Verkfræðideild
Deildarforseti:Dr. Ármann Gylfason
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/tvd
KennararSkoða
MSc í rekstrarverkfræði
Annir:4
Ár:2
Einingar:120
Um námsleiðinaÍ rekstrarverkfræði mætast rekstrarfræði og verkfræði til að búa nemendur undir að vinna við fjölbreytileg störf þar sem notuð eru bestunarlíkön, spálíkön og stærðfræðilíkön til að taka ákvarðanir varðandi rekstur fyrirtækja. MSc námið er mótað að kröfum Verkfræðingafélags Íslands um fullnaðarmenntun í verkfræði.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig2
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarEnergy Financial AssessmentValnámskeiðSE-833-FA26 Einingar
Nánari upplýsingarVerkfræðilegar bestunaraðferðirValnámskeiðT-423-ENOP6 Einingar
Nánari upplýsingarSvefnValnámskeiðT-424-SLEE6 Einingar
Nánari upplýsingarÁkvarðanatökuaðferðirValnámskeiðT-603-AKVA6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám í verkfræði IValnámskeiðT-706-INT16 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám í verkfræði IIValnámskeiðT-706-INT26 Einingar
Nánari upplýsingarSystems BiologyValnámskeiðT-765-SYBI8 Einingar
Nánari upplýsingarVerkefnastjórnun og stefnumarkandi áætlunargerðValnámskeiðT-803-VERK8 Einingar
Nánari upplýsingarAfleiður og áhættustýringValnámskeiðT-814-DERI8 Einingar
Nánari upplýsingarGerð viðskiptaáætlunar fyrir tæknilega hugmynd - Frumkvöðlafræði og nýsköpunSkyldaT-814-INNO8 Einingar
Nánari upplýsingarVefjaverkfræði og lífefnisfræðiValnámskeiðT-828-TISS8 Einingar
Nánari upplýsingarRannsóknarvinna í meistaranámi IValnámskeiðT-829-GRO16 Einingar
Nánari upplýsingarTölvustudd greining með einingaaðferðinniValnámskeiðT-844-FEMM8 Einingar
Nánari upplýsingarVerkfræði taugamótunarValnámskeiðT-863-NEUR8 Einingar
Nánari upplýsingarVindorkaValnámskeiðT-863-WIND8 Einingar
Nánari upplýsingarRekstur raforkukerfaValnámskeiðT-867-POSY8 Einingar
Nánari upplýsingarStöðugleiki og stjórnun raforkukerfaValnámskeiðT-867-STAB8 Einingar
Nánari upplýsingarProtection Philosophy for Smart-GridsValnámskeiðT-868-PROT8 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefniSkyldaT-899-MEIS30 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefni fyrri hlutiValnámskeiðT-900-MEIS30 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefni seinni hlutiValnámskeiðT-901-MEI230 Einingar
Nánari upplýsingarBusiness Process ManagementValnámskeiðV-716-BPMA7,5 Einingar
Nánari upplýsingarEntrepreneurial FinanceValnámskeiðV-733-ENTR7,5 Einingar
Nánari upplýsingarBusiness Intelligence and AnalyticsValnámskeiðV-784-REK57,5 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaValnámskeiðX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2024
Nánari upplýsingarRannsóknarvinna í meistaranámi IValnámskeiðT-829-GRO16 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarSérhæft efni í orku IValnámskeiðSE-801-STE1 Einingar
Nánari upplýsingarEnergy EconomicsValnámskeiðSE-805-EC16 Einingar
Nánari upplýsingarSérhæft efni í orku IIIValnámskeiðSE-806-STE6 Einingar
Nánari upplýsingarEmbedded System ProgrammingValnámskeiðT-738-EMBE8 Einingar
Nánari upplýsingarHermun IIValnámskeiðT-806-SIMU6 Einingar
Nánari upplýsingarGæðastjórnunValnámskeiðT-807-QUAL6 Einingar
Nánari upplýsingarNotkun líkana við stjórnunValnámskeiðT-808-NOLI8 Einingar
Nánari upplýsingarGagnanám og vitvélarSkyldaT-809-DATA8 Einingar
Nánari upplýsingarBestunaraðferðirSkyldaT-810-OPTI8 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt líkindafræðiSkyldaT-811-PROB8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálaverkfræði fyrirtækjaValnámskeiðT-814-FINA8 Einingar
Nánari upplýsingarSamhæfð vöruþróun; kerfi og ferlarValnámskeiðT-814-PROD8 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námsgreinar6. Framhaldsnám, sérhæft námskeið
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Páll Kristján Pálsson
Lýsing
Fjallað verður um verkfræðilega nálgun við nýsköpun og frumkvöðlafræði í fyrirlestrum og verkefni unnið í starfandi fyrirtæki.
Með auknu frelsi í viðskiptum og alþjóðavæðingu eykst samkeppni á milli fyrirtækja. Jafnframt gera neytendur sífellt auknar kröfur um nýjar lausnir og tækniþróunin leiðir til úreldingar lausna. Aðstæður sem þessar kalla á stöðuga nýsköpun í rekstri fyrirtækja og skilning á eðli nýsköpunar og frumkvöðlafræða.
Nýsköpun er ekki aðeins nauðsynleg í hátæknifyrirtækjum heldur öllum fyrirtækjum sem ætla að lifa og dafna.
