Deild:  


Margrét Einarsdóttir, Prófessor

Deild:Samfélagssvið / Lagadeild 
Aðsetur:3. hæð 3.3.47 
Viðtalstímar:Eftir samkomulagi 
Sími:599-6473 
Netfang:margreteinarsru.is 
Vefur:https://www.ru.is/haskolinn/starfsfolk/margreteinars

LinkSækja ferilskrá / CV : Margrét Einarsdóttir

 


Menntun

2019      Doktorspróf frá lagadeild Háskóla Íslands

2006     LL.M í Evrópurétti frá lagadeild Háskólans í Cambridge.
2003     Héraðsdómslögmaður.
2002     Cand. jur. frá lagadeild Háskóla Íslands.
2001     Skiptinám við kaþólska háskólann í Leuven.
1997     Stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík.


Starfsferill

Frá 2020: Prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

Frá 2017: Dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

2011-2017: Lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

2011-2013: Forstöðumaður Evrópuréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík. 

2010: Sérfræðingur við Háskólann í Reykjavík.

2010 (jan-maí): Lex lögmannsstofa.
2006-2009: Aðstoðarmaður dómara í Hæstarétti.
2003-2005: Mörkin lögmannsstofa, fulltrúi.
2002: Fastanefnd Íslands í Genf.

Kennsluferill í HR

2023-3L-888-EEAAEES-samningurinn: Upptaka og innleiðing
2023-3L-403-EVROEvrópuréttur
2022-3L-403-EVROEvrópuréttur
2021-3L-888-EEAAEES-samningurinn: Upptaka og innleiðing
2021-3L-403-EVROEvrópuréttur
2021-1L-407-FJA5Fjármunaréttur V - Raunhæft málflutningsverkefni
2020-3L-101-ADF1Aðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringar
2020-3L-720-ENESEndurskoðun og eftirfylgni stjórnvaldsákvarðana
2020-3L-403-EVROEvrópuréttur
2019-3L-888-EEAAEES-samningurinn: Upptaka og innleiðing
2019-3L-403-EVROEvrópuréttur
2018-3L-101-ADF1Aðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringar
2018-3L-403-EVROEvrópuréttur
2018-1L-751-PROJRannsóknarverkefni
2017-3L-888-EEAAEES-samningurinn: Upptaka og innleiðing
2017-3L-403-EVROEvrópuréttur
2016-3L-101-ADF1Aðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringar
2016-3L-403-EVROEvrópuréttur
2015-3L-101-ADF1Aðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringar
2015-3L-403-EVROEvrópuréttur
2014-3L-403-EVROEvrópuréttur
2013-1L-605-SARESakamálaréttarfar
2012-3L-101-ADFRAðferðafræði I - Réttarheimildir og lögskýringar
2012-3L-403-EVROEvrópuréttur
2012-3L-301-RETTRéttarfar
2012-1L-605-SARESakamálaréttarfar
2011-3L-700-ADFEAðferðafræði
2011-3L-101-ADFRAðferðafræði I - Réttarheimildir og lögskýringar
2011-3L-403-EVROEvrópuréttur
2011-3L-301-RETTRéttarfar
2011-1L-605-SAKASakamálaréttarfar
2010-3L-700-ADFEAðferðafræði
2010-3L-101-ADFRAðferðafræði I - Réttarheimildir og lögskýringar
2010-3L-403-EVROEvrópuréttur
2010-3L-712-EVIIEvrópuréttur IIA: Free movement of goods & adjacent areas
2010-3L-839-MASTMálstofa II í stjórnsýslurétti - Endurskoðun og eftirfylgni stjórnvaldsákvarðana
2010-1C-FAG-AÐFAðferðafræði
2009-3L-101-ADFEAðferðafræði
2009-3L-700-ADFEAðferðafræði
2007-3L-101-ADFEAðferðafræði
2007-3L-700-ADFEAðferðafræði

Kennsla utan HR

2007              Stundakennari við Háskóla Íslands.

2006-2008     Umsjónarmaður BA-ritgerða við Háskóla Íslands.
 


