Deild:  


Eyþór Rafn Þórhallsson, dósent

Deild:Tæknisvið / Iðn- og tæknifræðideild 
Sími:5996484 
Netfang:eythorru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/eythor

Menntun

1988 Heriot Watt University, Edinborg. Byggingarverkfræðingur M.Sc.


Starfsferill

2005-          Dósent við Háskóla Reykjavíkur
1997-2006  Ráðgjafi hjá Hönnun hf.
2002-2005  Dósent við Tækniháskóla Íslands
1994           Verkfræðideild Varnarliðsins
1992-2002  Lektor við Tækniskóla Íslands
1990-1997  Sjálfstætt starfandi ráðgjafi
1989-1992  Stundakennari við Tækniskóla Íslands
1985-1990  Byggðaverk hf.
1982-1985  Vegargerð ríkisins

Kennsluferill í HR

2020-1BI EBE1003Efnisfræði byggingarefna
2020-1BF FBH1009Hönnun fjölbýlishúss - samþætt verkefni
2020-1BF HSB1008Hönnun stórbyggingar - samþætt verkefni
2020-1BI LOK1006Lokaverkefni
2020-1BT SST2013Steinsteypuvirki II
2019-3BF BEH1009Breytingar og endurbætur á húsnæði - samþætt verkefni
2019-3T-100-HUGMHugmyndavinna
2019-3BI LOK1006Lokaverkefni
2019-3T-806-INDESjálfstætt verkefni
2019-3BT INT1006Starfsnám í byggingartæknifræði
2019-3BT SST1013Steinsteypuvirki I
2019-1BI EBE1003Efnisfræði byggingarefna
2019-1BF FBH1009Hönnun fjölbýlishúss - samþætt verkefni
2019-1BI LOK1006Lokaverkefni
2019-1T-806-INDESjálfstætt verkefni
2019-1T-806-SST2Steinsteypuvirki II
2018-3T-100-HUGMHugmyndavinna
2018-3BI LOK1006Lokaverkefni
2018-3BF LOK1010Lokaverkefni
2018-3BT INT1003Starfsnám í byggingartæknifræði I
2018-3BT INT2003Starfsnám í byggingartæknifræði II
2018-3BT SST1013Steinsteypuvirki I
2018-1BI EBE1003Efnisfræði byggingarefna
2018-1BT EFB1003Efnisfræði byggingarefna
2018-1BF HSB1007Hönnun stórbyggingar - samþætt verkefni
2018-1BI LOK1006Lokaverkefni
2018-1T-806-SST2Steinsteypuvirki II
Meira...

Viðurkenningar og styrkir

Íslenskar basalttrefjar fyrir jarðskjálftaþolna steinsteypu. Tækniþróunarsjóður Rannis 2010

Þróun á léttbyggðum raflínumöstrum.  Tækniþróunarsjóður Rannis 2009

Notkun basalttrefja í steyptum þversniðum.  Nýsköpunarsjóður námsmanna 2009

Rannsókn á styrk koltrefjastanga í steyptum þversniðum.   Íbúðarlánasjóður 2008

Prófun á steyptum bitum með trefjastöngum. Nýsköpunarsjóður námsmanna 2007

Þolprófun á steinsteyptum bitum með trefjastöngum.  Íbúðarlánasjóður 2007

Notkun trefja í steyptum útveggjaeiningum. Nýsköpunarsjóður námsmanna 2005

Markmiðsbundin jarðskjálftahönnun einingarhúsa úr trefjastyrktri steypu. Íbúðarlánasjóður 2005

Markmiðsbundin jarðskjálftahönnun bygginga. Rannsókna- og þróunarsjóður THÍ 2005

Styrkur láreistra bygginga gagnvart jarðskjálftakröftum. Rannsókna- og þróunarsjóður THÍ 2004

Forsteyptar veggeiningar. Rannsókna- og þróunarsjóður THÍ 2004

Forsteyptar veggeiningar.  Íbúðarlánasjóður 2004


Sérsvið

Burðarþolshönnun, jarðskjálftahönnun mannvirkja, hönnun vatnsaflsvirkjana, verkefnisstjórnun og kerfishugsun í byggingarverkfræði.


