Viðskiptadeild
Deildarforseti:Dr. Jón Þór Sturluson
Vefpóstur:vd@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/vd
KennararSkoða
BSc í hagfræði og fjármálum
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaBSc-nám í hagfræði snýr að því hvernig takmarkaðir framleiðsluþættir eru nýttir til að framleiða vörur og þjónustu til að mæta eftirspurn. Námið byggir á almennum hagfræðigreinum eins og þjóðhagfræði, stærðfræði, tölfræði, hagrannsóknum og  hagnýtum verkefnum í hagfræði auk námskeiða í fjármálum.  
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiBSc í hagfræði og fjármálum
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði ISkyldaV-201-RHAG6 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnunSkyldaV-203-STJ16 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IISkyldaV-204-MAII6 Einingar
Nánari upplýsingarLífið í háskóla - Velsæld 1SkyldaV-212-LIFV1 Einingar
Nánari upplýsingarVinnumarkaðshagfræðiSkyldaV-221-LAEC6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararV-104-STÆR, Hagnýt stærðfræði I
V-201-RHAG, Rekstrarhagfræði I
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Anna Birgitta Thoresson
Lýsing
Námskeiðið fjallar um hvernig vinnumarkaðir virka og tengingu vinnumarkaða við starfsemi fyrirtækja. Í upphafi námskeiðs verða rifjuð upp grundvallaratriði hagfræðinnar, framboð (e. supply), eftirspurn (e. demand) og ávinningur viðskipta (e. gains from trade). Í framhaldinu verða þessi hugtök sett í samhengi vinnumarkaðshagfræðinnar. Tæki hagfræðinnar eru notuð til að greina ákvarðanir starfsmanna og atvinnurekenda og þær stofnanir vinnumarkaðarins sem hafa áhrif á þessar ákvarðanir, t.d. stéttarfélög, félög atvinnurekenda og lagaumhverfi.
Meðal spurninga sem námskeiðinu er ætlað að svara eru:
  • Hvað ræður því hversu marga einstaklinga fyrirtæki er tilbúið að ráða í vinnu?
  • Hvað ræður því hversu mikið einstaklingar eru tilbúnir að vinna?
  • Hvað ræður því hvaða laun einstaklingur fær?
  • Hver eru tengslin á milli menntunar og launa?
  • Hvaða máli skipta stéttarfélög?
  • Hvers vegna fá konur og karlar ekki sömu laun fyrir sömu vinnu?
  • Hver er eðlileg tekjudreifing?
  • Af hverju er atvinnuleysi alltaf til staðar? Hvert er eðlilegt atvinnuleysi?
  • Hver er sérstaða íslensks vinnumarkaðar?

Meðal efnis námskeiðsins er framboð vinnuafls, spurn eftir vinnuafli af hálfu atvinnurekenda, menntun og þjálfun starfsmanna, hlutverk stéttarfélaga, réttindi starfsmanna og stefna stjórnvalda. Þá verður einnig rætt um atvinnuleysi, mismunun á vinnumarkaði og tekjudreifingu.
Námsmarkmið
Að loknu þessu námskeiði eiga nemendur að hafa eftirfarandi þekkingu, leikni og hæfni í vinnu­markaðs­hagfræði.Þekking
  • Nemendur eiga að hafa almenna þekkingu á helstu viðfangsefnum og kenningum vinnumarkaðshagfræðinnar.
  • Nemendur eiga að þekkja helstu hugtök vinnumarkaðshagfræðinnar á borð við vinnuaflseftirspurn (e. labor demand), framboð á vinnuafli (e. labor supply), teygni (e. elasticity), jafngildisferill (indifference curves), mannauður (e. human capital), atvinnuleysi (e. unemployment) og mismunun (e. discrimination).
  • Nemendur eiga að þekkja helstu atriði sem hafa áhrif á framboð og eftirspurn á mörkuðum almennt sem og á vinnumarkaði.
  • Nemendur eiga að skilja hvað skilur vinnumarkað frá öðrum mörkuðum.
  • Nemendur eiga að geta beitt helstu tækjum vinnumarkaðshagfræðinnar.
  • Nemendur eiga að geta greint áhrif af breytingum, t.d. skattabreytingum, á eftirspurn og framboð á vinnuafli.
