Lagadeild
Deildarforseti:Eiríkur Elís Þorláksson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/ld
KennararSkoða
BA í lögfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaAðaleinkenni laganámsins við HR er hversu verkefnatengt það er. Nemendur læra að tileinka sér sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð til að leysa úr álitaefnum með rökstuddum hætti. Nemendur takast á við fjölbreytt og áhugaverð viðfangsefni lögfræðinnar og byggja upp traustan fræðilegan grunn.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBA í lögfræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Nánari upplýsingarHeimildaleit-fræðileg skrif-lögfræðileg röksemdafærslaSkyldaL-000-UNDB0 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringarSkyldaL-101-ADF18 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnskipunarrétturSkyldaL-102-STSR8 Einingar
Nánari upplýsingarÚrlausn lögfræðilegra álitaefnaSkyldaL-106-ÚRÁL6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur I - Samningaréttur og inngangur að almennum hluta kröfuréttarSkyldaL-115-FJM18 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfstætt verkefniValnámskeiðL-739-SJVE2 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarFélagarétturSkyldaL-202-FELA8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur II - Kröfuréttur IISkyldaL-205-FJA28 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnsýslurétturSkyldaL-401-STJR8 Einingar
Nánari upplýsingarFjölskyldu- og erfðarétturSkyldaL-505-FJER6 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiValnámskeiðL-700-ADFE0 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarEinkamálaréttarfarSkyldaL-302-EMRF8 Einingar
Nánari upplýsingarHugverkarétturSkyldaL-304-HOFU6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur III - BótarétturSkyldaL-305-FJA38 Einingar
Nánari upplýsingarEvrópurétturSkyldaL-403-EVRO8 Einingar
Ár
2. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námsgreinar1. Grunnnám, grunnnámskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
Skipulag5 fyrirlestrar í viku
Kennari
Hallgrímur Ásgeirsson
Hlín Gísladóttir
Margrét Einarsdóttir
Lýsing
Í fyrri hluta námskeiðsins er fjallað um uppruna Evrópusambandsins og helstu þróunardrætti. Þá er stofnunum sambandsins auk stofnunum EES-samningsins gerð skil. Ítarlega er fjallað um grundvallarþætti EES-réttarkerfisins; bein og óbein réttaráhrif, forgangsáhrif og bótaábyrgð ríkisins. Þá eru ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins tekin sérstaklega fyrir. Í seinni hluta námskeiðsins verður farið yfir grundvallarþætti innri markaðar ESB og EES, sérstaklega að því er varðar frjáls vöruviðskipti og frjálst flæði fólks. Fjallað er um loftslagslöggjöf sem á rætur sínar að rekja til EES-samningsins, auk þess sem nemendur fá innsýn í staðla.  
Námsmarkmið
-Þekking: Að námskeiði loknu eiga nemendur að búa yfir almennum skilningi og innsæi hvað varðar helstu hugtök og kenningar EES-réttarins og hafa náð góðum tökum á grundvallarþáttum réttarkerfis EES-samningsins. Jafnframt að skilja tengsl Evrópuréttar og íslensks réttar í gegnum EES-samninginn. Þá eiga nemendur að hafa öðlast góðan skilning á fjórfrelsinu.- Leikni: Við lok námskeiðs á nemandi að geta beitt aðferðum og verklagi lögfræðinnar á sviði EES-réttarins og geta tengt við önnur svið eftir atvikum. Nemandi öðlast slíka leikni með að því að leysa úr álitaefnum á sviði EES-réttar með rökstuddum og gagnrýnum hætti, m.a. með raunhæfum verkefnum og verkefnavinnu-Hæfni: Við lok námskeiðs geti nemandi hagnýtt þekkingu og leikni sína í EES-rétti í starfi og/eða til frekara náms. Þessa hæfni öðlast nemandinn með því að tileinka sér sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð, auk þess að vinna á virkan hátt í samstarfi við aðra.
Námsmat
Raunhæft verkefni 30%, önnur verkefnavinna 10%, lokapróf 60%
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Fyrirlestrar, málstofur og umræðutímar.
TungumálÍslenska
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarSamkeppnisrétturSkyldaL-303-SAKE8 Einingar
Nánari upplýsingarRefsirétturSkyldaL-402-REFS8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur IV - EignarétturSkyldaL-406-FJA48 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur V - Raunhæft málflutningsverkefniSkyldaL-407-FJA56 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarVerðbréfamarkaðsrétturSkyldaL-501-VERB8 Einingar
Nánari upplýsingarSkattarétturSkyldaL-502-SKAT8 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðarétturSkyldaL-503-THJR8 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarSakamálaréttarfarSkyldaL-605-SARE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði II: LagakenningarSkyldaL-609-ALRE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarBA ritgerðValnámskeiðL-611-BACR15 Einingar