Deild:  


Þóra Hallgrímsdóttir, sérfræðingur

Deild:Samfélagssvið / Lagadeild 
Aðsetur:Mars, 3. hæð 
Viðtalstímar:eftir samkomulagi 
Sími:5996415   GSM: 8637222 
Netfang:thhru.is 
thorahallgrimsgmail.com 
Vefur:https://www.ru.is/haskolinn/starfsfolk/thh

Menntun

2000  Háskóli Íslands, cand jur., skiptinám við Háskólann í Osló 1999.

1993  Framhaldsskólinn á Húsavík, stúdentspróf


Starfsferill

2011 -          Háskólinn í Reykjavík, sérfræðingur við lagadeild

2007-2011  Sjóvá-Almennar tryggingar, aðallögfræðingur

2006-2007  Sjóvá-Almennar tryggingar, framkvæmdastjóri tjónasviðs

2005-2006  Sjóvá-Almennar tryggingar, lögfræðingur á viðskiptasviði

2003-2005  Tryggingamiðstöðin hf., lögmaður

2000-2005  Tryggingamiðstöðin hf., lögfræðingur í tjónadeild

                                

 

Kennsluferill í HR

2023-3L-115-FJM1Fjármunaréttur I - Samningaréttur og inngangur að almennum hluta kröfuréttar
2023-3L-305-FJA3Fjármunaréttur III - Bótaréttur
2023-3L-106-ÚRÁLÚrlausn lögfræðilegra álitaefna
2023-2L-611-BACRBA ritgerð
2023-1L-831-INLAVátryggingaréttur
2022-3L-115-FJM1Fjármunaréttur I - Samningaréttur og inngangur að almennum hluta kröfuréttar
2022-3L-305-FJA3Fjármunaréttur III - Bótaréttur
2022-3L-106-ÚRÁLÚrlausn lögfræðilegra álitaefna
2022-1L-407-FJA5Fjármunaréttur V - Raunhæft málflutningsverkefni
2022-1L-899-ML15ML- ritgerð
2021-3L-105-FJM1Fjármunaréttur I - Samninga-, skaðabóta-, og kröfuréttur I
2021-3L-305-FJA3Fjármunaréttur III - Bótaréttur
2021-3L-106-ÚRÁLÚrlausn lögfræðilegra álitaefna
2020-3L-835-BOTRBótaréttur
2020-3L-105-FJM1Fjármunaréttur I - Samninga-, skaðabóta-, og kröfuréttur I
2020-3L-305-FJA3Fjármunaréttur III - Bótaréttur
2020-3L-106-ÚRÁLÚrlausn lögfræðilegra álitaefna
2020-1L-407-FJA5Fjármunaréttur V - Raunhæft málflutningsverkefni
2019-3L-105-FJM1Fjármunaréttur I - Samninga-, skaðabóta-, og kröfuréttur I
2019-3L-305-FJA3Fjármunaréttur III - Bótaréttur
2019-3L-782-PINLLíkamstjónaréttur
2019-3C-OHS-LÖGFLögfræði I og II - Tryggingaskólinn
2019-3L-106-ÚRÁLÚrlausn lögfræðilegra álitaefna
2019-1L-407-FJA5Fjármunaréttur V - Raunhæft málflutningsverkefni
2019-1L-831-INLAVátryggingaréttur
2018-3L-835-BOTRBótaréttur
2018-3L-105-FJM1Fjármunaréttur I - Samninga-, skaðabóta-, og kröfuréttur I
2018-3L-305-FJA3Fjármunaréttur III - Bótaréttur
2018-3L-106-ÚRÁLÚrlausn lögfræðilegra álitaefna
2017-3L-305-FJA3Fjármunaréttur III - Bótaréttur
2017-3L-782-PINLLíkamstjónaréttur
2017-3C-FAG-LÖGFLögfræði I og II - Tryggingaskólinn
2017-3C-OHS-LÖGFLögfræði I og II - Tryggingaskólinn
2017-1L-831-INLAVátryggingaréttur
2016-3L-835-BOTRBótaréttur
