Verkfræðideild
Deildarforseti:Dr. Ármann Gylfason
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/tvd
KennararSkoða
MSc í fjármálaverkfræði
Annir:4
Ár:2
Einingar:120
Um námsleiðinaFjármálaverkfræði er þverfagleg grein sem samþættir fjármálafræði við verkfræðilegar aðferðir, stærðfræðileg líkön, tölfræði, aðgerðagreiningu og hagnýta tölvunarfræði. Nám í fjármálaverkfræði hentar þeim sem hafa áhuga á t.d. áhættustýringu, afleiðuviðskiptum eða fjárstýringu. MSc námið er mótað að kröfum Verkfræðingafélags Íslands um fullnaðarmenntun í verkfræði.
HæfniviðmiðSkoða
Námsstig2
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarEnergy Financial AssessmentValnámskeiðSE-833-FA26 Einingar
Nánari upplýsingarVerkfræðilegar bestunaraðferðirValnámskeiðT-423-ENOP6 Einingar
Nánari upplýsingarSvefnValnámskeiðT-424-SLEE6 Einingar
Nánari upplýsingarÁkvarðanatökuaðferðirValnámskeiðT-603-AKVA6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám í verkfræði IValnámskeiðT-706-INT16 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám í verkfræði IIValnámskeiðT-706-INT26 Einingar
Nánari upplýsingarSystems BiologyValnámskeiðT-765-SYBI8 Einingar
Nánari upplýsingarVerkefnastjórnun og stefnumarkandi áætlunargerðValnámskeiðT-803-VERK8 Einingar
Nánari upplýsingarAfleiður og áhættustýringSkyldaT-814-DERI8 Einingar
Nánari upplýsingarGerð viðskiptaáætlunar fyrir tæknilega hugmynd - Frumkvöðlafræði og nýsköpunValnámskeiðT-814-INNO8 Einingar
Nánari upplýsingarNýjar stefnur í fjármálaverkfræðiValnámskeiðT-816-MTFE8 Einingar
Nánari upplýsingarVefjaverkfræði og lífefnisfræðiValnámskeiðT-828-TISS8 Einingar
Nánari upplýsingarRannsóknarvinna í meistaranámi IValnámskeiðT-829-GRO16 Einingar
Nánari upplýsingarTölvustudd greining með einingaaðferðinniValnámskeiðT-844-FEMM8 Einingar
Nánari upplýsingarVerkfræði taugamótunarValnámskeiðT-863-NEUR8 Einingar
Nánari upplýsingarVindorkaValnámskeiðT-863-WIND8 Einingar
Nánari upplýsingarRekstur raforkukerfaValnámskeiðT-867-POSY8 Einingar
Nánari upplýsingarStöðugleiki og stjórnun raforkukerfaValnámskeiðT-867-STAB8 Einingar
Nánari upplýsingarProtection Philosophy for Smart-GridsValnámskeiðT-868-PROT8 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefniSkyldaT-899-MEIS30 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefni fyrri hlutiValnámskeiðT-900-MEIS30 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefni seinni hlutiValnámskeiðT-901-MEI230 Einingar
Nánari upplýsingarBusiness Process ManagementValnámskeiðV-716-BPMA7,5 Einingar
Nánari upplýsingarEntrepreneurial FinanceValnámskeiðV-733-ENTR7,5 Einingar
Nánari upplýsingarBusiness Intelligence and AnalyticsValnámskeiðV-784-REK57,5 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaValnámskeiðX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2024
Nánari upplýsingarRannsóknarvinna í meistaranámi IValnámskeiðT-829-GRO16 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarSérhæft efni í orku IValnámskeiðSE-801-STE1 Einingar
Nánari upplýsingarEnergy EconomicsValnámskeiðSE-805-EC16 Einingar
Nánari upplýsingarSérhæft efni í orku IIIValnámskeiðSE-806-STE6 Einingar
Nánari upplýsingarEmbedded System ProgrammingValnámskeiðT-738-EMBE8 Einingar
Nánari upplýsingarHermun IIValnámskeiðT-806-SIMU6 Einingar
