Deild:  


Snjólaug Árnadóttir, nýdoktor

Deild:Samfélagssvið / Lagadeild 
Sími: 
Netfang:snjolaugaru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/snjolauga

Menntun

2018 Edinborgarháskóli, doktorspróf í þjóðarétti
2017 Netherlands Institute for the Law of the Sea, gestafræðimaður í doktorsnámi
2017 Nord University Business School, námskeið í doktorsnámi
2015 IFLOS Akademían við Hafréttardómstól Sameinuðu þjóðanna, diplóma í hafrétti
2014 Ródósar-akademían, diplóma í hafrétti
2014 Háskólinn í Reykjavík, meistarapróf í lögfræði
2013 Handelshögskolan í Gautaborg, skiptinám
2011 Háskólinn í Reykjavík, grunnpróf í lögfræði
2007 Menntaskólinn við Hamrahlíð, stúdentspróf


Starfsferill

2019- Háskólinn í Reykjavík, nýdoktor
2018- Háskóli Íslands, stundakennari
2018-2019 Menntaskólinn við Reykjavík, stundakennari
2016-2019 Háskólinn í Reykjavík, stundakennari og prófdómari
2016-2017 Prófessor Alan Boyle, rannsóknarstörf
2015-2017 Edinborgarháskóli, leiðbeinandi, stundakennari og skipuleggjandi árlegrar málflutningskeppni
2015 Dr Kasey McCall-Smith, rannsóknarstörf

Kennsluferill í HR

2020-3L-811-PJMCThe Philip C. Jessup Int. Law Moot Court Competition I
2020-1L-752-ISEAHafréttur
2019-1L-845-PJMCThe Philip C. Jessup Int. Law Moot Court Competition II
2018-3L-811-PJMCThe Philip C. Jessup Int. Law Moot Court Competition I
Meira...