Viðskipta- og hagfræðideild
Deildarforseti:Dr. Stefan Wendt
Vefpóstur:vhd@ru.is
Vefsíða:https://www.ru.is/departments/vidskiptadeild
KennararSkoða
BSc í viðskiptafræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaBSc-nám í viðskiptafræði snýr að stjórnun og rekstri fyrirtækja. Námið byggir á almennum viðskiptafræðigreinum eins og fjármálum, reikningshaldi, rekstrarhagfræði, markaðsfræði og stjórnun þar sem markmiðið er að þjálfa nemendur í að byggja upp sterka, fræðilega undirstöðu í lykilþáttum viðskipta.   
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBSc í viðskiptafræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarNámssálfræðiValnámskeiðE-113-NAMS6 Einingar
Nánari upplýsingarFélagssálfræðiValnámskeiðE-216-FESA6 Einingar
Nánari upplýsingarGreining og hönnun hugbúnaðarValnámskeiðT-216-GHOH6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiValnámskeiðT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Lífið í háskólaSkyldaV-100-LIFU1 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræðiSkyldaV-103-THAG6 Einingar
Ár
3. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagÞrír fyrirlestrar á viku og tveir dæmatímar.
Kennari
Axel Hall
Lýsing
Þau efnisatriði sem farið verður í á námskeiðinu eru meðal annars: Þjóðhagsreikningar og verðlagsþróun; landsframleiðsla til langs tíma, hagvöxtur og náttúrulegt atvinnuleysi; peningar, fjármagnsmarkaðir og verðbólga; heildarframboð, heildareftirspurn og áhrif hagstjórnaraðgerða; hagsveiflur, verðbólga og atvinnuleysi; viðskipti milli landa og gengi gjaldmiðla.
Námsmarkmið
Undanfari hæfniviðmiða:Hæfniviðmið í þessu námskeiði byggja á því að gerð er krafa um að nemendur hafi hæfni í stærðfræði sem samsvarar neðri hluta í þriðja hæfniþrepi viðmiða mennta- og menningarmálaráðuneytisins í aðalnámsskrá framhaldsskóla frá 2011, við inngöngu í námið. Það þýðir að nemendur skuli hafa lokið fyrsta og öðru hæfniþrepi og kunna skil á föllum, ferlum og deildun helstu falla, einfaldra og samsettra í þriðja þrepi. Þá er ennfremur gert ráð fyrir við inngöngu að nemendur hafi hæfni í ensku sem samsvarar þriðja hæfniþrepi viðmiða enda kennslubækur á ensku. Almennt gildir í náminu að til að undirbúa nemendur sem best fyrir framhaldsnám og störf í alþjóðlegu umhverfi er talsverður hluti námsins á ensku. Nemendur munu stunda þriðja námsár á ensku og stök námskeið fyrsta og annars námsárs eru einnig kennd á ensku.  Námið í þjóðhagfræði er þverfaglegt og tengist þannig námsyfirferð í öðrum námskeiðum á fyrsta ári.  Sú tenging er þó ekki óyfirstíganleg hindrun fyrir nemendur annarra deilda að taka þetta námskeið stakt sem hluta af sínu námi.Hæfniviðmið:Með hæfniviðmiðum er átt við þá þætti sem falla undir þekkingu, leikni og hæfni innan Þjóðhagfræðinnar og nemendum er ætlað að tileinka sér á önninni.Skammstöfun aftan við hvert hæfniviðmið hér á eftir vísar til númers hæfniviðmiðs eins og þau birtast í viðmiðum mennta- og menningarmálaráðuneytisins um æðri menntun og prófgráður fyrir almennt bakkalárpróf.  Þannig þýðir Þ1þekkingarviðmið nr. 1 í nefndum hæfniviðmiðum.Sjá: http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=7fa0729e-dacc-47e3-b626-96efb036ef68  Þau hæfniviðmið sem hér fara á eftir eru hluti hæfniviðmiða bakkalárprófs í viðskiptafræði Sjá:  http://www.ru.is/media/skjol-vd/bsc/Laerdomsvidmid-BS-nam-20042014.pdfÞekking:Við lok námskeiðsins býr nemandi yfir þekkingu innan þjóðhagfræði. Með þessu er lagt upp með að nemandi hafi við lok námskeiðs öðlast almennan skilning og innsæi á helstu kenningum og hugtökum sem farið er yfir í námskeiðinu. Efni sem hér er vísað til kemur fram í kennsluáætlun. Með þekkingu er hér lagt til grundvallar að nemandi geti greint frá og miðlað frá sér af kunnáttu, viðfangsefni námskeiðsins.  Hér á eftir fara sértæk hæfniviðmið þekkingar fyrir námskeiðið þau fela í sér að
  • nemendur geti gert grein fyrir grunnhugtökum þjóðhagfræðinnar og þekki helstu hugtök á borð við margföldunaráhrif, peningastefnu, greiðslujöfnuð og raungengi svo nokkur dæmi séu tekin (Þ1).
  • nemendur skilji mikilvægi þjóðhagsreikninga (Þ2).
  • nemendur skilji þá þætti er hafa áhrif á verðbólgu, atvinnuleysi, vexti, gengi og aðrar þjóðhagsstærðir (Þ1, Þ2).