Nánari upplýsingarGæðastjórnunValnámskeiðT-807-QUAL6 Einingar
Nánari upplýsingarNotkun líkana við stjórnunValnámskeiðT-808-NOLI8 Einingar
Nánari upplýsingarGagnanám og vitvélarSkyldaT-809-DATA8 Einingar
Nánari upplýsingarBestunaraðferðirSkyldaT-810-OPTI8 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt líkindafræðiSkyldaT-811-PROB8 Einingar
Nánari upplýsingarFjármálaverkfræði fyrirtækjaSkyldaT-814-FINA8 Einingar
Nánari upplýsingarSamhæfð vöruþróun; kerfi og ferlarValnámskeiðT-814-PROD8 Einingar
Nánari upplýsingarSkuldabréfagreining og vaxtalíkönSkyldaT-815-FIXE8 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námsgreinar5. Framhaldsnám, framhaldsnámskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Heiðar Ingvi Eyjólfsson
Lýsing
Í þessum kúrs verður farið yfir helstu eiginleika skuldabréfa og annarra eigna sem hafa verð sem tengist þróun vaxta og verðbólgu. Mismunandi tegundir skuldabréfa verða tekin fyrir svo sem kúlubréf, arðgreiðslu bréf og bréf sem greiða fastan arð eða arð sem tengist þróun vaxta eða valinna vísitalna. Eins verða rædd skuldabréf með innbyggðum kaup – eða sölurétti eða möguleika til að breyta þeim í hlutabréf. Rædd verða mismunandi líkön fyrir vaxtaferilinn og eins aðferðir til að setja hann saman með því að styðjast við markaðsverð mismunandi vaxtaverkfæra. Við ræðum nokkur mikilvæg atriði sem tengjast áhættustýringu eignasafns af skuldabréfum. Sýnt verður hvernig notast er við Value at risk, duration og convexity til að magnsetja og stýra áhættu sem fylgir skuldabréfaeignasafni. Afnæmisaðgerðir fyrir söfn skuldabréfa verða innleiddar og þær notaðar til að hanna söfn sem standa undir framtíðar greiðsluskuldbindingum. Aðferðir til að áhættustýra verðbólgu verða kynntar og tekin verða dæmi sem notast við verðbólgutryggð skuldabréf og/eða verðbólgutengda skiptasamninga. Í lokin verða rædd mismunandi slembilíkön fyrir greiningu skuldabréfa og vaxtaferla. Kynnt verða bæði tvíliða tré og samfelldir slembiferlar í tengslum við nokkur vel þekkt vaxtalíkön, s.s. þau sem eru kennd við Vasicek, Hull-White, Ho-Lee og Black-Derman-Toy. Þessum líkönum verður beitt til að hanna vaxtaferilinn og eins til að verðleggja skuldabréf og vaxtaafleiðusamninga  
Námsmarkmið
Að námskeiðinu loknu verður nemandinn fær um að skilja og að geta beitt grundvallar hugtökum og verkfærum úr skuldabréfagreiningu á margvísleg hagnýt verkefni, bæði í fyrirtækja og banka geiranum. Kynntar verða mismunandi aðferðir við greiningu skuldabréfa, vaxtaverkfæra og vaxtaafleiðusamninga. Sýnt verður hvernig mismunandi vaxtaverkfæri eru notuð í fjármálaheiminum við áhættustýringu og við samsetningu á fjárstreymi til að standa undir margvíslegum skuldbindingum. Lögð verður áhersla á að kynna nemendum aðferðir til að verðleggja mismunandi vaxtasamninga. Þetta meginmarkmið má brjóta niður í eftirfarandi undirviðmið:
  • Kunna skil á og geta greint mismunandi fjárstreymis hugtök, eins og nú – og framtíðar verð, niðurgreiðslur og verðtryggingu
  • Geta greint og verðlagt mismunandi skuldabréf, hvort sem er með föstum eða breytilegum arðgreiðslum, sem geta tengst verólgu eða öðrum vísitölum
  • Hafa góðan skilning á mismunandi vaxtahugtökum, s.s. „par yield“, skyndivöxtum, framvirkum vöxtum og skiptivöxtum
