Deild:  


Margrét Einarsdóttir, Prófessor

Deild:Samfélagssvið / Lagadeild 
Aðsetur:3. hæð 3.3.47 
Viðtalstímar:Eftir samkomulagi 
Sími:599-6473 
Netfang:margreteinarsru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/margreteinars

LinkSækja ferilskrá / CV : Margrét Einarsdóttir

 


Menntun

2019      Doktorspróf frá lagadeild Háskóla Íslands

2006     LL.M í Evrópurétti frá lagadeild Háskólans í Cambridge.
2003     Héraðsdómslögmaður.
2002     Cand. jur. frá lagadeild Háskóla Íslands.
2001     Skiptinám við kaþólska háskólann í Leuven.
1997     Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík.


Starfsferill

Frá 2020: Prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

Frá 2017: Dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

2011-2017: Lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

2011-2013: Forstöðumaður Evrópuréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík. 

2010: Sérfræðingur við Háskólann í Reykjavík.

2010 (jan-maí): Lex lögmannsstofa.
2006-2009: Aðstoðarmaður dómara í Hæstarétti.
2003-2005: Mörkin lögmannsstofa, fulltrúi.
2002: Fastanefnd Íslands í Genf.

Kennsluferill í HR

2021-3L-888-EEAAEES-samningurinn: Upptaka og innleiðing
2021-3L-403-EVROEvrópuréttur
2021-1L-407-FJA5Fjármunaréttur V - Raunhæft málflutningsverkefni
2020-3L-101-ADF1Aðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringar
2020-3L-720-ENESEndurskoðun og eftirfylgni stjórnvaldsákvarðana“
2020-3L-403-EVROEvrópuréttur
2019-3L-888-EEAAEES-samningurinn: Upptaka og innleiðing
2019-3L-403-EVROEvrópuréttur
Meira...

Kennsla utan HR

2007              Stundakennari við Háskóla Íslands.

2006-2008     Umsjónarmaður BA-ritgerða við Háskóla Íslands.
 


Rannsóknir

 

 

Birtingar á ritrýndum vettvangi:

 

Incorporation and Implementation – the Execution of the EEA Agreement by the Icelandic State. The Nordic Journal of European Law 2019, bls. 1-23.

 

 

Margrét Einarsdóttir og Diljá Helgadóttir: Þáttaskil í löggjöf á greiðsluþjónustumarkaði: Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2015/2366/EB (PSD II). Tímarit Lögréttu 2019, bls. 1-21.

 

Margrét Einarsdóttir og Stefán Már Stefánsson: Um valdmörk og valdheimildir stofnana Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins. Tímarit lögfræðinga 2018, bls. 343-389. 

 

Innleiðing afleiddrar löggjafar í íslenskan rétt - ástæður vandans og hvað er unnt að gera betur? Tímarit lögfræðinga 2018, bls. 3-72.

 

Margrét Einarsdóttir and Ragnhildur Helgadóttir. "Iceland and the EEA-Agreement" in The EEA Agreement – A Commentary 2018. Editors: Finn Arnesen/Halvard Haukeland Fredriksen/Hans Petter Graver/Ola Mestad/Christoph Vedder. 

 

Vaxandi vandkvæði við framkvæmd EES-samningsins - upptaka afleiddrar löggjafar. Tímarit lögfræðinga 2016, bls. 503-546.

 

Upptaka afleiddrar löggjafar í EES-samninginn - Hvað er unnt að gera betur? Tímarit lögfræðinga 2016, bls. 3-54.

   

Upptaka afleiddrar löggjafar í EES-samninginn og innleiðing í íslenskan rétt. Tímarit lögfræðinga 2015, bls. 545-587.

 

Forgangsáhrif EES-réttar í íslenskum rétti. Tímarit Lögréttu 2014, bls. 75-86.

 

Reglur Evrópuréttar um heilbrigðisþjónustu yfir landamæri. Tímarit Lögréttu 2013, bls. 49-69.

 

Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins - Raunveruleg áhrif í íslenskum rétti. Tímarit lögfræðinga 2012, bls. 133-153.

 

Bótaábyrgð vegna brota á EES-rétti sem rekja má til æðstu dómstóla, Tímrit lögfræðinga 2011, bls. 5-34.

 

Forgangsáhrif réttilega innleiddra EES-reglna, Tímarit lögréttu 2010.

 

 Erindi á ráðstefnum og námskeiðum:

 

Fyrirlestur á ráðstefnunni EES-samningurinn í 25 ár sem haldin var á vegum Alþjóða- og Evrópuréttarstofnunar HR, utanríkisráðuneytisins og sendinefndar ESB á Íslandi í Háskólanum í Reykjavík, þann 6. febrúar 2019.

Kynning og sat fyrir svörum um álitsgerð Alþjóða- og Evrópuréttarstofnunar HR vegna þriðja orkupakkans hjá utanríkismálanefnd Alþingis, þann 16. ágúst 2019. 

Kynning og sat fyrir svörum um rannsóknir mínar um stjórnskipuleg álitamál vegna EES-samningsins, hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, þann 24. október 2018.

Fyrirlestur um Icesave-málið á ráðstefnu Háskóla Íslands Hrunið þið munið, þann 6. október 2018.

Aðalfyrirlesari á vinnustofu Stjórnarráðsskólans um upptökuferli afleiddrar löggjafar í EES-samninginn, þann 1. september 2017. 
 
