Tölvunarfræðideild
Deildarforseti:Dr. Henning Arnór Úlfarsson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/td
KennararSkoða
BSc í tölvunarstærðfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaNám í tölvunarstærðfræði hentar þeim sem hafa gaman af því að leysa stærðfræðiþrautir og vilja kljást við flókin viðfangsefni í hugbúnaðargerð. Í tölvunarstærðfræði er kafað dýpra í undirstöður tölvunarfræðinnar. Nemendur læra meiri stærðfræði og hvernig má nýta hana til að leysa áhugaverð vandamál í tölvunarfræði.
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiBSc í tölvunarstærðfræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarViðskiptagreindValnámskeiðI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði ISkyldaT-101-STA16 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1AValnámskeiðT-112-PRGA2 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1BValnámskeiðT-114-PRGB2 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebra með tölvunarfræðiSkyldaT-201-LINC6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IISkyldaT-201-STA26 Einingar
Nánari upplýsingarGagnasafnsfræðiSkyldaT-202-GAG16 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritunValnámskeiðT-213-VEFF6 Einingar
Nánari upplýsingarStýrikerfiValnámskeiðT-215-STY16 Einingar
Nánari upplýsingarRauntímalíkönSkyldaT-219-REMO6 Einingar
Nánari upplýsingarForritun í C++ValnámskeiðT-403-FORC6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarUppl.- og samskiptatækni í skólakerfinuValnámskeiðT-418-UPSS6 Einingar
Nánari upplýsingarSamhliða og dreifð forritunValnámskeiðT-419-CADP6 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarNetafræðiValnámskeiðT-445-GRTH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunarmálSkyldaT-501-FMAL6 Einingar
Nánari upplýsingarRökfræði í tölvunarfræðiSkyldaT-505-ROKF6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám BSc í tölvunarfræðideildValnámskeiðT-618-STAR6 Einingar
Nánari upplýsingarRannsóknarvinna grunnnámsValnámskeiðT-622-UROP0 Einingar
Nánari upplýsingarSamskipti manns og tölvuValnámskeiðT-636-SMAT6 Einingar
Nánari upplýsingarHögun leikjavélaValnámskeiðT-637-GEDE6 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2024
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarStærðfræðileg forritunSkyldaE-402-STFO6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt viðskiptakerfi (ERP)ValnámskeiðI-406-IERP6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði ISkyldaT-101-STA16 Einingar
Nánari upplýsingarStrjál stærðfræði fyrir verkfræðinemaSkyldaT-103-STST6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuhögunSkyldaT-107-TOLH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunSkyldaT-111-PROG6 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1AValnámskeiðT-112-PRGA2 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 1SkyldaT-113-VLN16 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1BValnámskeiðT-114-PRGB2 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebraSkyldaT-211-LINA6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IIIValnámskeiðT-301-MATH6 Einingar
Nánari upplýsingarReikniritSkyldaT-301-REIR6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og smíði hugbúnaðarValnámskeiðT-302-HONN6 Einingar
Nánari upplýsingarTölfræði ISkyldaT-302-TOLF6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiValnámskeiðT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði og inngangur að gagnagreininguValnámskeiðT-305-ASID6 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn þjónustuhönnunValnámskeiðT-318-STTH6 Einingar
Nánari upplýsingarFatahönnun og fatagerð fyrir tölvuleikja umhverfiðValnámskeiðT-390-FHTU6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarTölvusamskiptiSkyldaT-409-TSAM6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuöryggiValnámskeiðT-417-TOOR6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun opins vefhugbúnaðarValnámskeiðT-430-TOVH6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun smáforritaValnámskeiðT-488-MAPP6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvufimi, siðmenning og samfélagValnámskeiðT-503-POSH6 Einingar
Nánari upplýsingarVélrænt gagnanámValnámskeiðT-504-ITML6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvugrafíkValnámskeiðT-511-TGRA6 Einingar
Nánari upplýsingarDulritun og talnafræðiSkyldaT-513-CRNU6 Einingar
Nánari upplýsingarVefþjónusturValnámskeiðT-514-VEFT6 Einingar
Nánari upplýsingarStöðuvélar og reiknanleikiSkyldaT-519-STOR6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námsgreinar3. Grunnnám, sérhæft námskeið
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararT-103-STST, Strjál stærðfræði fyrir verkfræðinema
T-301-REIR, Reiknirit
T-419-STR2, Strjál stærðfræði II
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Antonios Achilleos
Lýsing
Aðalviðfangsefni þessa námskeiðs er fræðileg undirstaða tölvunarfræðinnar. Fjallað er um mismunandi gerðir stöðuvéla og tengsl þeirra við formlegar skilgreiningar á forritunarmálum. Ennfremur er fjallað um Turing vélar sem fræðilegt likan fyrir tölvu. Þá er fjallað um reiknanleika og þar með leysanleg og óleysanleg verkefni. Loks er farið dýpra í flækjustigsflokka reiknirita en gert hefur verið í fyrri námskeiðum og þar með auðleysanleg og torleysanleg verkefni.
