BSc í viðskiptafræði með lögfræði sem aukagrein
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaBSc-nám í viðskiptafræði með  lögfræði sem aukagrein samtvinnar þekkingu í viðskiptafræði og lögfræði með það að markmiði að nemendur öðlist þekkingu í stjórnun og rekstri fyrirtækja og hljóti talsverða innsýn í lögfræði. Námið byggir á almennum viðskiptafræðigreinum eins og fjármálum, reikningshaldi, rekstrarhagfræði, markaðsfræði og stjórnun, auk námskeiða í lögfræði eins og félagarétti, stjórnslýslurétti og fjármunarétti.  
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiBSc í viðskiptafræði með lögfræði sem aukagrein