Deild:  


Valdimar Sigurðsson, Prófessor, viðskiptafræði

Deild:Viðskiptadeild 
Aðsetur:M.3.30 Nauthólsvík 
Sími:5996356 
Netfang:valdimarsru.is 
valdimarsru.is 
Vefur:http://www.ru.is/starfsfolk/valdimars

Ferilskrá

Valdimar Sigurdsson, CV


Menntun

2008: Doktorspróf (Ph.D.) í markaðsfræði með áherslu á neytendasálfræði frá Cardiff Business School, Cardiff University, Wales, Bretlandi.
- Aðalleiðbeinandi: Gordon Foxall, Distinguished Research Professor.
- Prófdómari: Stephen Lea, Head of School of Psychology, Exeter.
2005: M.Sc. í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði og alþjóðaviðskipti frá Háskóla Íslands. Einnig tekið við Aarhus School of Business (markaðsfræði)/Aarhus University (hagfræði).
2003: B.A. í sálfræði með aukagrein í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands (fjögur ár).

Starfsferill

Eftir doktorsgráðu (PhD)
2009-: Forstöðumaður rannsókna (seta í deildarráði VD og rannsóknarráði HR). Viðskiptadeild. HR.
2009-: Principal Research Fellow. Viðskiptadeild. HR.
2009: Research Fellow. Viðskiptadeild. HR.
2008-: Fagstjóri markaðsfræðihóps. Viðskiptadeild. HR.
2008- Nova kennslu- og rannsóknarstaða í sölu- og markaðsfræði. Viðskiptadeild. HR.
2008: Lektor. Viðskiptadeild. HR.
2007: Aðjunkt. Viðskiptadeild. HR.

Kennsluferill í HR

2019-1V-722-MAR3Marketing Management
2018-3V-552-STAFStafræn markaðssetning
2018-1V-741-BRANBranding and Strategic Marketing
2018-1C-FAG-FSMAFramtíðin í stafrænni smásölu
2018-1V-649-STMPGerð markaðsáætlunar
2018-1C-FAG-MASNMarkaðssetning á snjallsímum og spjaldtölvum
2018-1V-722-MAR3Marketing Management
2018-1C-FAG-MYNDNotkun myndbanda við markaðssetningu á netinu
2018-1C-FAG-SAVESamfélagsmiðlar, veirumarkaðssetning og umtal
2018-1C-FAG-STSMStefnumótun stafrænna markaðsherferða
2018-1C-FAG-VIGRViðskipti á netinu og greiningar á neytendahegðun
2017-3V-738-ADDMAdvanced and digital marketing
2017-3C-FAG-LEITLeitarvélar, leitarvélabestun og efnismarkaðssetning
2017-3C-FAG-MATOMarkaðssetning með tölvupóstum
2017-3V-523-MACONeytendahegðun og markaðssamskipti
2017-3V-523-MACONeytendahegðun og markaðssamskipti
2017-3V-552-STAFStafræn markaðssetning
2017-3C-FAG-SINGStafræn markaðssetning - inngangur
2017-1V-741-BRANBranding and Strategic Marketing
2017-1C-FAG-FRTSFramtíðin í stafrænni smásölu
2017-1V-649-STMPGerð markaðsáætlunar
2017-1C-FAG-MASNMarkaðssetning á snjallsímum og spjaldtölvum
2017-1V-722-MAR3Marketing Management
2017-1C-FAG-MYNDNotkun myndbanda við markaðssetningu á netinu
2017-1C-FAG-SAVESamfélagsmiðlar, veirumarkaðssetning og umtal
2017-1C-FAG-STSMStefnumótun stafrænna markaðsherferða
2017-1C-FAG-VIGRViðskipti á netinu og greiningar á neytendahegðun
2016-3V-738-ADDMAdvanced and digital marketing
2016-3E-504-BSC1BSc rannsóknarverkefni I
2016-3C-FAG-KOLEKostaðar leitarniðurstöður
2016-3C-FAG-LEITLeitarvélar, leitarvélabestun og efnismarkaðssetning
2016-3C-FAG-MATOMarkaðssetning með tölvupóstum
2016-3V-523-MACONeytendahegðun og markaðssamskipti
2016-3V-523-MACONeytendahegðun og markaðssamskipti
2016-3V-898-REPRResearch Proposal
2016-3V-552-STAFStafræn markaðssetning
2016-3V-552-STAFStafræn markaðssetning
2016-3C-FAG-SINGStafræn markaðssetning - inngangur
2016-1V-741-BRANBranding and Strategic Marketing
2016-1V-746-REMEBusiness Research Methodology
2016-1C-FAG-FSMAFramtíðin í stafrænni smásölu
2016-1V-649-STMPGerð markaðsáætlunar
2016-1C-FAG-SNJAMarkaðssetning á snjallsímum og spjaldtölvum
2016-1C-FAG-MYNDNotkun myndbanda við markaðssetningu á netinu
2016-1C-FAG-SAVESamfélagsmiðlar, veirumarkaðssetning og umtal
2016-1C-FAG-SAVESamfélagsmiðlar, veirumarkaðssetning og umtal
2016-1C-FAG-STSMStefnumótun stafrænna markaðsherferða
2016-1C-FAG-VEFBVefborðar
2016-1C-FAG-VEFGVefgreiningar
2016-1C-FAG-VINEViðskipti á netinu og greiningar á neytendahegðun
Meira...

