Lagadeild
Deildarforseti:Eiríkur Elís Þorláksson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/ld
KennararSkoða
BA í lögfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaAðaleinkenni laganámsins við HR er hversu verkefnatengt það er. Nemendur læra að tileinka sér sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð til að leysa úr álitaefnum með rökstuddum hætti. Nemendur takast á við fjölbreytt og áhugaverð viðfangsefni lögfræðinnar og byggja upp traustan fræðilegan grunn.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBA í lögfræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Nánari upplýsingarHeimildaleit-fræðileg skrif-lögfræðileg röksemdafærslaSkyldaL-000-UNDB0 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringarSkyldaL-101-ADF18 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnskipunarrétturSkyldaL-102-STSR8 Einingar
Nánari upplýsingarÚrlausn lögfræðilegra álitaefnaSkyldaL-106-ÚRÁL6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur I - Samningaréttur og inngangur að almennum hluta kröfuréttarSkyldaL-115-FJM18 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfstætt verkefniValnámskeiðL-739-SJVE2 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarFélagarétturSkyldaL-202-FELA8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur II - Kröfuréttur IISkyldaL-205-FJA28 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnsýslurétturSkyldaL-401-STJR8 Einingar
Nánari upplýsingarFjölskyldu- og erfðarétturSkyldaL-505-FJER6 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiValnámskeiðL-700-ADFE0 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarEinkamálaréttarfarSkyldaL-302-EMRF8 Einingar
Nánari upplýsingarHugverkarétturSkyldaL-304-HOFU6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur III - BótarétturSkyldaL-305-FJA38 Einingar
Ár
2. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námsgreinar1. Grunnnám, grunnnámskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
Skipulag5 tímar á viku. Fyrirlestrar og umræðu- og verkefnatímar.
Kennari
Guðmundur Sigurðsson
Þóra Hallgrímsdóttir
Lýsing
Á námskeiðinu verður fyrst og fremst fjallað um íslenskan bótarétt þar með talið skaðabætur utan samninga. Megináherslan verður lögð á bótarétt vegna líkamstjóns en í minna mæli fjallað um bætur vegna og tjóns á munum og almenns fjártjóns. Gerð verður grein fyrir skilyrðum fyrir stofnun bótakröfu, hverjir geti átt rétt til skaðabóta, réttarvernd og hvernig hún fellur niður. Einnig er lýst reglum um mat á umfangi tjóns og ýmsum uppgjörsreglum. Veruleg áhersla er lögð á reglur skaðabótalaga nr. 50/1993. Umfjöllunarefni námskeiðsins verður því ekki aðeins skaðabótaréttur í þrengri merkingu þess orðs heldur íslenskur bótaréttur. Þannig verður stuttlega fjallað um aðrar stoðir bótaréttarins en skaðabótarétt s.s. almannatryggingar, lífeyrissjóði og vátryggingar.
Námsmarkmið
-Þekking: Við lok námskeiðs búi nemandi yfir almennum skilningi og innsæi í helstu kenningar og hugtök skaðabótaréttar og geti tengt þær við aðrar stoðir bótaréttar. Nemandi öðlast slíka þekkingu með því að skilja og þekkja grunnskilyrði bótaréttar varðandi stofnun kröfu og útreikning bóta bæði fyrir muna- og líkamstjón og annað fjártjón. -Leikni: Við lok námskeiðs geti nemandi beitt aðferðum og verklagi lögfræðinnar á sviði skaðabótaréttar og tengt þær við aðrar stoðir bótaréttar. Nemandi öðlast slíka leikni með því að geta greint bótaréttarleg álitaefni og leyst úr þeim með rökstuddum hætti, fá þjálfun í úrlausn raunhæfra verkefna og geta metið áreiðanleika þeirra upplýsinga sem verkefnin byggja á. -Hæfni: Við lok námskeiðs geti nemandi hagnýtt þekkingu og leikni sína á afmörkuðum sviðum bótaréttar í starfi og/eða frekara námi. Nemandi öðlast slíka hæfni með því að hafa tileinkað sér sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð bæði sjálfur og í hópum við að beita meginreglum bótaréttar í þeim tilgangi að geta stundað lögfræðistörf eða dýpkað þekkingu sína með frekara námi.
Námsmat
Hóp- og/eða einstaklingsverkefni 80%, skriflegt lokapróf 20%.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Fyrirlestrar og umræðu- og verkefnatímar.
TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarEvrópurétturSkyldaL-403-EVRO8 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarSamkeppnisrétturSkyldaL-303-SAKE8 Einingar
Nánari upplýsingarRefsirétturSkyldaL-402-REFS8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur IV - EignarétturSkyldaL-406-FJA48 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur V - Raunhæft málflutningsverkefniSkyldaL-407-FJA56 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarVerðbréfamarkaðsrétturSkyldaL-501-VERB8 Einingar
Nánari upplýsingarSkattarétturSkyldaL-502-SKAT8 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðarétturSkyldaL-503-THJR8 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarSakamálaréttarfarSkyldaL-605-SARE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði II: LagakenningarSkyldaL-609-ALRE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarBA ritgerðValnámskeiðL-611-BACR15 Einingar