Viðskipta- og hagfræðideild
Deildarforseti:Dr. Stefan Wendt
Vefpóstur:vhd@ru.is
Vefsíða:https://www.ru.is/departments/vidskiptadeild
KennararSkoða
BSc í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaBSc-nám í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein samtvinnar þekkingu í viðskiptafræði og tölvunarfræði með það að markmiði að nemendur öðlist þekkingu í stjórnun og rekstri fyrirtækja auk tæknilegrar kunnáttu. Námið byggir á almennum viðskiptafræðigreinum eins og fjármálum, reikningshaldi, rekstrarhagfræði, markaðsfræði og stjórnun auk námskeiða í tölvunarfræði eins og forritun, hugbúnaðarfræði og viðskiptagreind. 
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBSc í viðskiptafræði með tölvunarfræði sem aukagrein
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarHagnýt viðskiptakerfi (ERP)SkyldaI-406-IERP6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuhögunValnámskeiðT-107-TOLH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunSkyldaT-111-PROG6 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 1SkyldaT-113-VLN16 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanValnámskeiðT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarGreining og hönnun hugbúnaðarSkyldaT-216-GHOH6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiSkyldaT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Lífið í háskólaSkyldaV-100-LIFU1 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræðiSkyldaV-103-THAG6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt stærðfræði ISkyldaV-104-STÆR6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðsfræði ISkyldaV-105-MAR16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármál fyrirtækjaSkyldaV-107-FJAR6 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaV-108-REHA6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Leiðtogahæfni og skilvirk teymiSkyldaV-300-LEAD1 Einingar
Nánari upplýsingarHvernig skara ég framúrSkyldaV-300-SKAR0 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikningaSkyldaV-307-GARS6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðaviðskiptiValnámskeiðV-308-ALVI6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheoryValnámskeiðV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði IISkyldaV-406-TOL26 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiSkyldaV-502-ADFR6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-505-ROTM6 Einingar
Nánari upplýsingarMannauðsstjórnunValnámskeiðV-511-STST6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatValnámskeiðV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjónustustjórnunValnámskeiðV-522-SERV6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðs- og viðskiptarannsóknirSkyldaV-528-MAVI6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn markaðssetningValnámskeiðV-552-STAF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkattskilValnámskeiðV-620-SKSK6 Einingar
Nánari upplýsingarVörumerkjastjórnunValnámskeiðV-644-BRAN6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarMoral Profit – Sustainability Seen From a Global PerspectiveValnámskeiðV-677-MOPR6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararV-528-MAVI, Markaðs- og viðskiptarannsóknir
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Markmið B.Sc. verkefna er að þjálfa og prófa hæfni nemenda til sjálfstæðra, skipulegra, gagnrýnna, agaðra og vísindalegra vinnubragða, og til skýrrar framsetningar á niðurstöðum eigin vinnu. Þanning eiga nemendur að leggja kapp sitt og metnað við að skila góðu lokaverkefni sem þeir og kennarar HR geta verið stolt af. Lokaverkefni allra nemenda sem útskrifast frá HR verða aðgengileg á bókasafni HR öðrum til aflestrar með nafni kennara og nemenda um ókomna tíð. Þá eru lokaverkefni einnig mjög mikilvægur undirbúningur fyrir nemendur sem ætla sér í framhaldsnám. B.Sc. verkefni eru metin til 12 ECTS. Nemendur velja sér sín verkefni sjálfir en val verkefna er þó háð samþykki leiðbeinanda. Í samræmi við meginstefnumið Háskólans í Reykjavík verður af hans hálfu lögð sérstök áhersla á að vinna við B.Sc. verkefni byggi á og örvi frumkvæði nemenda, auki færni þeirra í notkun á nýjustu upplýsingatækni við öflun heimilda og skerpi skilning þeirra á alþjóðlegu samhengi þeirra verkefna sem þeir kjósa sér.