Kennsla utan HR

-Consumer behaviour, Advanced Marketing. Háskólinn í Harstad, Noregi.
-M.Sc. ritgerð í viðskiptafræði af markaðsfræði og alþjóðaviðskiptasviði (neytendahegðun, smásala), HÍ
-Markaðsrannsóknir 1 (B.Sc.), HÍ
-Markaðsrannsóknir 2 (B.Sc.), HÍ
-Rannsóknir í markaðsfræði (M.Sc.), HÍ

Rannsóknir

Vettvangstilraunir í íslenskum verslunum. Einkum gildi breytilegs inngripssniðs (alternating treatment design).
Áhrif verðs, staðsetninga og auglýsinga í verslunum á hlutfallslega sölu vörumerkja og víxlverkun (substitutability).
Atferlishagfræðilegar greiningar í neytenda sálfræði og markaðsfræði.
Notkun atferlisfræði í rannsóknum á hegðun neytenda og markaðsfræði almennt.
2007:- Samstarf við dr. Ingibjörgu Gunnarsdóttur dósent við matvæla- og næringafræðiskor HÍ.

Viðurkenningar og styrkir

2009-2011: Post-Doctoral Grant. Rannís – The Icelandic Centre for Research.

2008: Styrkur úr markáætlun um öndvegissetur og rannsóknaklasa til að skila fullbúinni umsókn. Ásamt Marel ehf, HÍ/LSH, Matís ohf, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Hjartavernd.

2006-2007: Rannsóknarnámssjóður. Rannís – The Icelandic Centre for Research.

2006: Cardiff Business School


Sérsvið

Neytendaatferlisfræði; neytendasálfræði
Gagnkvæmi neytenda og markaðsaðila. Markaðssetining í smásölu, sérstaklega markaðssetning hollra matvæla.
Vettvangstilraunir í verslununum, hlutfallslegar sölu, samsvörunar- og eftirspurnargreiningar
Rannsóknir í markaðsfræði, markaðsrannsóknir
Markaðsráðar og víxlverkun vörumerkja
Hagfræðileg sálfræði/atferlishagfræði

Tengsl við atvinnulíf

2008-:Mörk við markaðssókn sem beinist að börnum (Talsmaður neytenda og umboðsmaður barna). - Hringborðsumræður um ímynd Íslands, fyrir nefnd úm ímynd Íslands, skipuð af forsætisráðherra. - Úrgangsstjórnun og markaðsmál, fyrir Fagráð um endurnýtingu og úrgang (FENÚR). - Erindi um tækifæri og ógnanir á fallandi markaði. Morgunverðarfundur félags viðskipta- og hagfræðinga: Tækifæri á samdráttartímum.
2007-: Samstarf við Huga Sævarsson (Birtingahúsið) og Ólaf Þór Gylfason (MMR)
2005-2007: Samstarf við Huga Sævarsson markaðsstjóra Íslensk-Ameríska, og Haga (ítarlegar vettvangstilraunir á áhrifum verðs, staðsetninga og auglýsinga á val neytenda á vörumerkjum).
Fjölmiðlar
-Sniðganga N1 og Shell?. 24 stundir, 30 júní 2008.
-Ný skilgreining á markaðssetningu. Viðskiptablaðið, 28 maí 2008. Ásamt Friðriki Larsen og Halldóri Engilbertssyni.
-Ekki loka markaðsdeildinni. Fréttablaðið og Vísir.is  15 maí 2008, bls. 26.
-Bestu tækifærin myndast í efnahagslægðum. Viðskiptablaðið, 15 maí 2008, bls. 4.
-Bestu færin er kreppir að. Morgunblaðið (Viðskiptablaðið) og MBL.is. 15 maí 2008, bls 2.
-Markaðurinn, Stöð 2, 14 maí, 2008.

