Deild:  


Þórdís Ingadóttir, professor

Deild:Samfélagssvið / Lagadeild 
Sími:5996290 
Netfang:thiru.is 
Vefur:https://www.ru.is/haskolinn/starfsfolk/thi

Sækja ferilskrá / CV : Þórdís Ingadóttir


Ferilskrá

Þórdís Ingadóttir er prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

Þórdís er menntuð við Háskóla íslands (Cand juris), New York University (LLM) og Háskólann í Helsinki (LLD).   

 

Þórdís er virkur rannsakandi á sviði réttarvörslukerfisins, mannréttinda, mannúðarlaga og alþjóðalaga og hefur hún stýrt og tekið þátt í fjölda alþjóðlegra rannsóknarverkefna. Þá hefur hún birt tugi fræðigreina á sviði lögfræði, jafnt erlendis sem hérlendis. Þá hefur hún unnið fjölda skýrslna, álita og lagafrumvarpa fyrir stjórnvöld.

Hún hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir stjórnvöld, háskóla og félagasamtök. Má þar nefna setu í stjórn Íslenskra orkurannsókna (formaður), bankaráði Landsbankans hf., Dómstólaráði, Endurupptökunefnd, valnefnd Bankasýslu ríkisins (formaður), Siðanefnd Landbúnaðarháskóla Íslands (formaður), Siðanefnd Háskólans á Bifröst (formaður), stjórn Vísindafélags Íslands, sérfræðinefndum Evrópuráðsins og stjórn Landssamtaka Þroskahjálpar.

 

Þórdís er gift Dr. Snorra Þorgeiri Ingvarssyni prófessor í eðlisfræði við Háskóla Íslands og eiga þau þrjú börn.


Menntun

2022 University of Helsinki,  Doctor of Law (LLD). 

1998 New York University School of Law,  Meistarapróf í alþjóðalögum (Masters in in International Legal Studies)
         Annað: Fulbright Scholar, Iceland-United States Educational Commission

1993 Háskóli Íslands,  Cand. juris.
         Annað: Framkvæmdastjóri Úlfljóts og Bókaútgáfu Orators

1988 Verzlunarskóli Íslands,  stúdentspróf


Starfsferill

2005-  Lagadeild Háskólans í Reykjavík; dósent, prófessor

2004   Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, lagaskrifstofa

2004   Lagadeild Háskóla Íslands, aðjúnkt

1999-2003  The Project on International Courts and Tribunals (PICT), the Center on International Cooperation, New York University,  Faculty/Associate

1993-1995 Lögfræðiskrifstofa Ásgeirs Þórs Árnasonar hrl. og Óskars Magnússonar hrl., fulltrúi

