MSc in Financial Engineering
Semesters:4
Years:2
ETCS:120
About majorFjármálaverkfræði er þverfagleg grein sem samþættir fjármálafræði við verkfræðilegar aðferðir, stærðfræðileg líkön, tölfræði, aðgerðagreiningu og hagnýta tölvunarfræði. Nám í fjármálaverkfræði hentar þeim sem hafa áhuga á t.d. áhættustýringu, afleiðuviðskiptum eða fjárstýringu. MSc námið er mótað að kröfum Verkfræðingafélags Íslands um fullnaðarmenntun í verkfræði.
Learning OutcomesView
Education cycle2