Leikni: 
Við lok námskeiðsins geti nemandi beitt aðferðum þjóðhagfræði. Þetta felur í sér að nemandi hafi í lok námskeiðsins getu til að nota tæki fræðigreinarinnar við lausn margvíslegra viðfangsefna þ.e. að
  • nemendur geti tengt saman áhrif einnar þjóðhagsstærðar á aðra (L2).
  • nemendur geti teiknað og skýrt þau líkön sem notuð eru við greiningu efnahagsmála, t.d. heildarframboð og heildareftirspurn, líkön um hagvöxt og hagstjórn (L2).
  • nemendur skilji umfjöllun fjölmiðla um efnahagsmál (L4).
  • nemendur greini hvenær þörf er á upplýsingu og hafi færni til að finna þær, meta áreiðanleika þeirra og nýta á viðeigandi hátt. (L5).
  • nemendur geti leitað fanga í þeim gagnaveitum á vefnum sem safna upplýsingum um efnahagsástand (L6 og Þ3).
  • nemendur hafi tileinkað sér víðsýni og frumleika í hugsun (L7)
Hæfni:Við lok námskeiðs geti nemandi hagnýtt þekkingu og leikni í þjóðhagfræði í starfi og/eða frekara námi.Þetta felur í sér að nemendur
  •  geti metið áhrif stjórnvaldsaðgerða á hina ýmsu þætti efnahagslífsins (H2).
  •  geti notað opinber gögn til að greina efnahagshorfur (H2).
  •  geti túlkað umfjöllun fjölmiðla um efnahagsmál (H2).
  •  geti nýtt líkön til að greina stöðu og horfur í efnahagsmálum (H4).
  •  séu færir um að túlka, skýra og kynna fræðileg atriði og reikniniðurstöður (H4).
  •  hafi þróað með sér hæfni og sjálfstæð vinnubrögð fyrir frekara nám á sviði þjóðhagfræði (H1).
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
2 fyrirlestrar og 1 dæmatímar á viku
TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarHagnýt stærðfræði ISkyldaV-104-STÆR6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðsfræði ISkyldaV-105-MAR16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármál fyrirtækjaSkyldaV-107-FJAR6 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaV-108-REHA6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræði IIValnámskeiðV-204-THII6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt upplýsingatækniSkyldaV-206-UPLT6 Einingar
Nánari upplýsingarHagrannsóknir IValnámskeiðV-210-ECON6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Leiðtogahæfni og skilvirk teymiSkyldaV-300-LEAD1 Einingar
Nánari upplýsingarHvernig skara ég framúrSkyldaV-300-SKAR0 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikningaSkyldaV-307-GARS6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðaviðskiptiSkyldaV-308-ALVI6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheoryValnámskeiðV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarSaga hagfræðikenninga og hagrænnar hugsunarValnámskeiðV-341-ETET6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði IISkyldaV-406-TOL26 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiSkyldaV-502-ADFR6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-505-ROTM6 Einingar
Nánari upplýsingarMannauðsstjórnunSkyldaV-511-STST6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjónustustjórnunValnámskeiðV-522-SERV6 Einingar
Nánari upplýsingarNeytendahegðun og markaðssamskiptiSkyldaV-523-MACO6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðs- og viðskiptarannsóknirSkyldaV-528-MAVI6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn markaðssetningValnámskeiðV-552-STAF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkattskilValnámskeiðV-620-SKSK6 Einingar
Nánari upplýsingarVörumerkjastjórnunValnámskeiðV-644-BRAN6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarMoral Profit – Sustainability Seen From a Global PerspectiveValnámskeiðV-677-MOPR6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarViðskiptagreindValnámskeiðI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarFélagarétturValnámskeiðL-202-FELA8 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnsýslurétturValnámskeiðL-401-STJR8 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - VelsældSkyldaV-200-VELS1 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði ISkyldaV-201-RHAG6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrargreiningSkyldaV-202-REGR6 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnunSkyldaV-203-STJ16 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IIValnámskeiðV-204-MAII6 Einingar
Nánari upplýsingarVinnumarkaðshagfræðiValnámskeiðV-221-LAEC6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði ISkyldaV-303-TOL16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálamarkaðirSkyldaV-304-FMAR6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarstjórnunSkyldaV-311-OPMA6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðahagfræðiValnámskeiðV-321-INEC6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Gagnrýnin hugsunSkyldaV-400-CRIT1 Einingar
Nánari upplýsingarViðskiptalögfræðiSkyldaV-401-LOG6 Einingar
Nánari upplýsingarStefnumótunSkyldaV-404-STEF6 Einingar
Nánari upplýsingarStrategy SimulationValnámskeiðV-413-STSI6 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikninga IIValnámskeiðV-417-GAII6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-515-ROT23 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni og siðfræðiSkyldaV-515-SSIÐ6 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni, UFS og sjálfbær fjármálValnámskeiðV-576-SESG6 Einingar
Nánari upplýsingarEignastýringValnámskeiðV-601-EIGN6 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni og siðfræðiSkyldaV-615-SIÐF6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði IISkyldaV-625-REII6 Einingar
Nánari upplýsingarSölustjórnunValnámskeiðV-633-SOST6 Einingar
Nánari upplýsingarCircular EconomyValnámskeiðV-635-CIEC6 Einingar
Nánari upplýsingarGerð markaðsáætlunarValnámskeiðV-649-STMP6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2025
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Framkoma og mælskulistSkyldaV-500-PERF1 Einingar