1992-1993 Félag einstæðra foreldra, lögfræðiráðgjöf

Kennsluferill í HR

2024-1L-735-AIMVAlþjóðleg mannréttindavernd
2023-3L-759-INTCAlþjóðlegur refsiréttur
2023-3L-503-THJRÞjóðaréttur
2023-1L-822-ICDSAlþjóðadómstólar og friðsamlegar úrlausnir deilumála
2022-1L-759-INTCAlþjóðlegur refsiréttur
2021-1L-822-ICDSAlþjóðadómstólar og friðsamlegar úrlausnir deilumála
2020-3L-801-INTTAlþjóðaviðskipti
2020-3L-735-AIMVAlþjóðleg mannréttindavernd
2020-1L-826-SPILMálstofa í þjóðarétti
2020-1L-751-PROJRannsóknarverkefni
2019-1L-822-ICDSAlþjóðadómstólar og friðsamlegar úrlausnir deilumála
2019-1L-761-AlMVAlþjóðleg mannréttindavernd
2018-3L-801-INTTAlþjóðaviðskipti
2018-1L-826-SPILMálstofa í þjóðarétti
2017-3L-503-THJRÞjóðaréttur
2017-1L-822-ICDSAlþjóðadómstólar og friðsamlegar úrlausnir deilumála
2017-1L-751-PROJRannsóknarverkefni
2016-3L-801-INTTAlþjóðaviðskipti
2016-3L-777-AAIRAlþjóðleg áhrif í íslenskum rétti
2016-1L-777-AAIRAlþjóðleg áhrif í íslenskum rétti
2015-1L-822-ICDSAlþjóðadómstólar og friðsamlegar úrlausnir deilumála
2014-3L-801-INTTAlþjóðaviðskipti
2014-3L-811-PJMCThe Philip C. Jessup Int. Law Moot Court Competition I
2014-3L-503-THJRÞjóðaréttur
2013-3L-751-PROJRannsóknarverkefni
2013-3L-503-THJRÞjóðaréttur
2013-1L-845-PJMCThe Philip C. Jessup Int. Law Moot Court Competition II
2012-3L-801-INTTAlþjóðaviðskipti
2012-3L-811-PJMCThe Philip C. Jessup Int. Law Moot Court Competition I
2012-3L-503-THJRÞjóðaréttur
2011-3L-503-THJRÞjóðaréttur
2011-1L-822-AFUDAlþjóðadómst. og friðsamlegar úrlausnir deilumála
2010-3L-801-ALVIAlþjóðaviðskipti
2010-3L-811-PJILThe Philip C. Jessup Int. Law Moot Court Compet. I
2010-3L-503-THJRÞjóðaréttur
2009-1L-822-AFUDAlþjóðadómst. og friðsamlegar úrlausnir deilumála
2009-1L-811-PJILThe Philip C. Jessup Int. Law Moot Court Compet. I
2008-3L-811-PJILThe Philip C. Jessup Int. Law Moot Court Compet. I
2008-1L-721-ALTHAlþjóðastofnanir
2007-3L-811-PJILThe Philip C. Jessup Int. Law Moot Court Compet. I
2007-3L-503-THJOÞjóðaréttur
2007-1L-822-AFUDAlþjóðadómst. og friðsamlegar úrlausnir deilumála
2006-3L-801-ALVIAlþjóðaviðskipti
2006-3L-503-THJOÞjóðaréttur
2006-1L-721-ALTHAlþjóðastofnanir
2005-3L-503-THJOÞjóðaréttur
2004-3L-503-THJOÞjóðaréttur

Kennsla utan HR

Ludwig-Maximilians University Munchen

Helsinki University

Salzburg Law School

University of Thessaloniki


Rannsóknir

NÚVERANDI RANNSÓKNIR

Tengsl þjóðaréttar og landsréttar, réttarvörslukerfið, innleiðing mannréttinda- og mannúðarsáttmála  í landsrétt, saksókn alvarlegra glæpa, alþjóðadómstólar, stjórnkerfi alþjóðastofnana, siðareglur.

 

RANNSÓKNARSAMSTARF OG VINNUHÓPAR

2023- ETHICA: the path to a common code of ethics for international criminal judges. Alþjóðadómarar og sérfræðingar, skipulagt af French national shool for the judicary (ENM), í samvinnu við International Nuremberg Principles Academy og Siracusa International Institute for Criminal Justice and Human Rights 

 

2023- Sérfræðingahópur varðandi undirbúning þjálfunar saksóknara og dómara varðandi peningaþvætti/moot court, skipulagt af EU Global Facility on Anti-Money Laundering and Terrorism Financing og Siracusa International Institute for Criminal Justice and Human Rights 

2016-2020 Nordic exceptionalism in international criminal justice: myth and reality,  styrkt af NOS-HS, þátttakendur eru frá Háskólanum í Reykjavík, Háskólanum í Stokkhólmi, Háskólanum í Kaupmannahöfn, Háskólanum í Osló, og Háskólanum í Helsinki, sjá http://jura.ku.dk/icourts/research/nordic-exceptionalism/

2008-2012 Project Director, Impact of international courts on domestic procedures in mass atrocity cases (DOMAC), rannsóknarverkefni fjármagnað af  7. rammaáætlun Evrópusambandsins (1.4 milljónir evra). Stærsti styrkur sem áætlunin hafði veitt til lögfræðirannsókna. Aðilar verkefnisins voru Háskólinn í Reykjavik, Amsterdam University, University College London, Hebrew University og Westminster University.

