Viðskipta- og hagfræðideild
Deildarforseti:Dr. Stefan Wendt
Vefpóstur:vhd@ru.is
Vefsíða:https://www.ru.is/departments/vidskiptadeild
KennararSkoða
BSc í viðskiptafræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaBSc-nám í viðskiptafræði snýr að stjórnun og rekstri fyrirtækja. Námið byggir á almennum viðskiptafræðigreinum eins og fjármálum, reikningshaldi, rekstrarhagfræði, markaðsfræði og stjórnun þar sem markmiðið er að þjálfa nemendur í að byggja upp sterka, fræðilega undirstöðu í lykilþáttum viðskipta.   
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBSc í viðskiptafræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarNámssálfræðiValnámskeiðE-113-NAMS6 Einingar
Nánari upplýsingarFélagssálfræðiValnámskeiðE-216-FESA6 Einingar
Nánari upplýsingarGreining og hönnun hugbúnaðarValnámskeiðT-216-GHOH6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiValnámskeiðT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Lífið í háskólaSkyldaV-100-LIFU1 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræðiSkyldaV-103-THAG6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt stærðfræði ISkyldaV-104-STÆR6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðsfræði ISkyldaV-105-MAR16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármál fyrirtækjaSkyldaV-107-FJAR6 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaV-108-REHA6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræði IIValnámskeiðV-204-THII6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararV-103-THAG, Þjóðhagfræði
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Jónas Atli Gunnarsson
Þórunn Helgadóttir
Lýsing
Þjóðhagfræði fjallar um hagkerfið í heild sinni. Í þjóðhagfræðinni er meðal annars leitast við að skýra hvers vegna sum lönd vaxa hraðar en önnur, hvers vegna sum lönd búa við verðstöðugleika, en önnur við mikla verðbólgu, hvers vegna atvinnuleysi er svo mismunandi milli landa og hvers vegna öll lönd ganga í gegnum hagsveiflur þar sem skiptast á uppgangstímabil og niðursveiflur. Þjóðhagfræðin vill einnig skilja hvernig stefna stjórnvalda getur haft áhrif á efnahagsþróun. Markmiðið með þessu námskeiði er að nemendur öðlist fræðilega þekkingu á þessum þáttum þjóðhagfræðinnar og öðlist dýpri skilning á þeim líkönum sem beitt er í greininni, en jafnframt veitir námskeiðið hagnýta innsýn í viðfangsefnið.
Námsmarkmið
 Hæfniviðmið:Með hæfniviðmiðum er átt við þá þætti sem falla undir þekkingu, leikni og hæfni innan Þjóðhagfræðinnar og nemendum er ætlað að tileinka sér á önninni.Þekking:Við lok námskeiðsins býr nemandi yfir þekkingu af nokkurri dýpt innan þjóðhagfræði. Með þessu er lagt upp með að nemandi hafi við lok námskeiðs öðlast skilning og innsæi á helstu kenningum og hugtökum sem farið er yfir í námskeiðinu. Efni sem hér er vísað til kemur fram í kennsluáætlun. Með þekkingu er hér lagt til grundvallar að nemandi geti greint frá og miðlað frá sér af kunnáttu og skilningi, viðfangsefni námskeiðsins.  Hér á eftir fara sértæk hæfniviðmið þekkingar fyrir námskeiðið þau fela í sér:
  • Helstu kenningar þjóðhagfræðinnar um þróun hagkerfisins til langs og skamms tíma.
  • Helstu kenningar og líkön til að lýsa langtímahagvexti, eftirspurn og framboði í hagkerfinu.
  • Helstu kenningar og líkön til að lýsa hagsveiflum.
  • Skilja áhrif væntinga á efnahagsþróun.
  • Skilja hlutverk efnahagsstefnu stjórnvalda til að hafa örva hagvöxt, draga úr hagsveiflum og stuðla að verðstöðugleika.
  • Að vita muninn á opnu og lokuðu hagkerfi og skilja hlutverk gengisstefnu í opnu hagkerfi.
  • Að þekkja helstu gagnaveitur þar sem hægt er að sækja gögn um íslensk og alþjóðleg efnahagsmál.
Við lok námskeiðsins geti nemandi beitt aðferðum þjóðhagfræði. Þetta felur í sér að nemandi hafi í lok námskeiðsins getu til að nota tæki fræðigreinarinnar við lausn margvíslegra viðfangsefna þ.e. að
  • geta sett fram og skýrt líkön sem notuð eru í þjóðhagfræði.
