Viðskiptadeild
Deildarforseti:Dr. Jón Þór Sturluson
Vefpóstur:vd@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/vd
KennararSkoða
BSc í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiViðskiptafræðingur
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Haustönn/Fall 2023
Nánari upplýsingarHagnýt viðskiptakerfi (ERP)SkyldaI-406-IERP6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuhögunValnámskeiðT-107-TOLH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunSkyldaT-111-PROG6 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 1SkyldaT-113-VLN16 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanValnámskeiðT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarGreining og hönnun hugbúnaðarSkyldaT-216-GHOH6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiSkyldaT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræðiSkyldaV-103-THAG6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt stærðfræði ISkyldaV-104-STÆR6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðsfræði ISkyldaV-105-MAR16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármál fyrirtækjaSkyldaV-107-FJAR6 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaV-108-REHA6 Einingar
Nánari upplýsingarLífið í háskóla - Velgengni í námi og starfiSkyldaV-111-LIFE1 Einingar
Nánari upplýsingarHvernig skara ég framúrSkyldaV-300-SKAR0 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikningaSkyldaV-307-GARS6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðaviðskiptiValnámskeiðV-308-ALVI6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheoryValnámskeiðV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði IISkyldaV-406-TOL26 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiSkyldaV-502-ADFR6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-505-ROTM6 Einingar
Nánari upplýsingarMannauðsstjórnunValnámskeiðV-511-STST6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjónustustjórnunValnámskeiðV-522-SERV6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðs- og viðskiptarannsóknirSkyldaV-528-MAVI6 Einingar
Nánari upplýsingarCircular EconomyValnámskeiðV-635-CIEC6 Einingar
Nánari upplýsingarVörumerkjastjórnunValnámskeiðV-644-BRAN6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarMoral Profit – Sustainability Seen From a Global PerspectiveValnámskeiðV-677-MOPR6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarViðskiptagreindSkyldaI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanValnámskeiðT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarGagnasafnsfræðiSkyldaT-202-GAG16 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritunSkyldaT-213-VEFF6 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 2SkyldaT-220-VLN26 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði ISkyldaV-201-RHAG6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrargreiningSkyldaV-202-REGR6 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnunSkyldaV-203-STJ16 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IIValnámskeiðV-204-MAII6 Einingar
Nánari upplýsingarLífið í háskóla - Velsæld 1SkyldaV-212-LIFV1 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði ISkyldaV-303-TOL16 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarstjórnunSkyldaV-311-OPMA6 Einingar
Nánari upplýsingarStrategy SimulationValnámskeiðV-413-STSI6 Einingar
Nánari upplýsingarViðskiptasiðfræði og samfélagsábyrgðSkyldaV-514-VISI6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námsgreinar3. Grunnnám, sérhæft námskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
Skipulag4 fyrirlestrar á viku
Kennari
Ketill Berg Magnússon
Lýsing
Hremmingar Íslensku þjóðarinnar í kjölfar bankahrunsins hafa sýnt okkur að siðferðileg álitaefni í viðskiptum eru ótalmörg og geta verið afar afdrifarík fyrir einstaklinga, fyrirtæki, og heilar þjóðir. Viðskipti og fyrirtæki eru hluti af samfélaginu og þeim þarf að stjórna af ábyrgð og í sátt við þá sem eiga hagsmuna að gæta. Í þessu námskeiði verða siðferðileg álitamál kryfjuð. Erfiðum spurningum velt upp og nemendum gefinn kostur á að nota aðferðir viðskiptasiðfræðinnar til að þjálfa sig í taka ákvarðanir um siðræn málefni í viðskiptum. Þetta er ekki eingöngu tæknilegt námskeið heldur fjallar það um lífssýn nemenda, gildi og hvernig orðspor þeir vilja eiga í viðskiptum. Skoðaðar verða kenningar um siðferði einstaklinga í viðskiptum, kenningar um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja (CSR) sem og kenningar um siðferðilegan grundvöll viðskipta yfirleitt. Stuðst verður við raundæmi úr íslensku og alþjóðlegu viðskiptalífi.
Námsmarkmið
Markmið námskeiðsins er að nemandinn öðlist þekkingu, leikni og færni í viðskiptasiðfræði og samfélagslegri ábyrgð. Í því felst í að nemandinn: •geti útskýrt helstu hugtök og kenningar um viðskiptasiðfræði og samfélagslega ábyrgð fyrirtækja •geti komið auga á siðferðisleg álitaefni í viðskiptum og tekið rökstuddar ákvarðanir um þau •geti beitt helstu aðferðum viðskiptasiðfræði og samfélagslegrar ábyrgðar •geti sett fram kynningu um hvernig fyrirtæki geti fengist við samfélagslega ábyrgð sína með skipulögðum hætti, byggt á greiningu á fyrirtækinu og rannsóknum. •geti sett fram heilstætt og rökstutt viðhorf til tengsla og ábyrgðar einstaklinga og fyrirtækja gagnvart samfélaginu
Námsmat
Umræður og þátttaka í tímum, hlutapróf, umræðuþræðir, hópverkefni, lokapróf.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Fyrirlestrar, raundæmi og siðaklemmur, umræðuþræðir, hópavinna. Gerð er krafa um virka þátttöku í tímum.
TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarSjálfbærni, UFS og sjálfbær fjármálValnámskeiðV-576-SESG6 Einingar
Nánari upplýsingarEignastýringValnámskeiðV-601-EIGN6 Einingar
Nánari upplýsingarAtferlishagfræðiValnámskeiðV-622-BEEC6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði IISkyldaV-625-REII6 Einingar
Nánari upplýsingarSölustjórnunValnámskeiðV-633-SOST6 Einingar
Nánari upplýsingarCircular EconomyValnámskeiðV-635-CIEC6 Einingar
Nánari upplýsingarGerð markaðsáætlunarValnámskeiðV-649-STMP6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar