Lagadeild
Deildarforseti:Eiríkur Elís Þorláksson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/ld
KennararSkoða
BA í lögfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaAðaleinkenni laganámsins við HR er hversu verkefnatengt það er. Nemendur læra að tileinka sér sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð til að leysa úr álitaefnum með rökstuddum hætti. Nemendur takast á við fjölbreytt og áhugaverð viðfangsefni lögfræðinnar og byggja upp traustan fræðilegan grunn.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBA í lögfræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Nánari upplýsingarHeimildaleit-fræðileg skrif-lögfræðileg röksemdafærslaSkyldaL-000-UNDB0 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringarSkyldaL-101-ADF18 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnskipunarrétturSkyldaL-102-STSR8 Einingar
Nánari upplýsingarÚrlausn lögfræðilegra álitaefnaSkyldaL-106-ÚRÁL6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur I - Samningaréttur og inngangur að almennum hluta kröfuréttarSkyldaL-115-FJM18 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfstætt verkefniValnámskeiðL-739-SJVE2 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarFélagarétturSkyldaL-202-FELA8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur II - Kröfuréttur IISkyldaL-205-FJA28 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnsýslurétturSkyldaL-401-STJR8 Einingar
Nánari upplýsingarFjölskyldu- og erfðarétturSkyldaL-505-FJER6 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiValnámskeiðL-700-ADFE0 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarEinkamálaréttarfarSkyldaL-302-EMRF8 Einingar
Nánari upplýsingarHugverkarétturSkyldaL-304-HOFU6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur III - BótarétturSkyldaL-305-FJA38 Einingar
Nánari upplýsingarEvrópurétturSkyldaL-403-EVRO8 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarSamkeppnisrétturSkyldaL-303-SAKE8 Einingar
Nánari upplýsingarRefsirétturSkyldaL-402-REFS8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur IV - EignarétturSkyldaL-406-FJA48 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur V - Raunhæft málflutningsverkefniSkyldaL-407-FJA56 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarVerðbréfamarkaðsrétturSkyldaL-501-VERB8 Einingar
Nánari upplýsingarSkattarétturSkyldaL-502-SKAT8 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðarétturSkyldaL-503-THJR8 Einingar
Ár
3. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námsgreinar1. Grunnnám, grunnnámskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
Skipulag5 fyrirlestrar í viku
Kennari
Helena Rakel Hannesdóttir
Ingi B. Poulsen
Snjólaug Árnadóttir
Þórdís Ingadóttir
Lýsing
Í námskeiðinu er fjallað um grunnatriði þjóðaréttar, m.a. réttarheimildir, tengsl þjóðaréttar og landsréttar, þjóðréttaraðila, gerð og túlkun þjóðréttarsamninga, beitingu vopnavalds og ábyrgð ríkja. Þá er fjallað um úrlausn deilumála og lögsögu alþjóðadómstóla. Í seinni hluta námskeiðsins verður farið yfir grunnreglur valinna sérsviða innan þjóðaréttar t.d. beitingu vopnavalds, hafréttar og alþjóðaviðskipta.
Námsmarkmið
Að námskeiði loknu eiga nemendur að hafa öðlast tiltekna þekkingu, hæfni og leikni: -Þekking: Eftir að hafa setið námskeiðið eiga nemendur að hafa öðlast þekkingu á grunnreglum þjóðaréttar, s.s. réttarheimildum hans og túlkunarsjónarmið. Þeir eiga að þekkja mismunandi eðli þjóðaréttar og landsréttar og vita hver tengsl þessara réttarsviða eru. Auk þess eiga þeir að hafa þekkingu á reglum um úrlausn deilumála í þjóðarétti, einkum og sér í lagi um alþjóðlega dómstóla og lögsögu þeirra. Auk þess eiga nemendur að þekkja grunnreglur og sjónarmið valinna sérsviða þjóðaréttar. -Hæfni: Að námskeiði loknu eiga nemendur að geta beitt þjóðarétti á alþjóðleg málefni. Þetta felur m.a. í sér að nemendur geti fundið, túlkað og beitt frumréttarheimildum þjóðaréttar. Þar að auki eiga nemendur að geta beitt reglum þjóðaréttar þegar þeir vinna að verkefnum með alþjóðlegri vídd. -Leikni: Að námskeiði loknu eiga nemendur að hafa þekkingu og hæfni til að beita þjóðarétti og getu til að nema hann frekar. Þetta felur í sér að nemendur hafi (1) þróað leikni og sjálfstæði til frekara náms í þjóðarétti; (2) getu til að vinna sjálfstætt og skipulega að verkefnum á sviði þjóðaréttar; og (3) getu til að túlka, skýra og kynna þjóðréttarleg álitaefni.
Námsmat
30% hópverkefni, 30% ritgerð og 40% lokapróf.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Fyrirlestrar, umræður, hópavinna og þjóðréttarlottóið.
TungumálÍslenska
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarSakamálaréttarfarSkyldaL-605-SARE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði II: LagakenningarSkyldaL-609-ALRE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarBA ritgerðValnámskeiðL-611-BACR15 Einingar