Viðskipta- og hagfræðideild
Deildarforseti:Dr. Jón Þór Sturluson
Vefpóstur:vd@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/vd
KennararSkoða
BSc í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaBSc-nám í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein samtvinnar þekkingu í viðskiptafræði og tölvunarfræði með það að markmiði að nemendur öðlist þekkingu í stjórnun og rekstri fyrirtækja auk tæknilegrar kunnáttu. Námið byggir á almennum viðskiptafræðigreinum eins og fjármálum, reikningshaldi, rekstrarhagfræði, markaðsfræði og stjórnun auk námskeiða í tölvunarfræði eins og forritun, hugbúnaðarfræði og viðskiptagreind. 
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBSc í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarHagnýt viðskiptakerfi (ERP)SkyldaI-406-IERP6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuhögunValnámskeiðT-107-TOLH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunSkyldaT-111-PROG6 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 1SkyldaT-113-VLN16 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanValnámskeiðT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarGreining og hönnun hugbúnaðarSkyldaT-216-GHOH6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiSkyldaT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Lífið í háskólaSkyldaV-100-LIFU1 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræðiSkyldaV-103-THAG6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt stærðfræði ISkyldaV-104-STÆR6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðsfræði ISkyldaV-105-MAR16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármál fyrirtækjaSkyldaV-107-FJAR6 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaV-108-REHA6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Leiðtogahæfni og skilvirk teymiSkyldaV-300-LEAD1 Einingar
Nánari upplýsingarHvernig skara ég framúrSkyldaV-300-SKAR0 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikningaSkyldaV-307-GARS6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðaviðskiptiValnámskeiðV-308-ALVI6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheoryValnámskeiðV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði IISkyldaV-406-TOL26 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiSkyldaV-502-ADFR6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-505-ROTM6 Einingar
Nánari upplýsingarMannauðsstjórnunValnámskeiðV-511-STST6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjónustustjórnunValnámskeiðV-522-SERV6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðs- og viðskiptarannsóknirSkyldaV-528-MAVI6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn markaðssetningValnámskeiðV-552-STAF6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararV-105-MAR1, Markaðsfræði I
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Gabríela Rún Sigurðardóttir
Lýsing
Stafræn markaðssetning veitir bæði víðtakan og hagnýtan skilning á því hvernig fyrirtæki og aðrar skipulagsheildir geta nýtt sér stafræna miðla til að ná fram markmiðum sínum í markaðssetningu og greiningum á neytendahegðun. Unnið verður með mælikvarða í markaðssetningu, vörumerkjasköpun, tengslamyndun við neytendur, virðisgreiningar, viðskiptalíkön og tekjumódel, upplifun, umtal á netinu og almannatengsl. Í námskeiðinu verður lögð áhersla á raunverkefni, styttri raundæmi og tengsl við atvinnulíf. Nemendur munu læra um vefgreiningar og markaðssetningu á heimasíðum, leitarvélum, farsímum, samfélagsmiðlum (t.d. Facebook og You Tube), tölvupóstum og fá að prófa sig áfram sjálfir í gegnum hópverkefni.
Námsmarkmið
Safn staðreynda, lögmála, kenninga og aðferða sem einstaklingur hefur tileinkað sér. Þekking er bæði fræðileg og hagnýt.

· Hafi öðlast almennan skilning á hlutverki stafrænna miðla í markaðssetningu og vefgreiningu á neytendahegðun· Hafi vitneskju um nýja þekkingu á sviði stafrænnar markaðssetningar· Þekki mikilvægi þess að greina virði stafrænna miðla fyrir neytendur og fyrirtækiðFelur í sér færni til að beita þekkingu. Leikni getur falist í almennri leikni sem ekki er bundin ákveðinni fræðigrein eða starfsgrein og sérhæfðri leikni.

· Geti beitt gagnrýnum aðferðum við greiningu viðfangsefna í stafrænni markaðssetningu · Geti rökstutt ákvarðanir á faglegum grunni· Greini hvenær þörf er á upplýsingum og hafi færni til finna þær, meta áreiðanleika þeirra og nýta á viðeigandi hátt· Geti nýtt sér viðurkennd gagnasöfn og upplýsingalindir á viðkomandi fræðasviði· Geti rökstutt ákvarðanir um notkun mismundandi stafrænna miðla á fræðilegan háttFelur í sér yfirsýn og getu til að nýta þekkingu og leikni við nám og starf.

· Geti tekið virkan þátt í samstarfi og fundið lausnir á vandamálum í stafrænni markaðssetningu· Sé fær um að túlka gögn og aðrar upplýsingar frá vefgreiningum· Geti undirbúið og búið til markaðssetningu með stafrænum miðlum
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Fyrirlestrar til að skýra fræðileg hugtök, aðferðir og til að svara spurningum frá nemendum. Áhersla verður lögð á raunverkefni og dæmi í tímum, með vinnu nemenda, þannig að undirbúningur er nauðsynlegur. Hópverkefni mun auka raunhæfa nálgun námskeiðsins varðandi undirbúning og framkvæmd stafrænnar markaðssetningar. Til að auka enn frekar á raunhæfa nálgun námskeiðsins verða gestafyrirlesarar fengnir til að ræða ákveðin atriði sem tengjast efni námskeiðs.
TungumálEnska
Nánari upplýsingarSkattskilValnámskeiðV-620-SKSK6 Einingar
Nánari upplýsingarVörumerkjastjórnunValnámskeiðV-644-BRAN6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarMoral Profit – Sustainability Seen From a Global PerspectiveValnámskeiðV-677-MOPR6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarViðskiptagreindSkyldaI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanValnámskeiðT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarGagnasafnsfræðiSkyldaT-202-GAG16 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritunSkyldaT-213-VEFF6 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 2SkyldaT-220-VLN26 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - VelsældSkyldaV-200-VELS1 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrargreiningSkyldaV-202-REGR6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Gagnrýnin hugsunSkyldaV-400-CRIT1 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - StarfsframiSkyldaV-600-CARE1 Einingar
Haustönn/Fall 2025
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Framkoma og mælskulistSkyldaV-500-PERF1 Einingar