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson and Magnús Gottfreðsson.  Mental Health Among Survivors of Invasive Meningococcal Disease: Results From a Cross Sectional Study A poster at the 48th annual ICAAC/IDSA 46th annual meeting, Washington DC, 25-28 oktober 2008.

 Auk þess hef ég verið höfundur af fjölmörgum veggspjöldum sem sýnd hafa verið á innlendum ráðstefnum.

 

Aðrir fyrirlestrar:

Fyrirlestrar á erlendum þjálfararáðstefnum

Hafrún Kristjánsdóttir. The role of performance behavior in peak performance of elite and Olympic athletes and teams. Fyrirlestur haldin á þjálfararáðstefnu hollenska Íþrótta og ólympíusambandsins fyrir landsliðsþjálfara. 

Hafrún Kristjánsdóttir. The role of performance behavior in peak performance of elite and Olympic athletes and teamsWorkshop.  Vinnustofa haldin á þjálfararáðstefnu hollenska Íþrótta og ólympíusambandsins fyrir landsliðsþjálfara.  Holland, Nóvember 2014.

Hafrún Kristjánsdóttir. The coach, holistic approach and peak performance. Fyrirlestur haldinn á þjálfararáðstefnu króatíska Íþrótta og ólympíusambandsins. Zagreb 2014.

Hafrún Kristjánsdóttir. Mental Preperation for Teams. Fyrirlestur haldin á þjálfararáðstefnu Svissnenska Íþrótta og ólympíusambandsins. Magglingen, Swiss, Júlí 2015.


Fyrirlestrar á málstofum.

Hef haldið fjölmarga fyrirlestra á málstofum m.a um geðheilbrigði íþróttamanna, heilaáverka, raunprófaða aðferðafræði og íþróttasálfræði.

Fyrirlestar og námskeið fyrir íþróttafélög, sérsambönd og ÍSÍ

Hef haldið fjölmarga fyrirlestra íþróttafélög, sérsambönd og ISI.  Fyrirlestranir hafa m.a. fjallað um hugarþjálfun, einbeitingu, ofþjálfun, liðsheild, sjálfstraust, markmiðsetningu, hugarfar og streitu. 

Fyrirlestrar og námskeið fyrir frjáls félagasamtök, stofnanir og fyrirtæki

Hef haldið fjölmarga fyrirlestra og námskeið fyrir frjáls félagasamtök, stofnanir og fyrirtæki meðal annars um liðsheild, starfsánægju, samskipti á vinnustað, samvinnu, jákvæða endurgjöf, streitu og sjálfstraust, hugarfar og æfingasálfræði. 

Dæmi um fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök: Arion banki, Landsbankinn, Íslandsbanki, Marel, Deloitte, Isavia, Samskip, Actavis, Ríkislögreglustjóri, Landhelgisgæslan, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Landspítalinn, Heilbrigðisstofnun Austurlands, Heilbrigðisstofun Vestfjarða, Heilbrigðsstofnun Vesturlands, BSRB, BHM, Sjúkraliðafélag Íslands, Sjúkraþjálfarafélag Íslands, Tannlæknadeild HÍ, Söngkennarafélag Íslands. Barnavernd Reykjavíkur, Greiningarstöð Ríkisins, Hjallastefnan, Norðurál, Heilsuborg, LEX lögmannstofa, Advania, Reykjavíkurborg.

 

Þátttaka í ráðstefnum og vinnustofum:

36th Annual Congress of the European association for Behavioural and Cognitive Therapies, EABCT 2006 Congress 20-23 Sept. 2006

Pre-Congress Workshops 20 sept 2006: CBT for Treatment of health anxiety – Paul Salvkoskis

Pre-Congress Workshop 20 sept. 2006: Cognitive Therapy for Depression With Complex Patient – Steven Hollon           

Attention-deficit disorders in adults, a course held at 7.-8. may, 2007. Dr. Susan Young, Gísli H. Guðjónsson.

Problem – Solving Therapy: Theory, Research, and Applications, a course held in 18. august 2005.  Dr. Vanessa Malcarne

Uncover Strengths & Build Resilience with CBT: A 4 step Model. A course held in 14. – 15. may 2007, Institute of Education London.  Dr. Christine Padesky

Crisis Intervention course held in 12. – 13. september 2007 at the Icelandic Red Cross. Dr. Barbara Juen

A training program for “R&R2 for ADHD Youths and Adults – A Prosocial competence training program”. Susan Young for the psychiatric division of Landspítali, 26.-28. may 2008.

Overcoming low self-esteem with cognitive therapy.  Melanie J V Fennell. A course held by the association for cognitive behavioural therapy during 27. – 28. mars 2009.

Ethics course of the Icelandic Psychologist Association.

The 12th European Congress of Sport Psychology, Madeira, Portugal from July 12-17, 2011.

41th Annual Congress of the European association for Behavioral and Cognitive Therapies, EABCT 2011 Congress – Reykjavík.

