MSc í stjórnun nýsköpunar - 90 ECTS
Annir:3
Ár:1
Einingar:90
Um námsleiðinaMeistaranám í stjórnun nýsköpunar leggur áherslu á nýsköpun og frumkvöðlastarfssemi. Nemendur öðlast hæfni til að að stýra nýsköpunarstarfimismunandi skipulagsheilda við þróun á nýjum ferlum, vörum og þjónustu, ásamt því að nemendur geti leitt frumkvöðlastarf á breiðum grunni, þar á meðal til að stofna ný fyrirtæki. Námið eflir þekkingu og næmni nemenda fyrir nýjum tækifærum, þjálfar skapandi og lausnamiðaða nálgun og miðar að því að nemendur geti gert slíkar lausnir að veruleika.    
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiMSc í stjórnun nýsköpunar