MSc in Biomedical Engineering
Semesters:4
Years:2
ETCS:120
About majorÍ heilbrigðisverkfræði er verkfræðilegum aðferðum beitt til að fást við líffræðileg og læknisfræðileg viðfangsefni, s.s. uppgötvun og þróun nýrrar tækni og aðferða við greiningu og meðferð sjúkdóma. Hér sameinast ólíkar greinar eins og stærðfræði og eðlisfræði við sameindalíffræði og lífeðlisfræði í leit að lausnum heilsufarslegra viðfangsefna. MSc námið er mótað að kröfum Verkfræðingafélags Íslands um fullnaðarmenntun í verkfræði.
Learning OutcomesView
Education cycle2
Degree titleMSc in Biomedical Engineering