Lagadeild
Deildarforseti:Eiríkur Elís Þorláksson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/ld
KennararSkoða
BA í lögfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaAðaleinkenni laganámsins við HR er hversu verkefnatengt það er. Nemendur læra að tileinka sér sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð til að leysa úr álitaefnum með rökstuddum hætti. Nemendur takast á við fjölbreytt og áhugaverð viðfangsefni lögfræðinnar og byggja upp traustan fræðilegan grunn.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBA í lögfræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Nánari upplýsingarHeimildaleit-fræðileg skrif-lögfræðileg röksemdafærslaSkyldaL-000-UNDB0 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringarSkyldaL-101-ADF18 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnskipunarrétturSkyldaL-102-STSR8 Einingar
Nánari upplýsingarÚrlausn lögfræðilegra álitaefnaSkyldaL-106-ÚRÁL6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur I - Samningaréttur og inngangur að almennum hluta kröfuréttarSkyldaL-115-FJM18 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfstætt verkefniValnámskeiðL-739-SJVE2 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Nánari upplýsingarFélagarétturSkyldaL-202-FELA8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur II - Kröfuréttur IISkyldaL-205-FJA28 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnsýslurétturSkyldaL-401-STJR8 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiValnámskeiðL-700-ADFE0 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarEinkamálaréttarfarSkyldaL-302-EMRF8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur III - BótarétturSkyldaL-305-FJA38 Einingar
Nánari upplýsingarEvrópurétturSkyldaL-403-EVRO8 Einingar
Nánari upplýsingarFjölskyldu- og erfðarétturSkyldaL-505-FJER6 Einingar
Nánari upplýsingarSamkeppnisrétturSkyldaL-303-SAKE8 Einingar
Nánari upplýsingarRefsirétturSkyldaL-402-REFS8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur IV - EignarétturSkyldaL-406-FJA48 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur V - Raunhæft málflutningsverkefniSkyldaL-407-FJA56 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarHugverkarétturSkyldaL-304-HOFU6 Einingar
Nánari upplýsingarVerðbréfamarkaðsrétturSkyldaL-501-VERB8 Einingar
Nánari upplýsingarSkattarétturSkyldaL-502-SKAT8 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðarétturSkyldaL-503-THJR8 Einingar
Nánari upplýsingarSakamálaréttarfarSkyldaL-605-SARE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði II: LagakenningarSkyldaL-609-ALRE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarBA ritgerðValnámskeiðL-611-BACR15 Einingar
Ár
3. árPrenta
Önn
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagHaldið verður námskeið um ritun ritgerða í upphafi annar. Skyldumæting er á námskeiðið. Sjá frekari upplýsingar í tímaáætlun BA ritgerða. Einnig ber nemendum að kynna ritgerðarefni sitt í lok annar.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Sérstakt BA-verkefni getur komið í stað tveggja valgreina. Verkefnið skal vega 15 ECTS og uppfylla eftirfarandi skilyrði: - fjalla um lögfræðilegt viðfangsefni eða viðfangsefni sem tekur til lögfræðilegra álitaefna auk álitaefna á öðrum fræðasviðum og sem tilefni er til að fjalla um á þeim tíma sem ritgerðin er skrifuð - fela í sér fræðilega notkun frumheimilda og afleiddra heimilda eftir því sem viðfangsefni ritgerðarinnar gefur tilefni til - uppfylla þau markmið sem nemandinn hefur sett sér áður en vinnan hófst og leiðbeinandi hefur fallist á. Markmiðin skulu koma skýrt fram í inngangi ritgerðarinnar - efnistökin skulu vera með þeim hætti að ljóst sé að ekki liggi færri en 375-450 vinnustundir að baki ritgerðinni. • Lengd ritgerðarinnar skal vera á bilinu 12.500-15.000 orð.
Námsmarkmið
Að ritgerðaskrifum loknum er miðað við að nemendur -Þekking: - hafi þekkingu á kenningum og hugtökum lögfræðinnar og nýti þau í ransókninni. - geti dregið saman stöðu þekkingar og færni um afmarkaða spurningu. - geti aflað sér upplýsinga um tiltekið lögfræðilegt efni, metið þær og borið saman. - hafi vald á lögfræðilegu tungutaki. -Leikni: - geti dregið ályktanir af þeim heimildum sem fyrir liggja um ákveðið efni og sett þær í samhengi við stöðu þekkingar og færni á sviðinu. - geti rökstutt niðurstöður sínar. - hafi tileinkað sér víðsýni í nálgun sinni á viðfangsefnið -Hæfni: - geti unnið sjálfstæða rannsókn á afmörkuðu lögfræðilegu viðfangsefni. - geti kynnt niðurstöður slíkrar rannsóknar í skýru mæltu og rituðu máli.
Námsmat
Kynning á ritgerðarefni í byrjun apríl (skyldumæting á kynningu). Ritgerð 100%. Deildarforseti skipar prófdómara og skulu leiðbeinandi og prófdómari sameiginlega leggja mat á ritgerð nemanda. Séu leiðbeinendur fleiri en einn, leggja þeir sameiginlega mat á ritgerðina og er þá ekki þörf á prófdómara. Einkunn skal gefin fyrir ritgerðina með sama hætti og fyrir námskeið við lagadeild.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálEkkert skráð tungumál.