Viðskiptadeild
Deildarforseti:Dr. Jón Þór Sturluson
Vefpóstur:vd@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/vd
KennararSkoða
BSc í hagfræði og fjármálum
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaBSc-nám í hagfræði snýr að því hvernig takmarkaðir framleiðsluþættir eru nýttir til að framleiða vörur og þjónustu til að mæta eftirspurn. Námið byggir á almennum hagfræðigreinum eins og þjóðhagfræði, stærðfræði, tölfræði, hagrannsóknum og  hagnýtum verkefnum í hagfræði auk námskeiða í fjármálum.  
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiBSc í hagfræði og fjármálum
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði ISkyldaV-201-RHAG6 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnunSkyldaV-203-STJ16 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IISkyldaV-204-MAII6 Einingar
Nánari upplýsingarLífið í háskóla - Velsæld 1SkyldaV-212-LIFV1 Einingar
Nánari upplýsingarVinnumarkaðshagfræðiSkyldaV-221-LAEC6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármál hins opinbera og almannavalfræðiSkyldaV-235-PFPC6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði ISkyldaV-303-TOL16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálamarkaðirSkyldaV-304-FMAR6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðahagfræðiSkyldaV-321-INEC6 Einingar
Nánari upplýsingarStrategy SimulationValnámskeiðV-413-STSI6 Einingar
Nánari upplýsingarViðskiptasiðfræði og samfélagsábyrgðSkyldaV-514-VISI6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-515-ROT23 Einingar
Nánari upplýsingarResearch CourseValnámskeiðV-571-RESC6 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni, UFS og sjálfbær fjármálValnámskeiðV-576-SESG6 Einingar
Nánari upplýsingarEignastýringSkyldaV-601-EIGN6 Einingar
Nánari upplýsingarAtferlishagfræðiValnámskeiðV-622-BEEC6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði IISkyldaV-625-REII6 Einingar
Nánari upplýsingarSölustjórnunValnámskeiðV-633-SOST6 Einingar
Nánari upplýsingarCircular EconomyValnámskeiðV-635-CIEC6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2024
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Lífið í háskólaSkyldaV-100-LIFU1 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræðiSkyldaV-103-THAG6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt stærðfræði ISkyldaV-104-STÆR6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðsfræði ISkyldaV-105-MAR16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármál fyrirtækjaSkyldaV-107-FJAR6 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaV-108-REHA6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræði IISkyldaV-204-THII6 Einingar
Nánari upplýsingarHagrannsóknir ISkyldaV-210-ECON6 Einingar
Nánari upplýsingarHagrannsóknir IISkyldaV-231-ECOM6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Leiðtogahæfni og skilvirk teymiSkyldaV-300-LEAD1 Einingar
Nánari upplýsingarHvernig skara ég framúrSkyldaV-300-SKAR0 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikningaSkyldaV-307-GARS6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheorySkyldaV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarSaga hagfræðikenninga og hagrænnar hugsunarSkyldaV-341-ETET6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Magnús Sveinn Helgason
Lýsing
Í áfanganum er farið yfir sögu hagfræðikenninga og hagrænnar hugsunar frá kaupauðgisstefnunni á árnýöld og fram til þjóðhagfræðikenninga á síðari hluta 20. aldar. Meðal hagfræðinga sem til umfjöllunar eru í áfanganum eru  Adam Smith, David Ricardo, Karl Marx, Alfred Marshall, John Maynard Keynes og Milton Friedman. Fjallað er um helstu skóla í sögu hagfræðinnar á borð við klassíska skólann, nýklassíska skólann, keynisisma, jaðarbyltinguna, austurríska hagfræði og marxisma. Þá er tekist á um álitamál í sögu hagfræðikenninga á borð við deilur um kornlögin, áætlunarbúskap og skýringar á orsökum kreppunnar miklu.
Námsmarkmið
HæfniviðmiðHér er átt við þá þætti sem falla undir þekkingu, leikni og hæfni innan sögu hagfræðikenninga og hagrænnar hugsunar og miðað er við að nemendur tileinki sér á önninni. Þau hæfniviðmið sem hér fara á eftir eru hluti hæfniviðmiða bakkalárprófs í hagfræði.[1]
ÞekkingLagt er upp með að nemandi hafi við lok námskeiðs öðlast almennan skilning og innsæi á helstu kenningum, hugtökum og hagfræðingum sem farið er yfir í námskeiðinu. Með þekkingu er hér lagt til grundvallar að nemandi geti greint frá og miðlað frá sér af kunnáttu, viðfangsefni námskeiðsins. Hér á eftir fara sértæk hæfniviðmið þekkingar fyrir námskeiðið þau fela í sér að:·        Nemendur geti gert grein fyrir og þekki helstu hugtök í sögu hagfræðikenninga á borð við launasjóðinn, lögmál Say, nytjahyggju og sögulega efnishyggju.·        Nemendur skilji framvindu í þróun kenninga innan hagfræðinnar og tengsl hennar við efnahagsleg úrlausnarefni.·        Nemendur þekki helstu þáttaskil í sögu hagfræðinnar á borð við upphaf klassíska skólans, jaðarbyltinguna og tilurð nýklassískrar hagfræði.·        Nemendur geti leitað fræðilegra heimilda sem styðja umfjöllun um sögu hagfræðikenninga með sjálfstæðum hætti.Við lok námskeiðsins eiga nemendur að hafa getu til að beita þekkingu og aðferðum á sögu hagfræðikenninga til að leysa margvísleg viðfangsefni á borð við:·        Nemendur geti útskýrt og beitt kenningum ólíkra hagfræðinga á ólíkum tímabilum, á borð við fólksfjöldakenningu Malthusar, kenningu Ricardo um hlutfallslega yfirburði og peningmagnskenningu Milton Friedman.Við lok námskeiðsins geti nemandi hagnýtt þekkingu á sögu hagfræðikenninga og hagrænnar hugsunar í leik og starfi sem og frekara námi. Í því felst að:·        Nemendur geti skilið uppruna og hugmyndafræðilegan bakgrunn skrifa um hagfræðileg málefni á borð við hagsveiflur, verðbólgu og tekjuskiptingu.·        Nemendur geti sjálfstætt og skipulega tekið saman umfjöllun um hvernig sögulegar kenningar hagfræðinnar geti nýst við að taka á álitamálum í samtímanum.·        Nemendur geti kynnt hlutlæga afstöðu á álitamálum innan hagfræðinnar í mæltu og rituðu máli.·        Nemendur hafi þróað með sér hæfni og sjálfstæð vinnubrögð fyrir frekara nám í sögu hagfræðikenninga.
[1] Sjá https://www.ru.is/media/veldu-flokk/Laerdomsvidmid-BS-nam-hagfraedi-og-fjarmal.pdf
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarHagnýtt verkefni í hagfræðiSkyldaV-342-APEC6 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiSkyldaV-502-ADFR6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-505-ROTM6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatSkyldaV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatSkyldaV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjónustustjórnunValnámskeiðV-522-SERV6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn markaðssetningValnámskeiðV-552-STAF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkattskilValnámskeiðV-620-SKSK6 Einingar
Nánari upplýsingarVörumerkjastjórnunValnámskeiðV-644-BRAN6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarMoral Profit – Sustainability Seen From a Global PerspectiveValnámskeiðV-677-MOPR6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - VelsældSkyldaV-200-VELS1 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Gagnrýnin hugsunSkyldaV-400-CRIT1 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - StarfsframiSkyldaV-600-CARE1 Einingar
Haustönn/Fall 2025
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Framkoma og mælskulistSkyldaV-500-PERF1 Einingar