Tengsl við atvinnulíf

Ráðgjafi við fjölda verkefna. Nokkur þeirra eru talin upp hér á eftir:
Brekkuskóli á Akureyri, nýbygging og breyting á skólahúsnæði
Hjúkrunarheimili við Sóltún, nýbygging
Bryggjuhverfi, hönnun á fjölbýlishúsum
Norðlingaölduveita, verkhönnun og gerð hönnunarforsenda
Bjallavirkjun og Stórisjór. Frumhönnun
Vatnsfellvirkjun. Útboð og lokahönnun
Búðarhálsvirkjun. Hönnunarforsendur

Holta og Hvammsvirkjun, útboðshönnun
Norðurál. Hönnun á skautsmiðju og steypuskála
Hótel Flúðir, Hótel Laugar og Hótel Hérað. Verkefnastjórnun
Kringlan, byggingarstjórnun


Útgáfur

 Sigurdsson, S.U.,  R. Rupakhety , R. Sigbjörnsson J. T. Snæbjörnsson, E. R. Thorhallsson, F. G. Sigtryggsdottir (2013). Concrete shear wall buildings founded on gravel cushions. In Proceedings of the SE-50EEE, International Conference on Earthquake Engineering -  Skopje

Thorhallsson E. R; Konráðsson A. (2013) Renovation of concrete columns by wrapping basalt fiber sheets. Proceedings of the IBASE conference Rotterdam

Thorhallsson E. R, Gudmundsson, S.H (2013)  Test of prestressed basalt FRP concrete beams with and without external stirrups. In proceedings of Fib symposium Engineering a Concrete future: Technology, modelling & Construction. Tel Aviv

Thorhallsson E.R.; Bjarnason P. (2012). Test of rectangular confined concrete columns for strength and ductility. 15 WCEE, World Conference of Earthquake Engineering LISBOA

Thorhallsson E.R.,Jonsson B, S.(2012), Test of prestressed concrete beams with BFRP tendons. CICE, ROME

Thorhallsson E.R.; Bjarnason P. (2011). Test of retangular confined concrete columns for strength and ductility. fib Symposium PRAGUE 2011

Thorhallsson E.R.,Konráðsson A., Kubens S.(2011), Strengthening of concrete columns by wrapping basalt fiber matrix. Nordic Concrete Research Symposium 2011

 

 

Thorhallson E.R., Rikhardsson I.S., Olafsson A. M., Olafsson H. S. (2010). Analysis of a squat concrete wall, difference in translation during seismic excitation due to foundation support. , 9th US National/10th Canadian Conference on Earthquake Engineering

Thorhallsson E.R, Ólafsson H. (2010) Analysis of Concrete walls under Earthquake Action. Influence from different types of Foundation, 14 European Conference of Earthquake Engineering

Thorhallsson E.R. (2006) Seismic Performance Management Design of Buildings. 13 European Conference of Earthquake Engineering

 

 


Annað

Dómskvaddur matsmaður í nokkrum málum varðandi byggingargalla

Félagi í Verkfræðingafélagi Íslands frá 1989
Félagi í EAEE (European Association for Earthquake Engineering) frá 2002
Félagi í fib- Fédération Internationale du Béton (International Federation of Structural Concrete) frá 2003
Nefndarmaður í samvinnunefnd um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins frá 2002-2010
Í skipulagsnefnd Garðabæjar 1994 -2006
Varaformaður nefndar á vegum Umhverfisráðuneytisins um endurnýtingu úrgangs. STENÚR (starfshópur um endurnýtingu úrgangs) 2000-2003
Varabæjarfulltrúi í Garðabæ. 1999-2002
Stjórnarmaður og formaður byggingardeildar VFÍ, 1997-2000
Í hafnarstjórn Garðabæjar. 1998-2002
Í nefnd um staðardagskrá 21 í Garðabæ. 1997-1998