MSc í rekstrarverkfræði
Annir:4
Ár:2
Einingar:120
Um námsleiðinaÍ rekstrarverkfræði mætast rekstrarfræði og verkfræði til að búa nemendur undir að vinna við fjölbreytileg störf þar sem notuð eru bestunarlíkön, spálíkön og stærðfræðilíkön til að taka ákvarðanir varðandi rekstur fyrirtækja. MSc námið er mótað að kröfum Verkfræðingafélags Íslands um fullnaðarmenntun í verkfræði.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig2