Lagadeild
Deildarforseti:Eiríkur Elís Þorláksson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/ld
KennararSkoða
BA í lögfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaAðaleinkenni laganámsins við HR er hversu verkefnatengt það er. Nemendur læra að tileinka sér sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð til að leysa úr álitaefnum með rökstuddum hætti. Nemendur takast á við fjölbreytt og áhugaverð viðfangsefni lögfræðinnar og byggja upp traustan fræðilegan grunn.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBA í lögfræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Nánari upplýsingarHeimildaleit-fræðileg skrif-lögfræðileg röksemdafærslaSkyldaL-000-UNDB0 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringarSkyldaL-101-ADF18 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnskipunarrétturSkyldaL-102-STSR8 Einingar
Nánari upplýsingarÚrlausn lögfræðilegra álitaefnaSkyldaL-106-ÚRÁL6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur I - Samningaréttur og inngangur að almennum hluta kröfuréttarSkyldaL-115-FJM18 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfstætt verkefniValnámskeiðL-739-SJVE2 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarFélagarétturSkyldaL-202-FELA8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur II - Kröfuréttur IISkyldaL-205-FJA28 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnsýslurétturSkyldaL-401-STJR8 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiValnámskeiðL-700-ADFE0 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarEinkamálaréttarfarSkyldaL-302-EMRF8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur III - BótarétturSkyldaL-305-FJA38 Einingar
Nánari upplýsingarEvrópurétturSkyldaL-403-EVRO8 Einingar
Nánari upplýsingarFjölskyldu- og erfðarétturSkyldaL-505-FJER6 Einingar
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarSamkeppnisrétturSkyldaL-303-SAKE8 Einingar
Nánari upplýsingarRefsirétturSkyldaL-402-REFS8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur IV - EignarétturSkyldaL-406-FJA48 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur V - Raunhæft málflutningsverkefniSkyldaL-407-FJA56 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarHugverkarétturSkyldaL-304-HOFU6 Einingar
Ár
3. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námsgreinar1. Grunnnám, grunnnámskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagNámskeið kennt í þriggja vikna lotu í síðasta hluta annar.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Fyrst verður farið yfir grunnhugmyndir hugverkaréttinda og hvernig uppbyggingu réttarreglna á þessu sviði lögfræðinnar er háttað. Því næst verður farið yfir einstakar greinar hugverkaréttinda og helstu reglur og hugtök á hverju sviði fyrir sig. Farið verður yfir höfundarrétt að bókmenntaverkum eða listverkum, sbr. lög nr. 73/1972 með síðari breytingum, þá verður fjallað um einkaleyfi á uppfinningum, sbr. lög nr. 17/1991 með síðari breytingum og að lokum vörumerkjarétt, sbr. lög nr. 45/1997 með síðari breytingum, og annan auðkennarétt. Fjallað verður um þær reglur sem gilda um stofnun, gildistíma, vernd og meðferð þessara eignarréttinda. Einnig verður fjallað um alþjóðasamvinnu á þessum sviðum eftir því sem við á.
Námsmarkmið
Í lok námskeiðs eiga nemendur að: geta verið færir um að beita þeim reglum sem gilda hér á landi á sviði einkaleyfaréttar, vörumerkjaréttar og höfundaréttar í tengslum við raunhæf verkefni á viðkomandi sviði. Þá eiga nemendur að hafa grunnskilning á markmiði þessa réttarsviðs og þýðingu þess fyrir atvinnulífið.
Námsmat
Námskeiðið byggist upp á verkefnum annars vegar og styttri prófum hins vegar sem verða lögð fyrir jafnt og þétt. Kennarar áskilja sér rétt til að útfæra nánar hvernig námsmatinu verður skipt upp en hver þáttur námsmats mun að hámarki gilda 40%. Nánari útfærsla mun liggja fyrir við upphaf kennslu.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Fyrirlestrar, umræðutímar og verkefni.
TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarVerðbréfamarkaðsrétturSkyldaL-501-VERB8 Einingar
Nánari upplýsingarSkattarétturSkyldaL-502-SKAT8 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðarétturSkyldaL-503-THJR8 Einingar
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarSakamálaréttarfarSkyldaL-605-SARE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði II: LagakenningarSkyldaL-609-ALRE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarBA ritgerðValnámskeiðL-611-BACR15 Einingar