Námsmarkmið
Þekking:
Við lok námskeiðsins sýnir nemandi fram á þekkingu innan viðskiptafræði á undirstöðugreinum hennar sem snerta viðfangsefni verkefnis.   Með þessu er lagt upp með að nemandi hafi við lok verkefnis sýnt fram á almennt  innsæi  og skilning á helstu kenningum og hugtökum sem snerta viðfangsefni verkefnis.  Með þekkingu er hér lagt til grundvallar að nemandi geti greint frá og miðlað af kunnáttu og þekkingu á undirstöðugreinum viðskiptafræði. 
Í verkefninu birtist m.a.:
  • Geta til að skilgreina og lýsa nýjustu þekkingu á ýmsum sértækari viðfangsefnum viðskiptafræði sem snerta rannsóknarspurningu og efnisumfjöllun verkefnis.
  • Verkkunnátta við öflun heimilda úr bókasöfnum og rafrænum gagnabönkum.
  • Þekking á aðferðum sem beitt er við greiningu og úrvinnslu gagna í viðskiptafræði og snerta viðfangsefnið.
  • Vald á viðfangsefninu til að rökstyðja hvernig fræðileg þekking í viðskiptafræði verður til með notkun vísindalegra nálgana og tæknilegra aðferða greinarinnar. 
Leikni:
  • Túlkun og beiting gagnrýninna aðferða á viðfangsefninu.
  • Geta til að rannsaka og leggja sjálfstætt mat á viðeigandi aðferðir sem nýta þarf við framkvæmd verkefnis.
  • Dómgreind til að meta hvenær þörf er á upplýsingum og leikni til að finna þær, meta áreiðanleika þeirra og nýta á viðeigandi hátt. 
  • Nýting á agaðri og gagnrýnni notkun heimilda.
  • Þjálfun í gagnrýnni hugsun, með víðsýni og frumleika að leiðarljósi.
Hæfni:
  • Færni til afmörkunar verkefnishugmyndar sem uppfyllir kröfur viðskiptadeildar HR.
  • Vald á framsetningu og túlkun á eigin niðurstöðum samkvæmt vísindalegum venjum.
  • Geta til að draga eigin ályktanir, til að túlka og til að kynna niðurstöður.
  • Undirbúningur nemenda fyrir greiningu gagna og ritun skýrslna úti á vinnumarkaðnum, en um leið er verkefninu ætlað að undirbúa nemendur fyrir framhaldsnám.
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarViðskiptagreindSkyldaI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanValnámskeiðT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarGagnasafnsfræðiSkyldaT-202-GAG16 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritunSkyldaT-213-VEFF6 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 2SkyldaT-220-VLN26 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - VelsældSkyldaV-200-VELS1 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði ISkyldaV-201-RHAG6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrargreiningSkyldaV-202-REGR6 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnunSkyldaV-203-STJ16 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IIValnámskeiðV-204-MAII6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði ISkyldaV-303-TOL16 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarstjórnunSkyldaV-311-OPMA6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Gagnrýnin hugsunSkyldaV-400-CRIT1 Einingar
Nánari upplýsingarStrategy SimulationValnámskeiðV-413-STSI6 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikninga IIValnámskeiðV-417-GAII6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-515-ROT23 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni og siðfræðiSkyldaV-515-SSIÐ6 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni, UFS og sjálfbær fjármálValnámskeiðV-576-SESG6 Einingar
Nánari upplýsingarEignastýringValnámskeiðV-601-EIGN6 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni og siðfræðiSkyldaV-615-SIÐF6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði IISkyldaV-625-REII6 Einingar
Nánari upplýsingarSölustjórnunValnámskeiðV-633-SOST6 Einingar
Nánari upplýsingarCircular EconomyValnámskeiðV-635-CIEC6 Einingar
Nánari upplýsingarGerð markaðsáætlunarValnámskeiðV-649-STMP6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2025
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Framkoma og mælskulistSkyldaV-500-PERF1 Einingar