Erindi um "Vaxandi vandkvæði við framkvæmd EES-samningsins - upptaka afleiddrar löggjafar" á fundi Lögfræðingafélags Íslands, þann 26. apríl 2017.
 
Erindi um rannsóknaraðferðir í doktorsverkefni mínu, á námskeiði, sem haldið var á vegum Kaupmannahafnarháskóla 18.-20. apríl 2017 og fjallaði um eigindlegar rannsóknaraðferðir í lögfræðirannsóknum.
 
Erindi um "Framkvæmd EES-samningsins, á "Fyrirlestrarmaraþoni" Háskólans í Reykjavík, þann 30. mars 2017.
 
Erindi á fundi utanríkismálanefndar Alþingis um niðurstöður rannsóknar minnar um upptökuferil ESB-gerða í EES-samninginn, þann 7. febrúar 2017.
 
Erindi á vegum Lögfræðingafélags Íslands um "Upptöku ESB-gerða í EES-samninginn - Hvað er unnt að gera betur?, þann 16. september 2016.
 
Erindi á "Lagadegi" um "Framkvæmd EES-samningsins", þann 15. apríl 2016.
 
Boðið að vera með innlegg á lokuðum hringborðsfundi á vegum utanríkisráðuneytisins um "EEA Challenges and Constitutional framework", þann 15. mars 2016.
 
Erindi um doktorsverkefni mitt á námskeiði, sem haldið var á vegum Kaupmannahafnarháskóla 29. febrúar-1. mars 2016 um "Academic legal writing". 
 
Erindi um "Framkvæmd EES-samningsins - hvernig stendur íslenska ríkið sig" á
 
"Fyrirlestrarmaraþoni" Háskólans í Reykjavík, þann 21. april 2015.   
 

Boðið að vera með innlegg á lokuðum hringborðsfundi með Vidar Helgesen, þáverandi ráðherra EES-mála í Noregi og fleiri aðilum, haldinn á vegum norska sendiráðsins á Íslandi, þann 26. mars 2014. 

 
Erindi um "Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins - raunveruleg áhrif þeirra í íslenskum rétti", ráðstefna haldin á vegum Háskóla Íslands, 15. febrúar 2013.
 

Erindi um "Icesave", ráðstefna á vegum Háskólans í Reykjavík, 17. mars 2011.

 
Auk ofangreinds hef ég séð um skipulagningu, ein eða í samstarfi við aðra, á allnokkrum ráðstefnum og verið fundarstjóri. Þá hef ég gert fjölda álitsgerða fyrir einka- og opinbera aðila.   
 

 

 

 

 
 

 

 

 

 

 

Óritrýndar birtingar:

Grein í  Tímariti Háskólans í Reykjavík 2016, "Skiptir máli að breyta stjórnarskránni?" meðhöfundur Ragnhildur Helgadóttir, prófessor.  

Grein í Fréttablaðinu: "Icesave- lagalegar afleiðingar synjunar", þann 17. mars 2011.

Meðhöfundur að kafla um þjóðarétt, Evrópurétt og EES-rétt sem notaður var til kennslu í aðferðarfræði í Háskólanum í Reykjavík, haust 2009.
 
Verkefni um persónuvernd á Íslandi unnið fyrir Siðfræðistofnun, haust 2000. 

Kröfur EES-samningsins til rökstuðnings stjórnvaldsákvarðana (útdráttur) Úlfljótur, 1999, bls. 545-558.

 
Verkefni með rannsóknarstyrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og utanríkisráðuneytinu. Verkefnið gekk út á að rannsaka hvaða kröfur EES-samningurinn gerir til rökstuðnings stjórnvaldsákvarðana og hvort þær kröfur séu uppfylltar í íslenskum rétti, haust 1999.
 

 

 

 

 
 

 

 

Viðurkenningar og styrkir

Styrkur frá Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands 2017.

Styrkur frá Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands 2016.

Chevening-styrkur til framhaldsnáms í lögfræði 2005.

Verkefni með rannsóknarstyrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna og utanríkisráðuneytisins á sviði EES-réttar var haustið 1999 tilnefnt til Nýsköpunarsjóðsverðlauna forseta Íslands.


Sérsvið

Evrópuréttur. Réttarheimildafræði. Réttarfar.


Þjónusta

 

 


Annað

 

Frá 2018: Formaður álitsnefndar um skráningu trúfélaga og lífsskoðunarfélaga, sbr. lög nr. 108/1999 um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög.

Frá 2017 Varastjórn Eftirlitsstofnunar EFTA. 

2015-2019 Meðlimur í fulltrúaráði bókaútgáfunnar Codex.

Frá 2014 Starfa með stýrihóp á vegum forsætisráðuneytisins um framkvæmd EES-samningsins. 

2012-2104: Varastjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins (settur stjórnarformaður haust 2013).     

2008-2013: Stjórn Lögfræðingafélags Íslands og framkvæmdastjóri Tímarits lögfræðinga.

2011-2013: Ritstjórn veftímaritsins "Evrópuvefurinn", rekinn af Alþingi. 

2004-2005: Stjórn Félags kvenna í lögmennsku.

2004-2005: Stjórn Gerðardóms Verslunarráðs Íslands.

2002-2005: Varaborgarfulltrúi í Reykjavík og fulltrúi í velferðarráði og jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar.

2002: Þátttakandi í Jessup, málflutningskeppni á sviði alþjóðalögfræði.  

1999-2000: Ritstjóri Úlfljóts, tímarits laganema. Setti á fót ritrýninefnd tímaritsins.  

Ýmis önnur félagsstörf.