Þjónusta

Í ritstjórn The Psychological Record (ISI rit) og Atferli.

Ritrýni fyrir vísindarit (ISI)

Journal of Organizational Behavior Management, Journal of Information Management, Psychological Record.

Íslensk rit: Atferli og Tímarit um viðskipti og efnahagsmál.

Ritrýndar ráðstefnur

European Marketing Academy, Academy of Marketing Science, International Conference.


Útgáfur

Ritrýndar fræðigreinar
Curry, B., Foxall, G., & Sigurdsson, V. On the tautology of the matching law in consumer behavior analysis. Behavioral Processes – Júní 2010.
Sigurdsson, V., Engilbertsson, H., & Foxall, G. The effects of a point-of-purchase display on relative sales: An in-store experimental evaluation. Journal of Organizational Behavior Mangement. (Special Issue in Consumer Behavior Analysis-væntanlegt).
Sigurdsson, V., Saevarsson, H., & Foxall, G. In-store experimental approach to pricing and consumer behavior. Journal of Organizational Behavior Mangement. (Special Issue in Consumer Behavior Analysis-væntanlegt)
Sigurdsson, V., Sævarsson, H., & Foxall, G. (2009). Brand-placement and consumer choice: An in-store experiment. Journal of Applied Behavior Analysis, 42, 741-744.
Foxall, G.R., Oliveira-Castro, J. M., Yani-de-Soriano. M., James, V., & Sigurdsson, V. (2006).
Consumer Behavior Analysis and Social Marketing: The Case of Environmental Conservation. Behavior and Social Issues, 15, 101-124.
-2008. Endurútgefin í Social Marketing - An AppreciativeAppraisal. The Institute of Chartered Financial Analysts of India.
Í vinnslu
Price differentials and the consumption of fruits and vegetables
Fruits and vegetables at the counter and in the sweets shelf
Retail Price Experiment, Relative Sales and Cost Matching Analysis.
Vinnugreinar

Sigurdsson, V., Sævarsson, H., & Foxall, G. (2007, May). Brand-Placement and Consumer Choice: An In-Store Experiment. Cardiff Marketing and Strategy WPS, M2007/2 (ISSN: 1753-1632). Cardiff Business School, Cardiff. University

Valdimar Sigurðsson og Þórhallur Örn Guðlaugsson. (2006, júní). Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar. Viðskiptafræðistofnun HÍ, W06:01 (ISSN 1670-7168). Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. 

Birtar eða samþykktar greinar í ritrýndum ráðstefnuritum

Sigurdsson, V., & Engilbertsson, H. (2009, May). Shelf placement and sales: An in-store experimental analysis using an alternating treatment design. Annual Conference of the European Marketing Academy (EMAC). Audencia Nantes, France.

Sigurdsson, V., & Engilbertsson, H. (2009, July). Vertical allocation of brands in retail shelf-space and its effect up on sales. The 2009 World Marketing Congress (Academy of Marketing Science). Oslo, Norway.

Sigurdsson, V., & Engilbertsson, H. (2008, júlí). Shelf placement of brands in retailing: The application of on-site experiments for the evaluation of sales effect. Árleg ráðstefna Academy of Marketing (AM) haldin í Aberdeen í Bretlandi.

Sigurdsson, V., & Engilbertsson, H. (2008, Maí). Point-of-purchase displays: The application of on-site experiments for the evaluation of sales effect. Árleg ráðstefna Evrópsku markaðsfræði akademíunar (EMAC) haldin í Brighton í Bretlandi.

