Viðskiptadeild
Deildarforseti:Dr. Jón Þór Sturluson
Vefpóstur:vd@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/vd
KennararSkoða
BSc í viðskiptafræði með lögfræði sem aukagrein
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaBSc-nám í viðskiptafræði með  lögfræði sem aukagrein samtvinnar þekkingu í viðskiptafræði og lögfræði með það að markmiði að nemendur öðlist þekkingu í stjórnun og rekstri fyrirtækja og hljóti talsverða innsýn í lögfræði. Námið byggir á almennum viðskiptafræðigreinum eins og fjármálum, reikningshaldi, rekstrarhagfræði, markaðsfræði og stjórnun, auk námskeiða í lögfræði eins og félagarétti, stjórnslýslurétti og fjármunarétti.  
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiBSc í viðskiptafræði með lögfræði sem aukagrein
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarFélagarétturSkyldaL-202-FELA8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur II - Kröfuréttur IISkyldaL-205-FJA28 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnsýslurétturSkyldaL-401-STJR8 Einingar
Nánari upplýsingarFyrirtækjarekstur - Valin lögfræðileg álitaefniSkyldaL-408-FRVL6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði ISkyldaV-201-RHAG6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrargreiningSkyldaV-202-REGR6 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnunSkyldaV-203-STJ16 Einingar
Nánari upplýsingarLífið í háskóla - Velsæld 1SkyldaV-212-LIFV1 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði ISkyldaV-303-TOL16 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarstjórnunSkyldaV-311-OPMA6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararV-203-STJ1, Stjórnun
Skipulag4 fyrirlestrar á viku
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Kynning á rekstrarstjórnun og tengslum hennar við aðra þætti í rekstri fyrirtækja. Þróun rekstrar- og ferlastjórnunar. Markmið og viðfangsefni rekstrarstjórnunar. Áhrif magns og úrvals (vöru- eða þjónustuúrvals) á: ferlahönnun; skipulag vinnusvæðis (layout); val á tækjum og búnaði; og starfahönnun. Eiginleikar aðfangakeðjunnar og stjórnun hennar. Val á stað-setningu. Spár og spálíkön til að spá fyrir um eftirspurn. Áætlanir og stjórnun afkastagetu. Mismunandi leiðir til að bregðast við sveiflum í eftirspurn. Notkun á OEE til að meta afkastagetu. Hagkvæmasta pöntunar- og framleiðslumagn. Kerfi til að stýra birgðum. JIT aðferðir við stjórnun birgða. Framleiðsluáætlanir og MRP. Samhæfður viðskiptahugbúnaður (ERP). Verkefnastjórnun. Mælingar í rekstri fyrirtækja, viðmið (benchmarking) og stefnumiðað árangursmat (balanced scorecard). Gæðaeftirlit og greining gæðavandamála. Umbætur og umbótaaðferðir. Forgangsröðun umbótaverkefna. Róttækar breytingar á viðskiptaferlum (business process reengineering) borið saman við stöðugar (og oft litlar) breytingar (continous improvement). Mótun rekstrarstefnu og tengsl hennar við viðskiptastefnu. Skipulag fyrirtækja og mikilvægi heildarferla í skipulagi fyrirtækja og stefnumótun. Ferlahugtakið og ferlamiðuð fyritæki. Lean stjórnunarkerfið (straumlínustjórnun). Altæk gæðastjórnun (TQM) og Six Sigma.
Námsmarkmið
Eftir námskeiðið eiga nemendur að geta: •Útskýrt merkingu hugtaka sem notuð eru í rekstrarstjórnun •Gert grein fyrir samhengi hugtaka sem notuð eru í rekstrarstjórnun •Geta beitt aðferðum sem kenndar eru í námskeiðinu til að leysa rekstrarstjórnunarleg viðfangsefni •Geta tekið þátt í umræðum um stjórnun •Útskýrt þau mismunandi stjórnunarkerfi sem kennd eru í námskeiðinu og mismun þeirra
Námsmat
Hópverkefni 20%, miðannarpróf 20% og lokapróf 60%
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Fyrirlestrar og umræður í tímum þar sem 2 til 3 nemendur vinna saman, verkefni á internetinu, hópverkefni og heimadæmi með útreikningum.
TungumálEnska
Nánari upplýsingarStefnumótunSkyldaV-404-STEF6 Einingar
Nánari upplýsingarStrategy SimulationValnámskeiðV-413-STSI6 Einingar
Nánari upplýsingarViðskiptasiðfræði og samfélagsábyrgðSkyldaV-514-VISI6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-515-ROT23 Einingar
Nánari upplýsingarResearch CourseValnámskeiðV-571-RESC6 Einingar
Nánari upplýsingarAtferlishagfræðiValnámskeiðV-622-BEEC6 Einingar
Nánari upplýsingarCircular EconomyValnámskeiðV-635-CIEC6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2024
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarAðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringarSkyldaL-101-ADF18 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnskipunarrétturSkyldaL-102-STSR8 Einingar
Nánari upplýsingarÚrlausn lögfræðilegra álitaefnaSkyldaL-106-ÚRÁL6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur I - Samningaréttur og inngangur að almennum hluta kröfuréttarSkyldaL-115-FJM18 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Lífið í háskólaValnámskeiðV-100-LIFU1 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræðiSkyldaV-103-THAG6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt stærðfræði ISkyldaV-104-STÆR6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðsfræði ISkyldaV-105-MAR16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármál fyrirtækjaSkyldaV-107-FJAR6 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaV-108-REHA6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Leiðtogahæfni og skilvirk teymiValnámskeiðV-300-LEAD1 Einingar
Nánari upplýsingarHvernig skara ég framúrSkyldaV-300-SKAR0 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikningaSkyldaV-307-GARS6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðaviðskiptiSkyldaV-308-ALVI6 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiSkyldaV-502-ADFR6 Einingar
Nánari upplýsingarNeytendahegðun og markaðssamskiptiSkyldaV-523-MACO6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðs- og viðskiptarannsóknirSkyldaV-528-MAVI6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - VelsældValnámskeiðV-200-VELS1 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Gagnrýnin hugsunValnámskeiðV-400-CRIT1 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - StarfsframiValnámskeiðV-600-CARE1 Einingar
Haustönn/Fall 2025
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Framkoma og mælskulistValnámskeiðV-500-PERF1 Einingar