Viðskiptadeild
Deildarforseti:Dr. Jón Þór Sturluson
Vefpóstur:vd@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/vd
KennararSkoða
BSc í hagfræði og fjármálum
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaBSc-nám í hagfræði snýr að því hvernig takmarkaðir framleiðsluþættir eru nýttir til að framleiða vörur og þjónustu til að mæta eftirspurn. Námið byggir á almennum hagfræðigreinum eins og þjóðhagfræði, stærðfræði, tölfræði, hagrannsóknum og  hagnýtum verkefnum í hagfræði auk námskeiða í fjármálum.  
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiBSc í hagfræði og fjármálum
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði ISkyldaV-201-RHAG6 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnunSkyldaV-203-STJ16 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IISkyldaV-204-MAII6 Einingar
Nánari upplýsingarLífið í háskóla - Velsæld 1SkyldaV-212-LIFV1 Einingar
Nánari upplýsingarVinnumarkaðshagfræðiSkyldaV-221-LAEC6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármál hins opinbera og almannavalfræðiSkyldaV-235-PFPC6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði ISkyldaV-303-TOL16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálamarkaðirSkyldaV-304-FMAR6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðahagfræðiSkyldaV-321-INEC6 Einingar
Nánari upplýsingarStrategy SimulationValnámskeiðV-413-STSI6 Einingar
Nánari upplýsingarViðskiptasiðfræði og samfélagsábyrgðSkyldaV-514-VISI6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námsgreinar3. Grunnnám, sérhæft námskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
Skipulag4 fyrirlestrar á viku
Kennari
Ketill Berg Magnússon
Lýsing
Í þessu námskeiði lærir þú að leysa siðferðileg álitamál í viðskiptum og greina ábyrgð fyrirtækja gagnvart samfélaginu og umhverfinu. Hugtakið sjálfbærni gegnir þar lykilhlutverki. Þú munt læra aðferðir hringrásarhagkerfis og hvernig Heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna gagnast sem umgjörð. Erfiðum spurningum verður velt upp og nemendum gefinn kostur á að þjálfa sig í taka ákvarðanir um siðræn málefni og áskoranir sem tengjast sjálfbærni í viðskiptum. Þetta er ekki eingöngu bóklegt námskeið heldur fjallar það einnig um lífssýn nemenda, gildi og hvernig orðspor þeir vilja eiga. Skoðaðar verða kenningar um siðferði einstaklinga í viðskiptum, kenningar um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð fyrirtækja (CSR) sem og kenningar um siðferðilegan grundvöll viðskipta yfirleitt. Stuðst verður við raundæmi úr íslensku og alþjóðlegu viðskiptalífi.
Námsmarkmið
Að námskeiði loknu hefur nemandi öðlast eftir farandi hæfni:   Hæfni 1: Beita aðferðum viðskiptasiðfræði til að greina siðferðileg- og samfélagsleg álitamál í viðskiptum. Þekking 1: Geta útskýrt helstu hugtök, kenningar og viðfangsefni í viðskiptasiðfræði, sjálfbærni og samfélagsábyrgð fyrirtækja. Þekking 2: Geti útskýrt hvernig siðfræði, sjálfbærni og Heimsmarkmið SÞ tengjast rekstri fyrirtækja. Leikni 1: Komið auga á siðferðisleg álitaefni í viðskiptum og tekið rökstuddar ákvarðanir um þau. Leikni 2: Beita helstu aðferðum viðskiptasiðfræði og samfélagslegrar ábyrgðar. Viðhorf 1: Bera virðingu fyrir samnemendum og sýni heilindi í hópavinnu og samskiptum.   Hæfni 2: Greina sjálfbærniáskoranir fyrirtækis með aðferðum samfélagsábyrgðar og kynna tillögur til úrbóta fyrir fyrirtækið. Þekking 1: Geti útskýrt hvernig sjálfbærniárangur fyrirtækja er metinn. Leikni 1: Geti sett fram kynningu um hvernig fyrirtæki geti fengist við samfélagslega ábyrgð sína og sjálfbærni með skipulögðum hætti, byggt á greiningu á fyrirtækinu og aðferðum námskeiðsins. Leikni 2: Geti sett fram heilstætt og rökstutt viðhorf til tengsla og ábyrgðar einstaklinga og fyrirtækja gagnvart samfélaginu. Viðhorf 1: Sýni skilning sinn á að ábyrg fyrirtæki geta bæði skapað efnahagslegt og félagslegt virði og hvernig óábyrg fyrirtæki geta valdið umhverfinu og samfélaginu skaða. 
Námsmat
Þátttaka5% Samræður 10% (5x2) Tengingar 25% (5x5) Greiningarverkefni 15% Ráðgjafa-skýrsla + viðtal20% Kynning myndband 15% Kynning hóps og umræður 5% Heildarmyndin5%
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Kennt er einu sinni í viku, á föstudagsmorgnum. Fyrirlestrar, hagnýt dæmi, siðferðisleg vandamál, umræðuþræðir, hópavinna. Krafist er virkrar þátttöku í kennslustundum.
TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-515-ROT23 Einingar
Nánari upplýsingarResearch CourseValnámskeiðV-571-RESC6 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni, UFS og sjálfbær fjármálValnámskeiðV-576-SESG6 Einingar
Nánari upplýsingarEignastýringSkyldaV-601-EIGN6 Einingar
Nánari upplýsingarAtferlishagfræðiValnámskeiðV-622-BEEC6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði IISkyldaV-625-REII6 Einingar
Nánari upplýsingarSölustjórnunValnámskeiðV-633-SOST6 Einingar
Nánari upplýsingarCircular EconomyValnámskeiðV-635-CIEC6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2024
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Lífið í háskólaSkyldaV-100-LIFU1 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræðiSkyldaV-103-THAG6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt stærðfræði ISkyldaV-104-STÆR6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðsfræði ISkyldaV-105-MAR16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármál fyrirtækjaSkyldaV-107-FJAR6 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaV-108-REHA6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræði IISkyldaV-204-THII6 Einingar
Nánari upplýsingarHagrannsóknir ISkyldaV-210-ECON6 Einingar
Nánari upplýsingarHagrannsóknir IISkyldaV-231-ECOM6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Leiðtogahæfni og skilvirk teymiSkyldaV-300-LEAD1 Einingar
Nánari upplýsingarHvernig skara ég framúrSkyldaV-300-SKAR0 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikningaSkyldaV-307-GARS6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheorySkyldaV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarSaga hagfræðikenninga og hagrænnar hugsunarSkyldaV-341-ETET6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýtt verkefni í hagfræðiSkyldaV-342-APEC6 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiSkyldaV-502-ADFR6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-505-ROTM6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatSkyldaV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatSkyldaV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjónustustjórnunValnámskeiðV-522-SERV6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn markaðssetningValnámskeiðV-552-STAF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkattskilValnámskeiðV-620-SKSK6 Einingar
Nánari upplýsingarVörumerkjastjórnunValnámskeiðV-644-BRAN6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarMoral Profit – Sustainability Seen From a Global PerspectiveValnámskeiðV-677-MOPR6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - VelsældSkyldaV-200-VELS1 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Gagnrýnin hugsunSkyldaV-400-CRIT1 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - StarfsframiSkyldaV-600-CARE1 Einingar
Haustönn/Fall 2025
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Framkoma og mælskulistSkyldaV-500-PERF1 Einingar