Lagadeild
Deildarforseti:Eiríkur Elís Þorláksson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/ld
KennararSkoða
BA í lögfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaAðaleinkenni laganámsins við HR er hversu verkefnatengt það er. Nemendur læra að tileinka sér sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð til að leysa úr álitaefnum með rökstuddum hætti. Nemendur takast á við fjölbreytt og áhugaverð viðfangsefni lögfræðinnar og byggja upp traustan fræðilegan grunn.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBA í lögfræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Nánari upplýsingarHeimildaleit-fræðileg skrif-lögfræðileg röksemdafærslaSkyldaL-000-UNDB0 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringarSkyldaL-101-ADF18 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnskipunarrétturSkyldaL-102-STSR8 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagFyrirlestratímar og umræðu- eða verkefnatímar um sama efni.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Í námskeiðinu er fjallað um grundvallarhugmyndir íslensku stjórnskipunarinnar, æðstu handhafa ríkisvaldsins, störf þeirra og hlutverk og um mannréttindareglur. Ennfremur er fjallað stuttlega um tengsl stjórnskipunarréttar við aðrar fræðigreinar og siðferðilegar forsendur hans.
Námsmarkmið
Að námskeiðinu loknu er stefnt að því að nemar: -Þekking: - Þekki og geti lýst einkennum íslenskrar stjórnskipunar -Þekki og geti lýst tengslum stjórnskipunarréttar við aðrar fræðigreinar og siðferðilegar forsendur hans og geri sér grein fyrir hlutverki hans í samfélaginu - Þekki og geti útskýrt helstu reglur um hlutverk, skipulag og starfsemi einstakra handhafa ríkisvaldsins -Leikni: - Geti greint frá, tengt og borið saman grundvallarhugmyndir í stjórnskipunarrétti og áhrif þeirra - Geti fundið, túlkað og beitt helstu reglum um mannréttindi og vernd þeirra - Hafi hlotið nokkra þjálfun í leit að réttarheimildum, úrvinnslu þeirra og túlkun, m.a. með fjölmörgum raunhæfum verkefnum og æfingum í minni hópum - Hæfni - Hafi hlotið nokkra þjálfun í leit að réttarheimildum, úrvinnslu þeirra og túlkun, m.a. með fjölmörgum raunhæfum verkefnum og æfingum í minni hópum.
Námsmat
Skilaverkefni alls 40%, miðannarpróf 20%, lokapróf 40% Nánari upplýsingar verða á vef námskeiðsins í ágústbyrjun.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Samsett úr fyrirlestratímum og umræðu- eða verkefnatímum um sama efni.
TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarÚrlausn lögfræðilegra álitaefnaSkyldaL-106-ÚRÁL6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur I - Samningaréttur og inngangur að almennum hluta kröfuréttarSkyldaL-115-FJM18 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfstætt verkefniValnámskeiðL-739-SJVE2 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarFélagarétturSkyldaL-202-FELA8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur II - Kröfuréttur IISkyldaL-205-FJA28 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnsýslurétturSkyldaL-401-STJR8 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiValnámskeiðL-700-ADFE0 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarEinkamálaréttarfarSkyldaL-302-EMRF8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur III - BótarétturSkyldaL-305-FJA38 Einingar
Nánari upplýsingarEvrópurétturSkyldaL-403-EVRO8 Einingar
Nánari upplýsingarFjölskyldu- og erfðarétturSkyldaL-505-FJER6 Einingar
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarSamkeppnisrétturSkyldaL-303-SAKE8 Einingar
Nánari upplýsingarRefsirétturSkyldaL-402-REFS8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur IV - EignarétturSkyldaL-406-FJA48 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur V - Raunhæft málflutningsverkefniSkyldaL-407-FJA56 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarHugverkarétturSkyldaL-304-HOFU6 Einingar
Nánari upplýsingarVerðbréfamarkaðsrétturSkyldaL-501-VERB8 Einingar
Nánari upplýsingarSkattarétturSkyldaL-502-SKAT8 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðarétturSkyldaL-503-THJR8 Einingar
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarSakamálaréttarfarSkyldaL-605-SARE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði II: LagakenningarSkyldaL-609-ALRE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarBA ritgerðValnámskeiðL-611-BACR15 Einingar