Verkfræðideild
Deildarforseti:Dr. Ármann Gylfason
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/tvd
KennararSkoða
MSc í fjármálaverkfræði
Annir:4
Ár:2
Einingar:120
Um námsleiðinaFjármálaverkfræði er þverfagleg grein sem samþættir fjármálafræði við verkfræðilegar aðferðir, stærðfræðileg líkön, tölfræði, aðgerðagreiningu og hagnýta tölvunarfræði. Nám í fjármálaverkfræði hentar þeim sem hafa áhuga á t.d. áhættustýringu, afleiðuviðskiptum eða fjárstýringu. MSc námið er mótað að kröfum Verkfræðingafélags Íslands um fullnaðarmenntun í verkfræði.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig2
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarEnergy Financial AssessmentValnámskeiðSE-833-FA26 Einingar
Nánari upplýsingarVerkfræðilegar bestunaraðferðirValnámskeiðT-423-ENOP6 Einingar
Nánari upplýsingarSvefnValnámskeiðT-424-SLEE6 Einingar
Nánari upplýsingarÁkvarðanatökuaðferðirValnámskeiðT-603-AKVA6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám í verkfræði IValnámskeiðT-706-INT16 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám í verkfræði IIValnámskeiðT-706-INT26 Einingar
Nánari upplýsingarSystems BiologyValnámskeiðT-765-SYBI8 Einingar
Nánari upplýsingarVerkefnastjórnun og stefnumarkandi áætlunargerðValnámskeiðT-803-VERK8 Einingar
Nánari upplýsingarAfleiður og áhættustýringSkyldaT-814-DERI8 Einingar
Nánari upplýsingarGerð viðskiptaáætlunar fyrir tæknilega hugmynd - Frumkvöðlafræði og nýsköpunValnámskeiðT-814-INNO8 Einingar
Nánari upplýsingarNýjar stefnur í fjármálaverkfræðiValnámskeiðT-816-MTFE8 Einingar
Nánari upplýsingarVefjaverkfræði og lífefnisfræðiValnámskeiðT-828-TISS8 Einingar
Nánari upplýsingarRannsóknarvinna í meistaranámi IValnámskeiðT-829-GRO16 Einingar
Nánari upplýsingarTölvustudd greining með einingaaðferðinniValnámskeiðT-844-FEMM8 Einingar
Nánari upplýsingarVerkfræði taugamótunarValnámskeiðT-863-NEUR8 Einingar
Nánari upplýsingarVindorkaValnámskeiðT-863-WIND8 Einingar
Nánari upplýsingarRekstur raforkukerfaValnámskeiðT-867-POSY8 Einingar
Nánari upplýsingarStöðugleiki og stjórnun raforkukerfaValnámskeiðT-867-STAB8 Einingar
Nánari upplýsingarProtection Philosophy for Smart-GridsValnámskeiðT-868-PROT8 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefniSkyldaT-899-MEIS30 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefni fyrri hlutiValnámskeiðT-900-MEIS30 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefni seinni hlutiValnámskeiðT-901-MEI230 Einingar
Nánari upplýsingarBusiness Process ManagementValnámskeiðV-716-BPMA7,5 Einingar
Nánari upplýsingarEntrepreneurial FinanceValnámskeiðV-733-ENTR7,5 Einingar
Nánari upplýsingarBusiness Intelligence and AnalyticsValnámskeiðV-784-REK57,5 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaValnámskeiðX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2024
Nánari upplýsingarRannsóknarvinna í meistaranámi IValnámskeiðT-829-GRO16 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarSérhæft efni í orku IValnámskeiðSE-801-STE1 Einingar
Nánari upplýsingarEnergy EconomicsValnámskeiðSE-805-EC16 Einingar
Nánari upplýsingarSérhæft efni í orku IIIValnámskeiðSE-806-STE6 Einingar
Nánari upplýsingarEmbedded System ProgrammingValnámskeiðT-738-EMBE8 Einingar
Nánari upplýsingarHermun IIValnámskeiðT-806-SIMU6 Einingar
Nánari upplýsingarGæðastjórnunValnámskeiðT-807-QUAL6 Einingar
Nánari upplýsingarNotkun líkana við stjórnunValnámskeiðT-808-NOLI8 Einingar
Nánari upplýsingarGagnanám og vitvélarSkyldaT-809-DATA8 Einingar
Nánari upplýsingarBestunaraðferðirSkyldaT-810-OPTI8 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt líkindafræðiSkyldaT-811-PROB8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálaverkfræði fyrirtækjaSkyldaT-814-FINA8 Einingar
Nánari upplýsingarSamhæfð vöruþróun; kerfi og ferlarValnámskeiðT-814-PROD8 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námsgreinar6. Framhaldsnám, sérhæft námskeið
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Páll Kristján Pálsson
Lýsing
Fjallað verður um verkfræðilega nálgun við nýsköpun og frumkvöðlafræði í fyrirlestrum og verkefni unnið í starfandi fyrirtæki.
Með auknu frelsi í viðskiptum og alþjóðavæðingu eykst samkeppni á milli fyrirtækja. Jafnframt gera neytendur sífellt auknar kröfur um nýjar lausnir og tækniþróunin leiðir til úreldingar lausna. Aðstæður sem þessar kalla á stöðuga nýsköpun í rekstri fyrirtækja og skilning á eðli nýsköpunar og frumkvöðlafræða.
