Birtingar á ritrýndum vettvangi:
Incorporation and Implementation – the Execution of the EEA Agreement by the Icelandic State. The Nordic Journal of European Law 2019, bls. 1-23.
Margrét Einarsdóttir og Diljá Helgadóttir: Þáttaskil í löggjöf á greiðsluþjónustumarkaði: Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2015/2366/EB (PSD II). Tímarit Lögréttu 2019, bls. 1-21.
Margrét Einarsdóttir og Stefán Már Stefánsson: Um valdmörk og valdheimildir stofnana Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins. Tímarit lögfræðinga 2018, bls. 343-389.
Innleiðing afleiddrar löggjafar í íslenskan rétt - ástæður vandans og hvað er unnt að gera betur? Tímarit lögfræðinga 2018, bls. 3-72.
Margrét Einarsdóttir and Ragnhildur Helgadóttir. "Iceland and the EEA-Agreement" in The EEA Agreement – A Commentary 2018. Editors: Finn Arnesen/Halvard Haukeland Fredriksen/Hans Petter Graver/Ola Mestad/Christoph Vedder.
Vaxandi vandkvæði við framkvæmd EES-samningsins - upptaka afleiddrar löggjafar. Tímarit lögfræðinga 2016, bls. 503-546.
Upptaka afleiddrar löggjafar í EES-samninginn - Hvað er unnt að gera betur? Tímarit lögfræðinga 2016, bls. 3-54.
Upptaka afleiddrar löggjafar í EES-samninginn og innleiðing í íslenskan rétt. Tímarit lögfræðinga 2015, bls. 545-587.
Forgangsáhrif EES-réttar í íslenskum rétti. Tímarit Lögréttu 2014, bls. 75-86.
Reglur Evrópuréttar um heilbrigðisþjónustu yfir landamæri. Tímarit Lögréttu 2013, bls. 49-69.
Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins - Raunveruleg áhrif í íslenskum rétti. Tímarit lögfræðinga 2012, bls. 133-153.
Bótaábyrgð vegna brota á EES-rétti sem rekja má til æðstu dómstóla, Tímrit lögfræðinga 2011, bls. 5-34.
Forgangsáhrif réttilega innleiddra EES-reglna, Tímarit lögréttu 2010.
Erindi á ráðstefnum og námskeiðum:
Fyrirlestur á ráðstefnunni EES-samningurinn í 25 ár sem haldin var á vegum Alþjóða- og Evrópuréttarstofnunar HR, utanríkisráðuneytisins og sendinefndar ESB á Íslandi í Háskólanum í Reykjavík, þann 6. febrúar 2019.
Kynning og sat fyrir svörum um álitsgerð Alþjóða- og Evrópuréttarstofnunar HR vegna þriðja orkupakkans hjá utanríkismálanefnd Alþingis, þann 16. ágúst 2019.
Kynning og sat fyrir svörum um rannsóknir mínar um stjórnskipuleg álitamál vegna EES-samningsins, hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, þann 24. október 2018.
Fyrirlestur um Icesave-málið á ráðstefnu Háskóla Íslands Hrunið þið munið, þann 6. október 2018.
Aðalfyrirlesari á vinnustofu Stjórnarráðsskólans um upptökuferli afleiddrar löggjafar í EES-samninginn, þann 1. september 2017.
Erindi um "Vaxandi vandkvæði við framkvæmd EES-samningsins - upptaka afleiddrar löggjafar" á fundi Lögfræðingafélags Íslands, þann 26. apríl 2017.
Erindi um rannsóknaraðferðir í doktorsverkefni mínu, á námskeiði, sem haldið var á vegum Kaupmannahafnarháskóla 18.-20. apríl 2017 og fjallaði um eigindlegar rannsóknaraðferðir í lögfræðirannsóknum.
Erindi um "Framkvæmd EES-samningsins, á "Fyrirlestrarmaraþoni" Háskólans í Reykjavík, þann 30. mars 2017.
Erindi á fundi utanríkismálanefndar Alþingis um niðurstöður rannsóknar minnar um upptökuferil ESB-gerða í EES-samninginn, þann 7. febrúar 2017.
Erindi á vegum Lögfræðingafélags Íslands um "Upptöku ESB-gerða í EES-samninginn - Hvað er unnt að gera betur?, þann 16. september 2016.
Erindi á "Lagadegi" um "Framkvæmd EES-samningsins", þann 15. apríl 2016.
Boðið að vera með innlegg á lokuðum hringborðsfundi á vegum utanríkisráðuneytisins um "EEA Challenges and Constitutional framework", þann 15. mars 2016.
Erindi um doktorsverkefni mitt á námskeiði, sem haldið var á vegum Kaupmannahafnarháskóla 29. febrúar-1. mars 2016 um "Academic legal writing".
Erindi um "Framkvæmd EES-samningsins - hvernig stendur íslenska ríkið sig" á
"Fyrirlestrarmaraþoni" Háskólans í Reykjavík, þann 21. april 2015.
Boðið að vera með innlegg á lokuðum hringborðsfundi með Vidar Helgesen, þáverandi ráðherra EES-mála í Noregi og fleiri aðilum, haldinn á vegum norska sendiráðsins á Íslandi, þann 26. mars 2014.
Erindi um "Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins - raunveruleg áhrif þeirra í íslenskum rétti", ráðstefna haldin á vegum Háskóla Íslands, 15. febrúar 2013.
Erindi um "Icesave", ráðstefna á vegum Háskólans í Reykjavík, 17. mars 2011.
Auk ofangreinds hef ég séð um skipulagningu, ein eða í samstarfi við aðra, á allnokkrum ráðstefnum og verið fundarstjóri. Þá hef ég gert fjölda álitsgerða fyrir einka- og opinbera aðila.
Óritrýndar birtingar:
Grein í Tímariti Háskólans í Reykjavík 2016, "Skiptir máli að breyta stjórnarskránni?" meðhöfundur Ragnhildur Helgadóttir, prófessor.
Grein í Fréttablaðinu: "Icesave- lagalegar afleiðingar synjunar", þann 17. mars 2011.
Meðhöfundur að kafla um þjóðarétt, Evrópurétt og EES-rétt sem notaður var til kennslu í aðferðarfræði í Háskólanum í Reykjavík, haust 2009.
Verkefni um persónuvernd á Íslandi unnið fyrir Siðfræðistofnun, haust 2000.
Kröfur EES-samningsins til rökstuðnings stjórnvaldsákvarðana (útdráttur) Úlfljótur, 1999, bls. 545-558.
Verkefni með rannsóknarstyrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og utanríkisráðuneytinu. Verkefnið gekk út á að rannsaka hvaða kröfur EES-samningurinn gerir til rökstuðnings stjórnvaldsákvarðana og hvort þær kröfur séu uppfylltar í íslenskum rétti, haust 1999.
|