2008- Co-Director, PICT-Project on International Courts and Tribunals.

2008-2011 Management Committee of COST Action IS0602:  International Law in Domestic Courts

2006-2009 Management Committee of COST Action A28: Human Rights, Peace and Security in EU Foreign Policy; Working Group II on International Criminal Tribunals

2004-2007 Legal Consultant, The Project on International Courts and Tribunals (PICT)

2002-2004 International Law Association, Study Group on International Courts and Tribunals

 

RAPPORTEUR

2005- Yearbook of International Humanitarian Law (T.M.C. Asser Press)

2005- Oxford Reports on International Law in Domestic Courts (Oxford University Press)


Sérsvið

Þjóðaréttur, mannréttindi, alþjóðlegur refsiréttur, alþjóðadómstólar, alþjóðastofnanir, siðareglur. 


Þjónusta

EVRÓPURÁÐIÐ

2022 Sérfræðingahópur um aðgang að  opinberum skjölum (Access Info Group).

2004 Stýrinefnd Evrópuráðsins um mannréttindi (Steering Committee for Human Rights - CDDH), fulltrúi Íslands

2004 Sérfræðinganefnd Evrópuráðsins um þróun mannréttinda (Committee of Experts for Development of Human Rights - DH-DEV), fulltrúi Íslands

2004-2007 Sérfræðinganefnd Evrópuráðsins um hryðjuverk (Committee of Experts on Terrorism -CODEXTER), fulltrúi Íslands.

 

ALÞJÓÐASTOFNUNIN UM LAUSN FJÁRFESTINGARDEILNA (International Center for Settlement and Investment Disputes (ICSID))

2015-2021 Tilnefnd af Íslandi til að sitja í panelum sáttasemjara og gerðardómara

SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR

2006 Sendinefnd Íslands, Sameinuðu þjóðirnar, fyrirtekt eftirlitsnefndar samnings um réttindi barnsins

2005 Sendinefnd Íslands, Sameinuðu þjóðirnar, fyrirtekt eftirlitsnefndar samnings um afnám alls kynþáttamisréttis

2004 Sendinefnd Íslands,  fundur Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna

 

ALÞJÓÐLEGI SAKADÓMSTÓLLINN

1999-2002 2.-10. fundur Preparatory Commission of the International Criminal Court

 

RITSTJÓRN

2006-  Nordic Journal of International Law, Member of the Editorial Board

2008-  Ráðgjafaráð Tímarits lögfræðinga

 

STARFSRÉTTINDI OG FÉLAGAAÐILD

2010 Hæfismat Fjármálaeftirlitsins

1994-1995 Héraðsdómslögmaður

2003-2014 Lögfræðingafélag Íslands

2000-2003 American Branch of the International Law Association

2000- American Society of International Law

 

STJÓRNUN OG STJÓRNSÝSLA

2021 Formaður, nefnd um rannsókn á aðbúnaði og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda, skipuð af forsætisráðherra
 
2019-2023 Stjórnarformaður Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR), skipuð af umhverfis- og auðlindaráðherra

2018-2020 Stjórn Vísindafélags Íslands
 

2017- Formaður, Siðanefnd Landbúnaðarháskóla Íslands

 

2018- Formaður, Siðanefnd Háskólans á Bifröst

 

2017-2018 Starfshópur um meðferð kynferðisbrotamála þegar um fatlaða sakborninga og/eða brotaþola er að ræða, skipuð af ríkissaksóknara.