40th annual conference of the British Association for Behavioural & Cognitive Psychotherapies (BABCP), Leeds 27 – 29 june 2012.

13th European Congress of Sport Psychology - The Development of Expertise and Excellence in Applied Sport Psychology.  Paris 18-19 may 2013

43th Annual congress of the European Association for Behavioural and Cognitive Therapies. Marrakech September 2013.

The 13th European Congress of Sport Psychology. Bern, Swiss  July, 2015.

 

Ritrýni:

Hef ritrýnt rannsóknargreinar fyrir eftirfarandi tímarit: Sálfræðiritið, Læknablaðið, Journal of Sport and Exercise Psychology og Behavioural and Cognitive Psychotherapy.

 

Rannsóknastyrkir:

Hef hlotið ásamt samstarfsfélögum mínum fjölmarga styrki til rannsókna meðal annars úr Vísindasjóði Landspítalans, Hvatningarstyrk Landspítalans, Eimskipasjóð Háskóla Íslands, Íþróttasjóði og Rannsóknasjóði Wyet

Önnur störf tengd sálfræði:

Rak eigin sálfræðistofu 2007 - 2010

Sálfræðingur Keflavíkur, mfl karla í fótbolta 2008 – 2009

Sálfræðingur Víkings, mfl karla í fótbolta 2009

Sálfræðingur Vals, mfl karla í fótbolta 2010 – 2012

Sálfræðingur kvennaliðs Stjörnunar í hópfimleikum 2014 -

Sit sem sálfræðingur í fagteymi ÍSÍ 2008 -

Sálfræðingur íslensku keppandanna á Smáþjóðaleikunum 2009, 2011, 2013 og 2015

Sálfræðingur íslensku keppandanna á Ólympíuleikunum í London 2012

Sálfræðingur í fagteymi ýmissa sérsambanda

Skipuð í nefnd um  um sálfélagsleg viðbrögð (NSV) við efnahagskreppunni af Guðlaugi Þór Þórðarsyni  heilbrigðisráðherra í janúar 2009

Skipuð í nefnd um þjónustustýringu i heilsugæslunni af Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra 2014.

Skrifaði handrit af fræðsluþættinum “Erfiðar tímar” ásamt Engilbert Sigurðsyni geðlækni.  Þátturinn var sýndur á RUV vegna bankahruns 2008.

Varamaður formanns íþróttanefndar.  Skipuð af Illuga Gunnarsyni mennta og menningamálaráðherra 2015.

Félagsstörf:

Setið í stjórn Sálfræðinafélags Íslands frá 2007

Hef átt sæti í Aðalstjórn Vals frá 2008 þar af varaformaður frá 2015

Hef átt sæti í Heilbrigðisráði ÍSÍ frá 2008

Verið í framkvæmdarnefnd Sálfræðingaþingsins frá 2008

Varamaður í stjórn ITR

Á sæti í Velferðarnefnd Sjálfstæðisflokksins

 

 

 


Menntun

2005 HÍ, Cand. psych.
2003 HÍ, BA í sálfræði

Kennsluferill í HR

2023-1E-827-LAUSLausnamiðuð leikni og jákvæð samskipti
2022-3E-504-BSC1BSc rannsóknarverkefni I
2022-3E-899-THESMeistaraverkefni
2022-1C-FAG-AHAMAðferðir hugrænnar atferlismeðferðar í stjórnun
2022-1E-827-LAUSLausnamiðuð leikni og jákvæð samskipti
2022-1E-699-THESLokaverkefni
2022-1E-899-THESMeistaraverkefni
2021-3E-100-ATVDAtvinnulífsdagar
2021-3C-FAG-MSTMannauðsstjórnun og leiðtogafærni
2021-3E-899-THESMeistaraverkefni
2021-1C-FAG-AHAMAðferðir hugrænnar atferlismeðferðar í stjórnun
2021-1E-604-BSC2BSc rannsóknarverkefni II
2021-1E-827-LAUSLausnamiðuð leikni og jákvæð samskipti
2021-1E-699-THESLokaverkefni
2021-1E-899-THESMeistaraverkefni
2020-3E-100-ATVDAtvinnulífsdagar
2020-3E-504-BSC1BSc rannsóknarverkefni I
2020-3C-FAG-LIÐSLiðsheildir - kjarni vinnustaða
2020-3C-FAG-MSTMannauðsstjórnun og leiðtogafærni
2020-3E-899-THESMeistaraverkefni
2020-3E-707-SATHSálræn þjálfun
2020-1E-511-SEPSÍþróttasálfræði
2020-1E-827-LAUSLausnamiðuð leikni og jákvæð samskipti
2020-1E-201-PHYSLífeðlisfræði
2020-1E-898-THESLokaverkefni
2020-1E-699-THESLokaverkefni
2020-1E-899-THESMeistaraverkefni
2020-1E-406-SEKESérkennsla
Meira...