Í námsskeiðinu er farið yfir nýsköpun og nýsköpunarhæfni fyrirtækja út frá markaðslegum, tæknilegum/verkfræðilegum, skipulagslegum og fjárhagslegum forsendum. Fjallað verður um hugtökin nýsköpun og frumkvöðlafræði og þýðing þeirra í nútíma rekstri útskýrð og sett í samhengi við árangur. Einnig verður fjallað um þekkingarverðmæti, hugverkavernd og einkaleyfi (intellectual property rights). Þá verður fjallað um alþjóðavæðingu og áhrif hennar á nýsköpunarferlið.
Sérstök áhersla verður lögð á kerfisbundna uppbyggingu þeirra verkferla er tengjast nýsköpun og verkefni unnið í starfandi fyrirtæki á því sviði.
Námsmarkmið
Að nemendur öðlist skilning á rótum árangurs og mistaka í nýsköpun innan fyrirtækja, hvernig fyrirtæki geta þróað, viðhaldið og aukið hæfni sína til nýsköpunar og þýðingu nýsköpunar og frumkvæðishugsunar fyrir tilvist fyrirtækja.  Byggja upp þekkingu á aðferðafræði og ferlum nýsköpunar og samhengi þessara þátta við frumkvöðlahugsun og þróun nýrra afurða (vöru og þjónustu). Að nemendur hafi öðlast skilning á mikilvægustu þáttum í nýsköpun innan fyrirtækja og geti sett fram leiðir/líkön til að byggja nýsköpunarferla á.Að nemendur kunni að beita helstu aðferðum á sviði nýsköpunar innan  fyrirtækja með því að greina ástand og spá fyrir um með hvaða aðferðum líklegast sé að besta megi árangurinn á sviði nýsköpunar og leysa þau verkefni sem þörf er á. Einnig að nemendur geti lýst núverandi ástandi og sett fram tillögur um uppbyggingu nýksöpunarferla og kerfa í fyrritækum þannig að unnt sé að vinna eftir þeim.Að nemendur geti aðlagað fræðileg líkön tengd nýsköðun að raunverulegum aðstæðum í  fyrirækjum, gert raunhæf líkön um lausnir, kynnt og rökstutt tillögur sínar og þekki leiðir til að skipuleggja og framkvæma tillögurnar og túlka niðurstöður aðgerða.
Námsmat
Munnlegt próf gildir 32% og verkefnið 68%.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálEnska
Nánari upplýsingarSkuldabréfagreining og vaxtalíkönValnámskeiðT-815-FIXE8 Einingar
Nánari upplýsingarLífaflfræði IIValnámskeiðT-828-BIOM8 Einingar
Nánari upplýsingarOrka í iðnaðarferlumValnámskeiðT-863-EIIP8 Einingar
Nánari upplýsingarTöluleg straum- og varmaflutningsfræðiValnámskeiðT-864-NUFF8 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun vélbúnaðarValnámskeiðT-865-MADE8 Einingar
Nánari upplýsingarSmart-Grid and Sustainable Power SystemsValnámskeiðT-867-GRID8 Einingar
Nánari upplýsingarTölvusjónValnámskeiðT-869-COMP6 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefniSkyldaT-899-MEIS30 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefni fyrri hlutiValnámskeiðT-900-MEIS30 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefni seinni hlutiValnámskeiðT-901-MEI230 Einingar
Nánari upplýsingarStrategic ManagementValnámskeiðV-712-STJO7,5 Einingar
Nánari upplýsingarOrganizational PsychologyValnámskeiðV-715-ORPS7,5 Einingar
Nánari upplýsingarStaffing: from recruitment to terminationValnámskeiðV-730-STRT7,5 Einingar
Nánari upplýsingarChange management and leadershipValnámskeiðV-736-CMLE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarSvefnValnámskeiðT-424-SLEE6 Einingar
Nánari upplýsingarÁkvarðanatökuaðferðirValnámskeiðT-603-AKVA6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám í verkfræði IValnámskeiðT-706-INT16 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám í verkfræði IIValnámskeiðT-706-INT26 Einingar
Nánari upplýsingarRobust and Adaptive Control, with Aerospace ApplicationValnámskeiðT-738-CONT8 Einingar
Nánari upplýsingarVerkefnastjórnun og stefnumarkandi áætlunargerðValnámskeiðT-803-VERK8 Einingar
Nánari upplýsingarAfleiður og áhættustýringValnámskeiðT-814-DERI8 Einingar
Nánari upplýsingarGerð viðskiptaáætlunar fyrir tæknilega hugmynd - Frumkvöðlafræði og nýsköpunSkyldaT-814-INNO8 Einingar
Nánari upplýsingarVefjaverkfræði og lífefnisfræðiValnámskeiðT-828-TISS8 Einingar
Nánari upplýsingarTölvustudd greining með einingaaðferðinniValnámskeiðT-844-FEMM8 Einingar
Nánari upplýsingarVerkfræði taugamótunarValnámskeiðT-863-NEUR8 Einingar
Nánari upplýsingarVindorkaValnámskeiðT-863-WIND8 Einingar
Nánari upplýsingarRekstur raforkukerfaValnámskeiðT-867-POSY8 Einingar
Nánari upplýsingarStöðugleiki og stjórnun raforkukerfaValnámskeiðT-867-STAB8 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefniSkyldaT-899-MEIS30 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefni fyrri hlutiValnámskeiðT-900-MEIS30 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefni seinni hlutiValnámskeiðT-901-MEI230 Einingar