  • geta beitt líkönum þjóðhagfræðinnar til að skýra samhengi milli landsframleiðslu, neyslu, fjárfestingar, vaxta, gengis og annarra lykilbreyta hagkerfisins.
  • skilja umræðu um efnahagsmál í fjölmiðlum.
  • geta notað helstu gagnaveitur um efnahagsmál og geta metið áreiðanleika þeirra.
  • nemendur hafi tileinkað sér víðsýni og frumleika í hugsun.
Við lok námskeiðs geti nemandi hagnýtt þekkingu og leikni í þjóðhagfræði í starfi og/eða frekara námi.Þetta felur í sér að nemendur
  • geta metið áhrif efnahagsstefnu á mismunandi geira hagkerfisins
  • geta notað gögn til að meta efnahagsástand og -horfur
  • geta tekið þátt í og lagt mat á opinbera umræðu um efnahagsmál, þ.m.t. sérfræðiskýrslur og -greiningar
  • geta beitt hagfræðilegum líkönum til að greina efnahagsástand og horfur
  • séu færir um að túlka, skýra og kynna fræðileg atriði og reikniniðurstöður.
  • hafi þróað með sér hæfni og sjálfstæð vinnubrögð fyrir frekara nám á sviði þjóðhagfræði.
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarHagnýt upplýsingatækniSkyldaV-206-UPLT6 Einingar
Nánari upplýsingarHagrannsóknir IValnámskeiðV-210-ECON6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Leiðtogahæfni og skilvirk teymiSkyldaV-300-LEAD1 Einingar
Nánari upplýsingarHvernig skara ég framúrSkyldaV-300-SKAR0 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikningaSkyldaV-307-GARS6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðaviðskiptiSkyldaV-308-ALVI6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheoryValnámskeiðV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarSaga hagfræðikenninga og hagrænnar hugsunarValnámskeiðV-341-ETET6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði IISkyldaV-406-TOL26 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiSkyldaV-502-ADFR6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-505-ROTM6 Einingar
Nánari upplýsingarMannauðsstjórnunSkyldaV-511-STST6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjónustustjórnunValnámskeiðV-522-SERV6 Einingar
Nánari upplýsingarNeytendahegðun og markaðssamskiptiSkyldaV-523-MACO6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðs- og viðskiptarannsóknirSkyldaV-528-MAVI6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn markaðssetningValnámskeiðV-552-STAF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkattskilValnámskeiðV-620-SKSK6 Einingar
Nánari upplýsingarVörumerkjastjórnunValnámskeiðV-644-BRAN6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarMoral Profit – Sustainability Seen From a Global PerspectiveValnámskeiðV-677-MOPR6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarViðskiptagreindValnámskeiðI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarFélagarétturValnámskeiðL-202-FELA8 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnsýslurétturValnámskeiðL-401-STJR8 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - VelsældSkyldaV-200-VELS1 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði ISkyldaV-201-RHAG6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrargreiningSkyldaV-202-REGR6 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnunSkyldaV-203-STJ16 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IIValnámskeiðV-204-MAII6 Einingar
Nánari upplýsingarVinnumarkaðshagfræðiValnámskeiðV-221-LAEC6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði ISkyldaV-303-TOL16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálamarkaðirSkyldaV-304-FMAR6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarstjórnunSkyldaV-311-OPMA6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðahagfræðiValnámskeiðV-321-INEC6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Gagnrýnin hugsunSkyldaV-400-CRIT1 Einingar
Nánari upplýsingarViðskiptalögfræðiSkyldaV-401-LOG6 Einingar
Nánari upplýsingarStefnumótunSkyldaV-404-STEF6 Einingar
Nánari upplýsingarStrategy SimulationValnámskeiðV-413-STSI6 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikninga IIValnámskeiðV-417-GAII6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-515-ROT23 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni og siðfræðiSkyldaV-515-SSIÐ6 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni, UFS og sjálfbær fjármálValnámskeiðV-576-SESG6 Einingar
Nánari upplýsingarEignastýringValnámskeiðV-601-EIGN6 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni og siðfræðiSkyldaV-615-SIÐF6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði IISkyldaV-625-REII6 Einingar
Nánari upplýsingarSölustjórnunValnámskeiðV-633-SOST6 Einingar
Nánari upplýsingarCircular EconomyValnámskeiðV-635-CIEC6 Einingar
Nánari upplýsingarGerð markaðsáætlunarValnámskeiðV-649-STMP6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2025
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Framkoma og mælskulistSkyldaV-500-PERF1 Einingar