Birtar eða samþykktar greinar í ritstýrðum ráðstefnuritum

Valdimar Sigurðsson og Hugi Sævarsson. (2007, desember) Tilraunamarkaðsfræði: Áhrif verðs á kauphegðun neytenda. Í inngjaldur Hannibalsson (Ritstj.). Rannsóknir í félagsvísindum VIII, Viðskipta- og hagfræðideild. Háskóli Íslands.

Valdimar Sigurðsson, Hugi Sævarsson og Þórhallur Örn Guðlaugsson. (2006). Tilraunamarkaðsfræði: Áhrif vettvangs á kauphegðun neytenda. Í inngjaldur Hannibalsson (Ritstj.). Rannsóknir í félagsvísindum VII, Viðskipta- og hagfræðideild. Háskóli Íslands.

Valdimar Sigurðsson. (2005). Atferlisgreining sem hugtakakerfi til að greina áhrif markaðsráðanna. Í Inngjaldur Hannibalsson (Ritstj.). Rannsóknir í félagsvísindum VI, Viðskipta- og hagfræðideild. Háskóli Íslands.

Kynning greina á akademískum ráðstefnum

Sigurdsson, V. (2009, August). In-store experiments in consumer behavior analysis: An example and future directions.  A symposium on Consumer Behavior Analysis.  Association for Behaviour Analysis – 5th International Conference. Oslo, Norway.

On the tautology of the matching law in consumer behavior analysis. Society for the Quantitative Analyses of Behavior, 32nd annual meeting, Phoenix, May 2009. (Bruce Curry, Gordon Foxall, & Valdimar Sigurdsson).

Sigurdsson, V. (2009, May). Shelf placement and sales: An in-store experimental analysis using an alternating treatment design. Annual Conference of the European Marketing Academy (EMAC). Audencia Nantes, France. (with Halldor Engilbertsson)

Sigurdsson, V. (2008, May). Point-of-purchase displays: The application of on-site experiments for the evaluation of sales effect. Annual Conference of the European Marketing Academy (EMAC). Brighton, UK. (with Halldor Engilbertsson)

Sigurdsson, V. (2007, December). Experimental Marketing: Brand Price and Consumers’ Buying Behaviour. In Ingjaldur Hannibalsson (Ed.) Research in social sciences VIII, Faculty of Economics and Business Administration, University of Iceland. (In Icelandic, with Hugi Sævarsson)

Sigurdsson, V. (2007, September). In-store Behavioural Experiments. International Symposium on Consumer Behaviour Analysis. Hilton Hotel, Cardiff.

Sigurdsson, V. (2006, May). The Behavioral Economics of the Marketing Firm. Symposium on Consumer Behavior Analysis: Empirical Extensions and the Marketing Environment of Choice. Annual Conference of the Association for Behaviour Analysis 2006 in Atlanta. (with Gordon Foxall)

Bækur og rannsóknarrit

Þórhallur Örn Guðlaugsson og Valdimar Sigurðsson. (2004). Viðhorf og væntingar nýnema við HÍ. Reykjavík: Markaðs- og samskiptadeild HÍ.

Erindi og veggspjöld

2009 (February): Invited Presentation. Skýrr (CRM During Recession). CRM in Retailing: Consumer Behaviour Analysis and Appropriate Control of the Retail Setting.

2008 (November):  Icelandic Marketing Factors: An Executive Summary. Seminar of the Icelandic Media House (Málstofa Birtingahússins).

2008 (November): In-Store Consumer Behaviour: An Experimental Analysis. RU School of Business Research Seminar.

2008 (October): Conducting in-store experiments in the retailing environment: “Fruits and vegs in the sweets shelf”. Wisconsin USA Research Seminar. (With Nils Magne Larsen).

2008 (April): Invited Presentation. The Icelandic Waste Management and Recycling Association (Fagráð um endurnýtingu og úrgang [FENÚR]).

2008 (April): Invited Presentation. Institute for Sustainable Development, University of Iceland.

2008 (February): Invited Presentation. Department of Psychology. University of Iceland.

2007 (March): Invited Presentation at Reykjavik University: Marketing Mix and Substitutability of Brands: Experimental Analysis of Behaviour Approach.

2006 (October): Saevarson, H., Sigurdsson, V., & Gudlaugsson, T. O. Experimental Marketing. Poster Presented at the Annual Conference on Research in Social Science, University of Iceland (Business).

