BA í lögfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaAðaleinkenni laganámsins við HR er hversu verkefnatengt það er. Nemendur læra að tileinka sér sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð til að leysa úr álitaefnum með rökstuddum hætti. Nemendur takast á við fjölbreytt og áhugaverð viðfangsefni lögfræðinnar og byggja upp traustan fræðilegan grunn.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBA í lögfræði