 

2016-2020  Formaður valnefndar Bankasýslu ríkisins, skipuð af stjórn Bankasýslu ríkisins

 

2015, Starfshópur innanríkisráðuneytis um eftirfylgni við innleiðingu á samningum gegn spillingu og mútum

 

2015-2019, Formaður, Félag áhugafólks um Downs-heilkenni

 

2015-2019, Stjórn Landssamtaka Þroskahjálpar

 

2013-2019, Endurupptökunefnd, skipuð af innanríkisráðherra

 

2009-12/2017, Fulltrúi í Dómstólaráði (www.domstolar.is), skipuð af dóms- og kirkjumálaráðherra, endurskipuð af innanríkisráðherra

 

2010-2014,  Bankaráð Landsbankans hf., tilnefnd af Bankasýslu ríkisins

 

2010-2014,  Endurskoðunar og áhættunefnd Landsbankans hf.  (formaður 2013-2014)

 

2008-2017, Formaður, nefnd um innleiðingu Sáttmála um ráðstafanir gegn og refsingar fyrir hópmorð frá 1948, Genfarsamninga frá 1949 og viðauka við þá, og Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn í íslenskan rétt (skipuð af dóms- og kirkjumálaráðherra)

 

2008-2012, Landsnefnd utanríkisráðuneytis um alþjóðlegan mannúðarrétt.


Útgáfur

Undirbúningur rannsóknar á aðbúnaði og meðferð fullorðins fólks með þroskahömlun og fólks með geðrænan vanda, Skýrsla starfshóps, Forsætisráðuneytið 2022. 

The Relationship between International and National Law: Revisiting Concepts of Dualism and Monism, Unigrafia Helsinki 2022. 

"Reopening of criminal cases in Iceland" í Svensk Juristtidning 7/21 (1921), Temanummer om resning i Norden. Meðhöfundur er Kristín Haraldsdóttir.

"Election of judges (International Criminal Court)" í Max Planck Encyclopedia of International Procedural Law (EiPro) (2019).

"Enforcement of Decisions of International Courts at the National Level", í André Nollkaemper og August Reinisch (ritstj.), International Law in Domestic Courts: A Casebook (Oxford University Press, 2018)

„The Implementation of the Rome Statute of the International Criminal Court in the Nordic Countries: A New Comprehensive Criminalization of International Crimes“, í Astrid Kjeldgaard (ritstj.), Nordic Approaches to International Law (Brill Publishers, 2018).

 

„Sanngjarnar bætur og bindandi áhrif dóma“, í Björg Thorarensen, Davíð Þór Björgvinsson, Guðrún Gauksdóttir og Hjördís Björk Hákonardóttir (ritstj.), Mannréttindasáttmáli Evrópu, meginreglur, framkvæmd og áhrif á íslenskan rétt, (Mannréttindastofnun Háskóla Íslands, Lagadeild Háskólans í Reykjavík, 2017). 

 

"Financing International Adjudication", in The Oxford Handbook of International Adjudication (eds. Cesare Romano, Yuval Shany, Karen Alter: Oxford University Press, 2014) 

 

Lögsaga Alþjóðadómstólsins í Haag: Tilskipun breskra stjórnvalda nr. 2668/2008 varðandi kyrrsetningu eigna Landsbanka Íslands hf. og tengdra athafna (Tímarit Lögréttu, 1. hefti, 10 árg., pp 103-115)

 

The Role of the International Court of Justice in Enforcement of the Obligation of States to Investigate and Prosecute Serious Crimes at the National Level, Israel Law Review (Cambridge University Press) / Volume 47 / Issue 02 / July 2014, pp 285-302

 

Ritstjórn: The Realities of the International Criminal System (eds. Dawn Rothe, James Meernik, Thordis Ingadottir: Martinus Nijhoff Publishers 2013).

 

Ritstjórn: International Criminal Law Review, Volume 13: Special Issue: The Realities of International Criminal Justice (eds. Dawn Rothe, James Meernik, Thordis Ingadottir, 2013)

 

“Compliance with the Views of the UN Human Rights Committee and the Judgements of the European Court of Human Rights in Iceland”, Guðrún Gauksdóttir and Thordis Ingadottir, in Making Peoples Heard, Essays on Human Rights in Honour of Gudmundur Alfredsson (eds. Asbjörn Eide, Jakob Th. Möller & Ineta Ziemele: Martinus Nijhoff Publishers, 2011).