Nýsköpun er ekki aðeins nauðsynleg í hátæknifyrirtækjum heldur öllum fyrirtækjum sem ætla að lifa og dafna.
Í námsskeiðinu er farið yfir nýsköpun og nýsköpunarhæfni fyrirtækja út frá markaðslegum, tæknilegum/verkfræðilegum, skipulagslegum og fjárhagslegum forsendum. Fjallað verður um hugtökin nýsköpun og frumkvöðlafræði og þýðing þeirra í nútíma rekstri útskýrð og sett í samhengi við árangur. Einnig verður fjallað um þekkingarverðmæti, hugverkavernd og einkaleyfi (intellectual property rights). Þá verður fjallað um alþjóðavæðingu og áhrif hennar á nýsköpunarferlið.
Sérstök áhersla verður lögð á kerfisbundna uppbyggingu þeirra verkferla er tengjast nýsköpun og verkefni unnið í starfandi fyrirtæki á því sviði.
Námsmarkmið
Að nemendur öðlist skilning á rótum árangurs og mistaka í nýsköpun innan fyrirtækja, hvernig fyrirtæki geta þróað, viðhaldið og aukið hæfni sína til nýsköpunar og þýðingu nýsköpunar og frumkvæðishugsunar fyrir tilvist fyrirtækja.  Byggja upp þekkingu á aðferðafræði og ferlum nýsköpunar og samhengi þessara þátta við frumkvöðlahugsun og þróun nýrra afurða (vöru og þjónustu). Að nemendur hafi öðlast skilning á mikilvægustu þáttum í nýsköpun innan fyrirtækja og geti sett fram leiðir/líkön til að byggja nýsköpunarferla á.Að nemendur kunni að beita helstu aðferðum á sviði nýsköpunar innan  fyrirtækja með því að greina ástand og spá fyrir um með hvaða aðferðum líklegast sé að besta megi árangurinn á sviði nýsköpunar og leysa þau verkefni sem þörf er á. Einnig að nemendur geti lýst núverandi ástandi og sett fram tillögur um uppbyggingu nýksöpunarferla og kerfa í fyrritækum þannig að unnt sé að vinna eftir þeim.Að nemendur geti aðlagað fræðileg líkön tengd nýsköðun að raunverulegum aðstæðum í  fyrirækjum, gert raunhæf líkön um lausnir, kynnt og rökstutt tillögur sínar og þekki leiðir til að skipuleggja og framkvæma tillögurnar og túlka niðurstöður aðgerða.
Námsmat
Munnlegt próf gildir 32% og verkefnið 68%.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálEnska
Nánari upplýsingarSkuldabréfagreining og vaxtalíkönSkyldaT-815-FIXE8 Einingar
Nánari upplýsingarLífaflfræði IIValnámskeiðT-828-BIOM8 Einingar
Nánari upplýsingarOrka í iðnaðarferlumValnámskeiðT-863-EIIP8 Einingar
Nánari upplýsingarTöluleg straum- og varmaflutningsfræðiValnámskeiðT-864-NUFF8 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun vélbúnaðarValnámskeiðT-865-MADE8 Einingar
Nánari upplýsingarHáspennutækniValnámskeiðT-866-HIVO8 Einingar
Nánari upplýsingarSmart-Grid and Sustainable Power SystemsValnámskeiðT-867-GRID8 Einingar
Nánari upplýsingarTölvusjónValnámskeiðT-869-COMP6 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefniSkyldaT-899-MEIS30 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefni fyrri hlutiValnámskeiðT-900-MEIS30 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefni seinni hlutiValnámskeiðT-901-MEI230 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarSvefnValnámskeiðT-424-SLEE6 Einingar
Nánari upplýsingarÁkvarðanatökuaðferðirValnámskeiðT-603-AKVA6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám í verkfræði IValnámskeiðT-706-INT16 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám í verkfræði IIValnámskeiðT-706-INT26 Einingar
Nánari upplýsingarRobust and Adaptive Control, with Aerospace ApplicationValnámskeiðT-738-CONT8 Einingar
Nánari upplýsingarVerkefnastjórnun og stefnumarkandi áætlunargerðValnámskeiðT-803-VERK8 Einingar
Nánari upplýsingarAfleiður og áhættustýringSkyldaT-814-DERI8 Einingar
Nánari upplýsingarGerð viðskiptaáætlunar fyrir tæknilega hugmynd - Frumkvöðlafræði og nýsköpunValnámskeiðT-814-INNO8 Einingar
Nánari upplýsingarNýjar stefnur í fjármálaverkfræðiValnámskeiðT-816-MTFE8 Einingar
Nánari upplýsingarVefjaverkfræði og lífefnisfræðiValnámskeiðT-828-TISS8 Einingar
Nánari upplýsingarTölvustudd greining með einingaaðferðinniValnámskeiðT-844-FEMM8 Einingar
Nánari upplýsingarVerkfræði taugamótunarValnámskeiðT-863-NEUR8 Einingar
Nánari upplýsingarVindorkaValnámskeiðT-863-WIND8 Einingar
Nánari upplýsingarRekstur raforkukerfaValnámskeiðT-867-POSY8 Einingar
Nánari upplýsingarStöðugleiki og stjórnun raforkukerfaValnámskeiðT-867-STAB8 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefniSkyldaT-899-MEIS30 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefni fyrri hlutiValnámskeiðT-900-MEIS30 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefni seinni hlutiValnámskeiðT-901-MEI230 Einingar