BSc í hagfræði og stjórnun
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaBSc-nám í hagfræði snýr að  því hvernig takmarkaðir framleiðsluþættir eru nýttir til að framleiða vörur og þjónustu til að mæta eftirspurn. Námið byggir á almennum hagfræðigreinum eins og þjóðhagfræði, stærðfræði, tölfræði, hagrannsóknum og  hagnýtum verkefnum í hagfræði auk námskeiða í stjórnun. 
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiBSc í hagfræði og stjórnun