Lagadeild
Deildarforseti:Eiríkur Elís Þorláksson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/ld
KennararSkoða
BA í lögfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaAðaleinkenni laganámsins við HR er hversu verkefnatengt það er. Nemendur læra að tileinka sér sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð til að leysa úr álitaefnum með rökstuddum hætti. Nemendur takast á við fjölbreytt og áhugaverð viðfangsefni lögfræðinnar og byggja upp traustan fræðilegan grunn.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig1
FagréttindiBA í lögfræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Nánari upplýsingarHeimildaleit-fræðileg skrif-lögfræðileg röksemdafærslaSkyldaL-000-UNDB0 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði I - réttarheimildir og lögskýringarSkyldaL-101-ADF18 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnskipunarrétturSkyldaL-102-STSR8 Einingar
Nánari upplýsingarÚrlausn lögfræðilegra álitaefnaSkyldaL-106-ÚRÁL6 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur I - Samningaréttur og inngangur að almennum hluta kröfuréttarSkyldaL-115-FJM18 Einingar
Nánari upplýsingarSjálfstætt verkefniValnámskeiðL-739-SJVE2 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Nánari upplýsingarFélagarétturSkyldaL-202-FELA8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur II - Kröfuréttur IISkyldaL-205-FJA28 Einingar
Nánari upplýsingarStjórnsýslurétturSkyldaL-401-STJR8 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræðiValnámskeiðL-700-ADFE0 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarEinkamálaréttarfarSkyldaL-302-EMRF8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur III - BótarétturSkyldaL-305-FJA38 Einingar
Nánari upplýsingarEvrópurétturSkyldaL-403-EVRO8 Einingar
Nánari upplýsingarFjölskyldu- og erfðarétturSkyldaL-505-FJER6 Einingar
Nánari upplýsingarSamkeppnisrétturSkyldaL-303-SAKE8 Einingar
Ár
2. árPrenta
Önn
Stig námsgreinar1. Grunnnám, grunnnámskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
Skipulag5 fyrirlestrar í viku
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Á námskeiðinu verður farið yfir helstu ákvæði samkeppnislaga nr. 44/2005, með síðari breytingum, og helstu reglur samkeppnisréttar Evrópusambandsins, auk þess sem gerð verður grein fyrir stefnumarkandi úrlausnum á þessu sviði, bæði íslenskum og erlendum. Farið verður yfir stjórnsýslu í samkeppnismálum og helstu efnisatriði samkeppnislaga. Meðal annars verður fjallað um bann laganna við samráði og samstilltum aðgerðum keppinauta, samkeppnishamlandi samninga eða samstarf milli fyrirtækja, bann við misnotkun á markaðsráðandi stöðu og reglur um samruna. Þá verður gerð grein fyrir viðurlagaákvæðum samkeppnislaga og einkaréttarlegum úrræðum vegna samkeppnislagabrota.
Námsmarkmið
-Þekking: Að námskeiði loknu eiga nemendur að búa yfir skilningi á þeim grunnhugmyndum sem liggja að baki samkeppnisreglum og meðferð samkeppnismála á Íslandi. Nemendur eiga að þekkja helstu efnisreglur gildandi samkeppnislaga auk þeirra erlendu reglna sem lögin hafa að fyrirmynd. Jafnframt eiga nemendur að þekkja ýmsar stefnumarkandi úrlausnir innlendra og erlendra samkeppnisyfirvalda og dómstóla á þessu réttarsviði. -Leikni: Nemendur eiga að búa yfir grunnfærni við að skilgreina markaði og meta efnahagslegan styrk fyrirtækja. Þá eiga nemendur að kunna skil á beitingu samkeppnisreglna sem lúta að samráði og samstilltum aðgerðum fyrirtækja, láréttum og lóðréttum samkeppnishömlum og misnotkun markaðsráðandi fyrirtækja á stöðu sinni sem og reglum samkeppnislaga um samrunaeftirlit. Loks eiga nemendur að kunna skil á meginsjónarmiðum varðandi beitingu samkeppnisreglna gagnvart opinberum aðilum (þó ekki reglum um ríkisaðstoð) sem og reglum um málsmeðferð samkeppnismála og viðurlögum við samkeppnislagabrotum. -Hæfni: Nemendur geti hagnýtt þekkingu sína og leikni innan samkeppnisréttar í starfi og/eða frekara námi. Nemendur hafi tileinkað sér sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og geti tekið sjálfstæðar og faglegar ákvarðanir, bæði einir og í samvinnu við aðra.
Námsmat
Verkefni 40% og munnlegt lokapróf 60%
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Fyrirlestrar og umræðutímar
TungumálEkkert skráð tungumál.
Nánari upplýsingarRefsirétturSkyldaL-402-REFS8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur IV - EignarétturSkyldaL-406-FJA48 Einingar
Nánari upplýsingarFjármunaréttur V - Raunhæft málflutningsverkefniSkyldaL-407-FJA56 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarHugverkarétturSkyldaL-304-HOFU6 Einingar
Nánari upplýsingarVerðbréfamarkaðsrétturSkyldaL-501-VERB8 Einingar
Nánari upplýsingarSkattarétturSkyldaL-502-SKAT8 Einingar
Nánari upplýsingarÞjóðarétturSkyldaL-503-THJR8 Einingar
Nánari upplýsingarSakamálaréttarfarSkyldaL-605-SARE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarAðferðafræði II: LagakenningarSkyldaL-609-ALRE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarBA ritgerðValnámskeiðL-611-BACR15 Einingar