Námsmarkmið
Þekking •Þekki ákveðnar og óákveðnar endanlegar stöðuvélar og regluleg mál og helstu eiginleika þeirra •Viti hvað það þýðir að tvær slíkar stöðuvélar séu jafngildar •Viti að óákveðnum endanlegum stöðuvélum má alltaf breyta í jafngildar ákveðnar endanlegar stöðuvélar •Þekki staðlaða málvirkja sem varðveita þann eiginleika máls að vera reglulegt •Þekki reglulegar segðir og málið sem hver þeirra lýsir •Þekki samhengið á milli stöðuvéla og reglulegra segða •Þekki dælusetninguna fyrir regluleg mál •Þekki samhengisfrjálsar mállýsingar, samhengisfrjáls mál og “push-down” stöðuvélar og samhengið á milli þessara hugtaka •Þekki dælusetninguna fyrir samhengisfrjáls mál •Þekki Turingvélar og mismunandi útgáfur af þeim •Viti hvað það þýði að mál séu Turing-ákvarðanleg og Turing-Þekkinleg •Þekki stöðvunarvandamálið fyrir Turingvélar og viti að það sé óákvarðanlegt •Þekki framsetningu vandamála sem formlegra mála •Þekki hugtakið tímaflækjustig fyrir Turingvél •Þekki flækjustigsflokkana P og NP •Þekki hugtökin NP-fulkomið mál og smækkun (reduction) frá einu máli yfir í annað •Þekki nokkur klassísk mál og í hvaða flækjustigsflokki þau eru (P, NP, NP-fullkomin) Leikni •Geti teiknað endanlegar stöðuvélar og lýst í orðum málinu sem þær samþykkja •Geti teiknað endanlega stöðuvéla fyrir einfalt reglulegt mál út frá lýsingu á því máli •Geti lýst strengjum í reglulegu máli út frá reglulegri segð sem lýsir því •Geti búið til reglulega segð fyrir einfalt reglulegt mál út frá lýsingu þess í orðum •Geti sýnt fram á að tvær einfaldar endanlegar stöðuvélar eða stöðuvél og regluleg segð séu jafngild •Geti breytt óákveðinni endanlegri stöðuvél í jafngilda ákveðna endanlega stöðuvél •Geti breytt reglulegri segð í jafngilda endanlega stöðuvél •Geti breytt ákveðinni endanlegri stöðuvél í jafngilda reglulega segð •Geti sýnt fram á að mál séu regluleg með því að nota lokunareiginleika virkja fyrir regluleg mál •Geti sýnt fram á að mál séu ekki regluleg með óbeinni sönnun og með því að nota lokunareiginleika virkja á regluleg mál •Geti sýnt fram á að mál séu ekki regluleg með því að nota dælusetninguna fyrir regluleg mál •Geti lýst í orðum máli sem samhengisfrjálsa mállýsing lýsir •Geti búið til samhengisfrjálsa mállýsingu fyrir mál út frá lýsingu á málinu í orðum •Geti lýst samhengisfrjálsu máli sem gefin push-down stöðuvél samþykkir •Geti búið til push-down stöðuvél fyrir einfalt samhengisfrjálst mál út frá lýsingu á því í orðum •Geti breytt samhengisfrjásri mállýsingu í jafngilda push-down stöðuvél •Geti sýnt fram á að mál séu samhengisfrjáls með því að nota lokunareiginleika virkja fyrir slík mál •Geti sýnt fram á að mál séu ekki samhengisfrjáls með óbeinni sönnun og með því að nota lokunareiginleika virkja á regluleg og samhengisfrjáls mál •Geti sýnt fram á að mál séu ekki samhengisfrjáls með því að nota dælusetninguna fyrir samhengisfrjáls mál •Geti teiknað Turinvél sem stöðuvél og lýst málinu sem hún samþykkir •Geti gert grein fyrir stöðvunarvandamálinu og sýnt fram á að það sé Turing Þekkinlegt en ekki Turing ákvarðanlegt. •Geti sýnt fram á að ýmis vandamál (þegar þeim er lýst sem máli) sem varða regluleg og samhengisfrjáls mál geta verið ákvarðanleg, Þekkinleg eða hvorugt •Geti notað lokunareiginleika fyrir ákvarðanleg mál til að sýna að mál séu ákvarðanleg •Geti notað smækkun frá einu máli yfir í annað til að sýna fram á að mál sé ákvarðanlegt eða Þekkinlegt •Geti notað smækkun frá einu máli yfir í annað til að sýna fram á að mál sé ekki ákvarðanlegt eða ekki Þekkinlegt •Geti fundið tímaflækjustig fyrir einfalda Turingvél •Geti ákvarðað í einföldum tilfellum hvort mál tilheyrir flækjustigsflokkunum P eða NP •Geti notað lokunareiginleika þessara flokka til að segja til um hvaða flokki mál tilheyra •Geti notað margliðuflækjustigssmækkun frá gefnu máli NP máli í NP-fullkomið mál til að sanna að hið fyrra sé líka NP-fullkomið Hæfni •Geti nýtt endanlega stöðuvélar og eiginleika þeirra í ýmsum verkefnum innan tölvunarfræðinnar •Geti nýtt eiginleika samhengisfrjálsra mállýsinga í forritun •Geti nýtt eiginleika samhengisfrjálsra mállýsinga og tilsvarandu push-down stöðuvéla í þróun þýðenda fyrir forritunarmál •Geti greint erfiðleikastig vandamála eftir ákvarðanleika og flækjustigsflokki
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálEnska
Nánari upplýsingarCyber Physical SystemsValnámskeiðT-535-CPSY6 Einingar
Nánari upplýsingarÞýðendurValnámskeiðT-603-THYD6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og þróun tölvuleikjaValnámskeiðT-624-CGDD6 Einingar
Nánari upplýsingarIntroduction to computer-assisted proofValnámskeiðT-733-ICAP6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarStærðfræði IISkyldaT-201-STA26 Einingar