  • Geta notað „bootstrap“ aðferðir til að hanna vaxtaferilinn út frá verði mismuna vaxta verkfæra s.s. kúlubréfa, arðgreiðslu bréfa og vaxtaskiptasamninga
  • Skilja hvernig „structured notes“, með eða án innbyggðra afleiðusamninga, eru verðlagðar
  • Kunna skil á duration and convexity og hvernig þessi hugtök eru notuð til að áhættustýra skuldabréfasöfnum
  • Geta beitt „immunization“ aðferðum til að setja saman söfn skuldabréfa til að mæta skuldbindingum
  • Geta verðlagt verðbólgutengd skuldabréf og skiptasamninga og notað þessi verkfæri til að verjast óvissu um framtíðarþróun verðbólgu
  • Kunna að nota einþátta slembilíkön til að verðleggja kúlubréf og önnur einföld vaxtaverkfæri
  • Geta beitt HJM líkaninu og Libor markaðslíkönum til að verðleggja þök, gólf, vaxtaskiptasamninga og afleiðusamninga á vaxtaskiptasamninga
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálEnska
Nánari upplýsingarLífaflfræði IIValnámskeiðT-828-BIOM8 Einingar
Nánari upplýsingarOrka í iðnaðarferlumValnámskeiðT-863-EIIP8 Einingar
Nánari upplýsingarTöluleg straum- og varmaflutningsfræðiValnámskeiðT-864-NUFF8 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun vélbúnaðarValnámskeiðT-865-MADE8 Einingar
Nánari upplýsingarHáspennutækniValnámskeiðT-866-HIVO8 Einingar
Nánari upplýsingarSmart-Grid and Sustainable Power SystemsValnámskeiðT-867-GRID8 Einingar
Nánari upplýsingarTölvusjónValnámskeiðT-869-COMP6 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefniSkyldaT-899-MEIS30 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefni fyrri hlutiValnámskeiðT-900-MEIS30 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefni seinni hlutiValnámskeiðT-901-MEI230 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarSvefnValnámskeiðT-424-SLEE6 Einingar
Nánari upplýsingarÁkvarðanatökuaðferðirValnámskeiðT-603-AKVA6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám í verkfræði IValnámskeiðT-706-INT16 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám í verkfræði IIValnámskeiðT-706-INT26 Einingar
Nánari upplýsingarRobust and Adaptive Control, with Aerospace ApplicationValnámskeiðT-738-CONT8 Einingar
Nánari upplýsingarVerkefnastjórnun og stefnumarkandi áætlunargerðValnámskeiðT-803-VERK8 Einingar
Nánari upplýsingarAfleiður og áhættustýringSkyldaT-814-DERI8 Einingar
Nánari upplýsingarGerð viðskiptaáætlunar fyrir tæknilega hugmynd - Frumkvöðlafræði og nýsköpunValnámskeiðT-814-INNO8 Einingar
Nánari upplýsingarNýjar stefnur í fjármálaverkfræðiValnámskeiðT-816-MTFE8 Einingar
Nánari upplýsingarVefjaverkfræði og lífefnisfræðiValnámskeiðT-828-TISS8 Einingar
Nánari upplýsingarTölvustudd greining með einingaaðferðinniValnámskeiðT-844-FEMM8 Einingar
Nánari upplýsingarVerkfræði taugamótunarValnámskeiðT-863-NEUR8 Einingar
Nánari upplýsingarVindorkaValnámskeiðT-863-WIND8 Einingar
Nánari upplýsingarRekstur raforkukerfaValnámskeiðT-867-POSY8 Einingar
Nánari upplýsingarStöðugleiki og stjórnun raforkukerfaValnámskeiðT-867-STAB8 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefniSkyldaT-899-MEIS30 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefni fyrri hlutiValnámskeiðT-900-MEIS30 Einingar
Nánari upplýsingarMeistaraverkefni seinni hlutiValnámskeiðT-901-MEI230 Einingar