Rannsóknir

 

 

Birtingar á ritrýndum vettvangi:

Loftslagslöggjöf á grundvelli EES-samningsins til að ná markmiðum Parísarsamningsins (meðhöf. Hlín Gísladóttir). Tímarit lögréttu 2021. 

 

Framkvæmd EES-samningsins á Íslandi og stjórnskipuleg álitamál. Codex 2020, bls. 1-117.

 

Hvaða mál eru dæmd í Hæstarétti? Túlkun Hæstaréttar á skilyrðum fyrir veitingu áfrýjunar- og kæruleyfa. Heiðursrit Hæstaréttar 2020.

 

Beiting innleiddra EES-reglna í ljósi   bókunar 35. Afmælisrit Hæstaréttar 2020, bls. 341-357 (meðhöfundur Stefán Már Stefánsson).

 

Framkvæmd EES-samningsins. Upptaka afleiddrar löggjafar í EES-samninginn og innleiðing í íslenskan rétt (doktorsritgerð). Háskóli Íslands 2019, bls. 1-304.

 

Incorporation and Implementation – the Execution of the EEA Agreement by the Icelandic State. The Nordic Journal of European Law 2019, bls. 1-23. 

 

Margrét Einarsdóttir og Diljá Helgadóttir: Þáttaskil í löggjöf á greiðsluþjónustumarkaði: Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2015/2366/EB (PSD II). Tímarit Lögréttu 2019, bls. 1-21.

 

Margrét Einarsdóttir og Stefán Már Stefánsson: Um valdmörk og valdheimildir stofnana Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins. Tímarit lögfræðinga 2018, bls. 343-389. 

 

Innleiðing afleiddrar löggjafar í íslenskan rétt - ástæður vandans og hvað er unnt að gera betur? Tímarit lögfræðinga 2018, bls. 3-72.

 

Margrét Einarsdóttir and Ragnhildur Helgadóttir. "Iceland and the EEA-Agreement" in The EEA Agreement – A Commentary 2018. Editors: Finn Arnesen/Halvard Haukeland Fredriksen/Hans Petter Graver/Ola Mestad/Christoph Vedder. 

 

Vaxandi vandkvæði við framkvæmd EES-samningsins - upptaka afleiddrar löggjafar. Tímarit lögfræðinga 2016, bls. 503-546.

 

Upptaka afleiddrar löggjafar í EES-samninginn - Hvað er unnt að gera betur? Tímarit lögfræðinga 2016, bls. 3-54.

   

Upptaka afleiddrar löggjafar í EES-samninginn og innleiðing í íslenskan rétt. Tímarit lögfræðinga 2015, bls. 545-587.

 

Forgangsáhrif EES-réttar í íslenskum rétti. Tímarit Lögréttu 2014, bls. 75-86.

 

Reglur Evrópuréttar um heilbrigðisþjónustu yfir landamæri. Tímarit Lögréttu 2013, bls. 49-69.

 

Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins - Raunveruleg áhrif í íslenskum rétti. Tímarit lögfræðinga 2012, bls. 133-153.

 

Bótaábyrgð vegna brota á EES-rétti sem rekja má til æðstu dómstóla, Tímrit lögfræðinga 2011, bls. 5-34.

 

Forgangsáhrif réttilega innleiddra EES-reglna, Tímarit lögréttu 2010.

 

 Erindi á ráðstefnum og námskeiðum:

 “Legal lessons in European law in the face of today´s challenges”, Reykjavik University – Faculty of Law´s 20 year Birthday Celebrations, (Reykjavík, Iceland, September 29, 2022).

 “Me Too, The fight against gender-based violence fought on many fronts”, Lagadagur, [Day of law], hosted by the Icelandic Lawyers Association, the Icelandic Bar Association and the Icelandic Judges Association. (Reykjavík September 23, 2022).

“Is mandatory vaccination against Covid-19 permissible?” Symposium of the Institute of Silogy. (Reykjavík, January 14, 2022). 