 

"Financing International Organizations", in Research Handbook on International Organizations Law: Between Functionalism and Constitutionalism (eds. Jan Klabbers and Asa Wallendahl, Cheltenham: Edward Elgar, 2011).  

 

"The ICJ Armed Activity Case - Reflections on States´ Obligation to Investigate and Prosecute Individuals for Serious Human Rights Violations and Grave Breaches of the Geneva Conventions", Nordic Journal of International Law, Volume 78, No. 4, 2009, pp. 581-598.  

 

Innleiðing helstu sáttmála á sviði alþjóðlegs refsiréttar í íslenskan rétt, Afmælisrit: Jónatan Þórmundsson sjötugur, desember 2007.  

 

Oxford Reports on International Law in Domestic Courts, Iceland: ILDC 67 (IS 2000), ILDC 68 (IS 2000) (Oxford University Press, 2006).   

 

Researching Icelandic Law, Rán Tryggvadóttir and Thordis Ingadóttir, GlobaLex, New York University School of Law, febrúar 2007. Uppfært 2010 af Ernu Mathiesen.  

 

Umræðuþáttur - Staða laganáms á Íslandi, í Bifröst, Háskólinn á Bifröst, ritstj. Jóhann H. Hafstein, 2006.  

 

“Symposium: Extraordinary Chambers of Cambodia - Financial challenges and their possible effects on proceedings”, Journal of International Criminal Justice 4 (2006) (Oxford Journals).  

 

International Criminal Court – Senior Officials take office”, Forum, Journal of the International Law Association, Volume 6, No. 1, 2004.  

"Financing Internationalized Criminal Courts and Tribunals”, Internationalized Criminal Courts and Tribunals: Sierra Leone, East Timor, Kosovo and Cambodia (eds. Cesare P.R. Romano, Jann Kleffner, Andre Nollkaemper, Oxford University Press, 2004).  

 

The International Criminal Court: Recommendations on Policy and Practice – Financing, Victims, Judges, and Immunities (Thordis Ingadottir ed.), Transnational Publishers, June 2003. Review: International Journal of Legal Information, Summer 2004 Edition, Volume 32, No. 2.  

 

Thordis Ingadottir, Carla Ferstman, Edda Kristjansdottir, “Victims of Atrocities – Access to Reparations”, The Conference on Searching for Justice: Comprehensive Action in the Face of Atrocities, 4.-5. December, 2003 – York University, Canada.  

 

“The EEA Agreement and homogeneous jurisprudence: The two pillar role given to the EFTA Court and the Court of Justice of the European Communities”, Yearbook of International Law and Jurisprudence, Vol. 2, 2002.  

 

The International Criminal Court – Nomination and Election of Judges, ICC Discussion Paper #4, The Project on International Courts and Tribunals, June 2002.  

 

Thordis Ingadottir and Paul Szasz, “The Immunities of UN and its officials and the International Criminal Court”, Leiden Journal of International Law, Issue 4, 2001.  

 

The International Criminal Court - The Trust Fund for Victims, ICC Discussion Paper #3, The Project on International Courts and Tribunals, February 2001.  

 

Thordis Ingadottir and Cesare Romano, The Financing of the International Criminal Court, ICC Discussion Paper #2, The Project on International Courts and Tribunals, June 2000.  

 

Thordis Ingadottir, Françoise Ngendahayo, and Patricia Viseur Sellers, The International Criminal Court - The Victims and Witnesses Unit, ICC Discussion Paper #1, The Project on International Courts and Tribunals, March 2000.  

 

Thordis Ingadottir and Dinah Shelton, The International Criminal Court - Reparations to victims of crimes (article 75 of the Rome Statute) and the Trust Fund (article 79), The Center on International Cooperation, July 1999, also published in International Crimes, Peace, and Human Rights, 149-163 (Dinah Shelton ed., Transnational Publisher 2000).