  • Nemendur eiga að geta teiknað gröf og skýrt líkön sem notuð eru vinnumarkaðshagfræði á borð við framboð, eftirspurn, jafngildisferla og tekjubönd (e. budget constraints). 
  • Nemendur eiga að skilja hlutverk hins opinbera og hlutverk alþjóðastofnana á vinnumarkaði.
  • Nemendur eiga að geta greint viðfangsefni vinnumarkaðshagfræðinnar.
  • Nemendur eiga að geta greint hvaða tæki á við við greiningu viðfangsefna.
  • Við greiningu viðfangsefna eiga nemendur að geta greint á milli aðal- og aukaatriða.
  • Nemendur eiga að geta nýtt greiningartæki hagfræðinnar við viðfangsefni á borð við mismunun á vinnumarkaði og tekjudreifingu.
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálEnska
Nánari upplýsingarFjármál hins opinbera og almannavalfræðiSkyldaV-235-PFPC6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði ISkyldaV-303-TOL16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálamarkaðirSkyldaV-304-FMAR6 Einingar
Nánari upplýsingarAlþjóðahagfræðiSkyldaV-321-INEC6 Einingar
Nánari upplýsingarStrategy SimulationValnámskeiðV-413-STSI6 Einingar
Nánari upplýsingarViðskiptasiðfræði og samfélagsábyrgðSkyldaV-514-VISI6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-515-ROT23 Einingar
Nánari upplýsingarResearch CourseValnámskeiðV-571-RESC6 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfbærni, UFS og sjálfbær fjármálValnámskeiðV-576-SESG6 Einingar
Nánari upplýsingarEignastýringSkyldaV-601-EIGN6 Einingar
Nánari upplýsingarAtferlishagfræðiValnámskeiðV-622-BEEC6 Einingar
Nánari upplýsingarRekstrarhagfræði IISkyldaV-625-REII6 Einingar
Nánari upplýsingarSölustjórnunValnámskeiðV-633-SOST6 Einingar
Nánari upplýsingarCircular EconomyValnámskeiðV-635-CIEC6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2024
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Lífið í háskólaSkyldaV-100-LIFU1 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræðiSkyldaV-103-THAG6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt stærðfræði ISkyldaV-104-STÆR6 Einingar
Nánari upplýsingarMarkaðsfræði ISkyldaV-105-MAR16 Einingar
Nánari upplýsingarFjármál fyrirtækjaSkyldaV-107-FJAR6 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshaldSkyldaV-108-REHA6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðhagfræði IISkyldaV-204-THII6 Einingar
Nánari upplýsingarHagrannsóknir ISkyldaV-210-ECON6 Einingar
Nánari upplýsingarHagrannsóknir IISkyldaV-231-ECOM6 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Leiðtogahæfni og skilvirk teymiSkyldaV-300-LEAD1 Einingar
Nánari upplýsingarHvernig skara ég framúrSkyldaV-300-SKAR0 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og greining ársreikningaSkyldaV-307-GARS6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheorySkyldaV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarSaga hagfræðikenninga og hagrænnar hugsunarSkyldaV-341-ETET6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýtt verkefni í hagfræðiSkyldaV-342-APEC6 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiSkyldaV-502-ADFR6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálakeppni Rotman í TorontoValnámskeiðV-505-ROTM6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatSkyldaV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarVirðismatSkyldaV-517-VIRD6 Einingar
Nánari upplýsingarÞjónustustjórnunValnámskeiðV-522-SERV6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn markaðssetningValnámskeiðV-552-STAF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkattskilValnámskeiðV-620-SKSK6 Einingar
Nánari upplýsingarVörumerkjastjórnunValnámskeiðV-644-BRAN6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnámValnámskeiðV-667-STNA6 Einingar
Nánari upplýsingarMoral Profit – Sustainability Seen From a Global PerspectiveValnámskeiðV-677-MOPR6 Einingar
Nánari upplýsingarBSc-ritgerðSkyldaV-699-RITG12 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - VelsældSkyldaV-200-VELS1 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Gagnrýnin hugsunSkyldaV-400-CRIT1 Einingar
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - StarfsframiSkyldaV-600-CARE1 Einingar
Haustönn/Fall 2025
Nánari upplýsingarVelgengni í námi og starfi - Framkoma og mælskulistSkyldaV-500-PERF1 Einingar