2016-3L-305-FJA3Fjármunaréttur III - Bótaréttur
2016-3L-106-ÚRÁLÚrlausn lögfræðilegra álitaefna
2015-3L-305-FJA3Fjármunaréttur III - Bótaréttur
2015-3C-FAG-LÖGFLögfræði I og II - Tryggingaskólinn
2015-1L-831-INLAVátryggingaréttur
2014-3L-835-BOTRBótaréttur
2014-3L-305-FJA3Fjármunaréttur III - Bótaréttur
2014-3C-TRY-LÖGFTryggingaskólinn - Lögfræði
2013-3L-305-FJA3Fjármunaréttur III - Bótaréttur
2013-3C-TRY-LÖGFTryggingaskólinn - Lögfræði
2013-1C-TRY-3HLUTryggingaskóli, hluti III
2013-1L-831-INLAVátryggingaréttur
2012-3L-305-FJA3Fjármunaréttur III - Bótaréttur
2012-3L-835-SLCOMálstofa í bótarétti
2012-3C-TRY-1HLUTryggingaskóli, hluti I
2012-3C-TRY-2HLUTryggingaskóli, hluti II
2011-3L-305-FJA3Fjármunaréttur III - Bótaréttur
2011-3C-TRY-HL 1TRYGG/ HL 1
2011-3C-TRY-HL 2Tryggingaskólinn hluti II
2011-3C-TRY-HL3 Vátryggingarnám hluti 3
2011-1L-831-VATRVátryggingaréttur
2011-1C-TRY-HL3 Vátryggingarnám hluti 3
2010-3L-305-FJA3Fjármunaréttur III - Bótaréttur
2010-3C-TRY-HL 1TRYGG/ HL 1
2010-3C-TRY-HL2Vátryggingarnám hluti 2
2010-1C-TRY-HL3 Vátryggingarnám hluti 3
2009-3L-305-FJA3Fjármunaréttur III - Bótaréttur
2009-3C-TRY-HL 1TRYGG/ HL 1
2009-3C-TRY-HL2Vátryggingarnám hluti 2
2009-1L-831-VATRVátryggingaréttur
2009-1C-TRY-HL3 Vátryggingarnám hluti 3
2008-3L-738-EVREEvrópuréttur á sviði fjármálaþjónustu
2008-3L-305-FJA3Fjármunaréttur III - Bótaréttur
2008-3C-TRY-HL 1TRYGG/ HL 1
2008-3C-TRY-HL2Vátryggingarnám hluti 2
2008-1C-TRY-HL4 Vátryggingarnám hluti 4
2007-3C-TRY-HL 1TRYGG/ HL 1
2007-3C-TRY-HL2Vátryggingarnám hluti 2
2007-3C-TRY-HL3 Vátryggingarnám hluti 3
2007-1L-831-VATRVátryggingaréttur

Kennsla utan HR

2007  Háskóli Íslands, umsjón með BA-verkefni. 


Sérsvið

Skaðabótaréttur, vátryggingaréttur og samningaréttur. 


Tengsl við atvinnulíf

2018 -  2022              Í varastjórn Norðursiglingar hf. 

2008 - 2019       Í stjórn Virk starfsendurhæfingarsjóðs ses.

2013 - 2018       Í stjórn Arion banka hf. (áður varamaður í stjórn 2011-2013)

  


Þjónusta

2017 -     Formaður nefndar um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar skv. 3. gr. laga nr. 43/1999, skipuð af Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. 

 2013 -      Formaður úrskurðarnefndar í vátryggingamálum, skipuð af Fjármála- og efnahagsráðuneytinu.  Varamaður í sömu nefnd 2009-2013, skipuð af Samtökum Fjármálafyrirtækja.  

 2013 -     Í stjórn Lögfræðingafélags Íslands. Varaformaður frá 2015.  Framkvæmdastjóri Tímarits lögfræðinga frá 2013-2018.

 2013 - 2021     Formaður úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna skv. lögum nr. 13/1998, skipuð af Sjávarútvegsráðuneytinu.