2006 (October): Sigurdsson,V., & Sigurdardottir, Z.G. Experimental comparison of different forms of the matching law for its usefulness in behaviour therapy. Poster presented at the annual conference on Research in Social Science, University of Iceland (Psychology).

2006 (May): Ragnarsson, R. S., Arnadottir, I., Ingvarsson, E. T., Sigurdardottir, Z. G., Sveinsdottir, I., Petursdottir, A. I., & Sigurdsson, V. Behavior analysis in Iceland. Poster presented at the Annual Conference of the Association for Behaviour Analysis 2006 in Atlanta.

2006 (April): Presentation at IMG Gallup (Iceland): Consumer behaviour analysis and experiments in Icelandic stores.

2005 (Nov-Dec): The Behavioural Perspective Model, Matching, and Consumer Research. Three presentations. Consumer Behaviour Analysis Research Group. Cardiff Business School

2005 (October): Sigurdsson, V., & Sigurdardottir, Z. G. From the Harvard pigeon lab to Icelandic supermarkets: The relevance of the matching law for consumer research. Poster presented at the annual conference on research in social science. University of Iceland (Psychology).

2005 (June): Sigurdsson, V. Behaviour analysis as a paradigm for marketing mix applications. Poster presented at the University of Iceland. (Icelandic)

2003 (September): Seminar at Öskjuhlídarskóli (special school for developmental disabled children). Instructor of seminar: The use of applied behaviour analysis to deal with undesirable behaviour.

Ritgerðir

Valdimar Sigurðsson. (2007). Relative Sales and Matching Analysis of Consumers’ Brand Choices in Open Settings. Ph.D. ritgerð við Cardiff Business School, Cardiff University.

Valdimar Sigurðsson. (2005). Atferlisgreining sem hugtakakerfi til að greina áhrif markaðsráðanna. M.Sc. ritgerð í viðskiptafræði: Háskóli Íslands.

Valdimar Sigurðsson. (2003). Þróun ákvörðunarlíkans til að bæta árangur atferlismeðferðar: Samanburður á gildi samsvörunarlögmálsins og nýs líkans fyrir hönnun atferlismeðferðar. B.A. ritgerð í sálfræði: Háskóli Íslands.

Umfjöllun um rannsóknir í fjölmiðlum

-Uppgangur í markaðsrannsóknum, Viðskiptablaðið, 29 maí 2008. Viðtal ritað af Hjalta Geir Erlendssyni.

-Íslenskir neytendur, Rás 1, Vítt og breytt, umsjónarmaður Hanna G. Sigurðardóttir, 2. apríl 2008.

-Kaupa ekki þó verðið sé lækkað, 24 Stundir (bls. 27). 2. apríl 2008.Viðtal ritað af Einari Jónssyni.

-Kauphegðun íslenska neytandans. Rannís blaðið (bls. 9), 12 mars 2008.

-Atferlisfræði og markaðssetning, Rás 2, viðtal í síðdegisútvarpinu, 14. febrúar 2008

-Úr tilraunastofunni út í búð, Morgunbl. (bls. 43), 9 febrúar 2008. Viðtal ritað af Ásgeiri Ingvarssyni.

-Doktor í markaðsfræði, Morgunblaðið (bls. 53), 6 janúar 2008.

-Neytendur bregðast ekki við verðlækkunum. Vísir, 3. janúar 2008.

-Verðlækkanir hafa engin áhrif. Rás 2, viðtal í síðdegisútvarpinu (Freyr Eyjólfsson), 3. janúar2008

-Íslendingar sagðir neytendasljóir. RÚV (fréttir klukkan 14 og 16, og RUV.is), 3. janúar 2008.

-Verðlækkun minnkaði sölu. 24 stundir, 11. desember 2007. Viðtal ritað af Elíasi Jóni Guðjónssyni.

-Umræða um niðurstöður verðtilraunar í Ísland í bítið, Bylgjan, 10. desember 2007

-Eykur verðlækkun ekki sölu?. Morgunblaðið og MBL.is, 10. desember 2007.


Aðrir vefir

Consumer Behaviour Analysis Reserach Group (CBAR)
Evrópska Markaðsfræði Akademían (EMAC)

Annað