Lagadeild
Deildarforseti:Eiríkur Elís Þorláksson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/ld
KennararSkoða
BA í lögfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaAðaleinkenni laganámsins við HR er hversu verkefnatengt það er. Nemendur læra að tileinka sér sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð til að leysa úr álitaefnum með rökstuddum hætti. Nemendur takast á við fjölbreytt og áhugaverð viðfangsefni lögfræðinnar og byggja upp traustan fræðilegan grunn.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBA í lögfræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Nánari upplýsingarHeimildaleit-fræðileg skrif-lögfræðileg röksemdafærslaSkyldaL-000-UNDB0 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringarSkyldaL-101-ADF18 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnskipunarrétturSkyldaL-102-STSR8 Einingar
Nánari upplýsingarÚrlausn lögfræðilegra álitaefnaSkyldaL-106-ÚRÁL6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur I - Samningaréttur og inngangur að almennum hluta kröfuréttarSkyldaL-115-FJM18 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfstætt verkefniValnámskeiðL-739-SJVE2 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarFélagarétturSkyldaL-202-FELA8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur II - Kröfuréttur IISkyldaL-205-FJA28 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnsýslurétturSkyldaL-401-STJR8 Einingar
Nánari upplýsingarFjölskyldu- og erfðarétturSkyldaL-505-FJER6 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiValnámskeiðL-700-ADFE0 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarEinkamálaréttarfarSkyldaL-302-EMRF8 Einingar
Ár
2. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námsgreinar1. Grunnnám, grunnnámskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
Skipulag5 fyrirlestrar í viku
Kennari
Heimir Örn Herbertsson
Sigurður Tómas Magnússon
Stefán A Svensson
Lýsing
Fjallað verður um meginreglur einkamálaréttarfars, svo sem reglurnar um jafnræði málsaðila, munnlega málsmeðferð, opinbera málsmeðferð, milliliðalausa málsmeðferð, um forræði málsaðila á sakarefni máls og útilokunarregluna. Þá verður fjallað um uppbyggingu dómstólakerfisins á Íslandi, um héraðsdómara og almennt og sérstakt hæfi dómara. Þá verður fjallað um þær reglur sem gilda um rekstur einkamála frá útgáfu stefnu til uppkvaðningar dóms. Sérstaklega verður fjallað um stefnur og stefnubirtingu, varnarþing, aðild, fyrirsvar, hlutverk lögmanna, sakarefni, kröfugerð, sönnunarfærslu, þingfestingu mála, aðalmeðferð, samningu dóma og réttaráhrif þeirra. Loks verður vikið að málsskoti til Hæstaréttar. Lögð verður rík áhersla á að skoða réttarframkvæmd á sviði einkamálaréttarfs og fjöldi dóma tekinn til skoðunar.
Námsmarkmið
-Þekking: Að námskeiðinu loknu eiga nemendur að búa yfir staðgóðri þekkingu á dómstólakerfinu og hlutverki þess og kunna góð skil á meginreglum einkamálaréttarfars. Þá eiga nemendur að kunna góð skil á þeim reglum sem gilda um störf dómara, undirbúning málshöfðunar, form og efni stefnu og greinargerðar, svo sem um aðild, kröfugerð og sakarefnið. Loks eiga nemendur að hafa mikla þekkingu á meðferð einkamáls fyrir dómstólum frá þingfestingu til dómsuppsögu og kunna góð skil á hlutverki lögmanna, réttindum þeirra og skyldum. -Leikni: Að námskeiðinu loknu eiga nemendur að hafa umtalsverða leikni í að beita ákvæðum dómstólalaga og réttarfarsákvæðum við úrlausn raunverulegra álitaefna á sviði einkamálaréttarfars. -Hæfni: Að námskeiðinu loknu eiga nemendur að búa yfir hæfni til að nýta þekkingu í einkamálaréttarfari til að móta aðild og kröfugerð í algengum tegundum einkamála og hæfni til að túlka réttarfarreglur og beita þeim við gerð málflutningsskjala og við úrlausn annarra viðfangsefna á sviði einkamálaréttarfars.
Námsmat
Úrlausn raunhæfra verkefna og gerð málflutningsskjala 50%. Skriflegt lokapróf 50%. Lágmarkseinkunn á námskeiðinu er 5,0. Einnig þarf að ná 5,0 á skriflegu lokaprófi.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Fyrirlestrar, umræðutímar, málþing með þátttöku nemenda, raunhæf verkefni og heimsóknir á dómstóla.
TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarHugverkarétturSkyldaL-304-HOFU6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur III - BótarétturSkyldaL-305-FJA38 Einingar
Nánari upplýsingarEvrópurétturSkyldaL-403-EVRO8 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarSamkeppnisrétturSkyldaL-303-SAKE8 Einingar
Nánari upplýsingarRefsirétturSkyldaL-402-REFS8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur IV - EignarétturSkyldaL-406-FJA48 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur V - Raunhæft málflutningsverkefniSkyldaL-407-FJA56 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarVerðbréfamarkaðsrétturSkyldaL-501-VERB8 Einingar
Nánari upplýsingarSkattarétturSkyldaL-502-SKAT8 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðarétturSkyldaL-503-THJR8 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarSakamálaréttarfarSkyldaL-605-SARE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði II: LagakenningarSkyldaL-609-ALRE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarBA ritgerðValnámskeiðL-611-BACR15 Einingar