“Can Victims return the shame?” Reykjavík University, (Reykjavík, January 20, 2022).

“The EEA Agreement and Constitutional Issues”, Orator union of law students in the University of Iceland, University of Iceland (Reykjavik, February 10 2021).

“How are Icelandic government going to achieve its climate goals?” Reykjavík University (Reykjavík, May 18, 2021).  

Moderator of the conference “The effect of the EFTA surveillance authority on the execution of the EEA Agreement the last 25 years” Reykjavík University, in collaboration with the EFTA Surveillance authority, Ministry for Foreign Affairs and the Delegation of the EU to Iceland (Reykjavík, November 1 2019).

Erindi á ráðstefnunni EES-samningurinn í 25 ár sem haldin var á vegum Alþjóða- og Evrópuréttarstofnunar HR, utanríkisráðuneytisins og sendinefndar ESB á Íslandi í Háskólanum í Reykjavík, þann 6. febrúar 2019.

Erindi um Icesave-málið á ráðstefnu Háskóla Íslands Hrunið þið munið, þann 6. október 2018.

Aðalfyrirlesari á vinnustofu Stjórnarráðsskólans um upptökuferli afleiddrar löggjafar í EES-samninginn, þann 1. september 2017. 
 
Erindi um "Vaxandi vandkvæði við framkvæmd EES-samningsins - upptaka afleiddrar löggjafar" á fundi Lögfræðingafélags Íslands, þann 26. apríl 2017.
 
Erindi um rannsóknaraðferðir í doktorsverkefni mínu, á námskeiði, sem haldið var á vegum Kaupmannahafnarháskóla 18.-20. apríl 2017 og fjallaði um eigindlegar rannsóknaraðferðir í lögfræðirannsóknum.
 
Erindi um "Framkvæmd EES-samningsins, á "Fyrirlestrarmaraþoni" Háskólans í Reykjavík, þann 30. mars 2017.
 
Erindi á fundi utanríkismálanefndar Alþingis um niðurstöður rannsóknar minnar um upptökuferil ESB-gerða í EES-samninginn, þann 7. febrúar 2017.
 
Erindi á vegum Lögfræðingafélags Íslands um "Upptöku ESB-gerða í EES-samninginn - Hvað er unnt að gera betur?, þann 16. september 2016.
 
Erindi á "Lagadegi" um "Framkvæmd EES-samningsins", þann 15. apríl 2016.
 
Boðið að vera með innlegg á lokuðum hringborðsfundi á vegum utanríkisráðuneytisins um "EEA Challenges and Constitutional framework", þann 15. mars 2016.
 
Erindi um doktorsverkefni mitt á námskeiði, sem haldið var á vegum Kaupmannahafnarháskóla 29. febrúar-1. mars 2016 um "Academic legal writing". 
 
Erindi um "Framkvæmd EES-samningsins - hvernig stendur íslenska ríkið sig" á
 
"Fyrirlestrarmaraþoni" Háskólans í Reykjavík, þann 21. april 2015.   
 

Boðið að vera með innlegg á lokuðum hringborðsfundi með Vidar Helgesen, þáverandi ráðherra EES-mála í Noregi og fleiri aðilum, haldinn á vegum norska sendiráðsins á Íslandi, þann 26. mars 2014. 

 
Erindi um "Ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins - raunveruleg áhrif þeirra í íslenskum rétti", ráðstefna haldin á vegum Háskóla Íslands, 15. febrúar 2013.
 

Erindi um "Icesave", ráðstefna á vegum Háskólans í Reykjavík, 17. mars 2011.

 
Auk ofangreinds hef ég séð um skipulagningu, ein eða í samstarfi við aðra, á allnokkrum ráðstefnum og verið fundarstjóri. Þá hef ég gert fjölda álitsgerða fyrir einka- og opinbera aðila.   
 

 

 

 

 
 

 

 

 

 

 

 

Sérsvið

Evrópuréttur. Réttarheimildafræði. Réttarfar.


Þjónusta