BSc í tölvunarfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaNám í tölvunarfræði hentar þeim sem langar að finna nýjar lausnir, eru skapandi og hugmyndaríkir og hafa áhuga á gervigreind, sýndarveruleika, stærðfræði, gögnum eða tölvuleikjum, svo dæmi séu tekin.
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiTölvunarfræðingur