Lagadeild
Deildarforseti:Eiríkur Elís Þorláksson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/ld
KennararSkoða
BA í lögfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaAðaleinkenni laganámsins við HR er hversu verkefnatengt það er. Nemendur læra að tileinka sér sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð til að leysa úr álitaefnum með rökstuddum hætti. Nemendur takast á við fjölbreytt og áhugaverð viðfangsefni lögfræðinnar og byggja upp traustan fræðilegan grunn.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBA í lögfræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Nánari upplýsingarHeimildaleit-fræðileg skrif-lögfræðileg röksemdafærslaSkyldaL-000-UNDB0 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringarSkyldaL-101-ADF18 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnskipunarrétturSkyldaL-102-STSR8 Einingar
Nánari upplýsingarÚrlausn lögfræðilegra álitaefnaSkyldaL-106-ÚRÁL6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur I - Samningaréttur og inngangur að almennum hluta kröfuréttarSkyldaL-115-FJM18 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfstætt verkefniValnámskeiðL-739-SJVE2 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarFélagarétturSkyldaL-202-FELA8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur II - Kröfuréttur IISkyldaL-205-FJA28 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnsýslurétturSkyldaL-401-STJR8 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiValnámskeiðL-700-ADFE0 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarEinkamálaréttarfarSkyldaL-302-EMRF8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur III - BótarétturSkyldaL-305-FJA38 Einingar
Nánari upplýsingarEvrópurétturSkyldaL-403-EVRO8 Einingar
Nánari upplýsingarFjölskyldu- og erfðarétturSkyldaL-505-FJER6 Einingar
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarSamkeppnisrétturSkyldaL-303-SAKE8 Einingar
Nánari upplýsingarRefsirétturSkyldaL-402-REFS8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur IV - EignarétturSkyldaL-406-FJA48 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur V - Raunhæft málflutningsverkefniSkyldaL-407-FJA56 Einingar
Ár
2. árPrenta
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagNámskeið kennt í þriggja vikna lotu í síðasta hluta annar
Kennari
Heimir Örn Herbertsson
Lýsing
Í upphafi námskeiðsins er lögð fram atvikalýsing um lögfræðilegt ágreiningsefni á sviði fjármunaréttar. Nemendum er skipt í málflutningshópa sem ýmist er ætlað að undirbúa og flytja einkamál um ágreininginn fyrir stefnendur eða stefndu. Nemendur semja ýmist stefnu eða greinargerð og eftir atvikum önnur skjöl í tengslum við málarekstur, þingfesta málið og fylgja því eftir fram að aðalmeðferð. Nemendur undirbúa málflutning og flytja málið munnlega. Nemendur í einum málflutningshópi eru síðan dómarar í öðrum hópi og semja og kveða upp dóm í því máli. Samhliða skjalagerð og undirbúningi málflutnings sækja nemendur upprifjunarfyrirlestra um einkamálaréttarfar, samningsgerð, um gerð stefnu og greinargerðar, undirbúning málflutnings, málflutninginn sjálfan og um dómasamningu. Þá fá nemendur tilsögn í að tjá sig munnlega um lögfræðileg efni.
Námsmarkmið
-Þekking: Að námskeiði loknu eiga nemendur að hafa þekkingu á undirstöðuatriðum skjalagerðar í tengslum við rekstur einkamáls, ræðumennsku og málflutningi, sem og stjórn þinghalda.-Leikni: Nemendur hafa öðlast leikni í gerð málflutningsskjala og þjálfast í rekstri dómsmáls, undirbúningi málflutnings og í munnlegum flutningi einkamáls. Við lok námskeiðs hafi nemendur einnig öðlast innsýn í samningu dóms. -Hæfni: Síðast en ekki síst öðlist nemendur hæfni til að hagnýta ofangreinda þekkingu sína í starfi og / eða frekara námi. Hæfni á þessu sviði öðlast nemendur með því að ástunda sjálfstæð vinnubrögð í námskeiðinu, en jafnframt með óeigingjörnu framlagi til þeirrar hópavinnu sem fram fer.
Námsmat
Frammistaða í skjalagerð (75%) og málflutningi (25%).  Námsmat vegna skjalagerðar er brotið frekar niður eftir þeim meginskjölum sem nemendur eru látnir vinna.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Fyrirlestrar, verkefnavinna í hópum, málflutningsþjálfun og æfingar.
TungumálÍslenska
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarHugverkarétturSkyldaL-304-HOFU6 Einingar
Nánari upplýsingarVerðbréfamarkaðsrétturSkyldaL-501-VERB8 Einingar
Nánari upplýsingarSkattarétturSkyldaL-502-SKAT8 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðarétturSkyldaL-503-THJR8 Einingar
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarSakamálaréttarfarSkyldaL-605-SARE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði II: LagakenningarSkyldaL-609-ALRE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarBA ritgerðValnámskeiðL-611-BACR15 Einingar