Tölvunarfræðideild
Deildarforseti:Dr. Henning Arnór Úlfarsson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/td
KennararSkoða
BSc í tölvunarstærðfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaNám í tölvunarstærðfræði hentar þeim sem hafa gaman af því að leysa stærðfræðiþrautir og vilja kljást við flókin viðfangsefni í hugbúnaðargerð. Í tölvunarstærðfræði er kafað dýpra í undirstöður tölvunarfræðinnar. Nemendur læra meiri stærðfræði og hvernig má nýta hana til að leysa áhugaverð vandamál í tölvunarfræði.
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiBSc í tölvunarstærðfræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarViðskiptagreindValnámskeiðI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði ISkyldaT-101-STA16 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1AValnámskeiðT-112-PRGA2 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1BValnámskeiðT-114-PRGB2 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebra með tölvunarfræðiSkyldaT-201-LINC6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IISkyldaT-201-STA26 Einingar
Nánari upplýsingarGagnasafnsfræðiSkyldaT-202-GAG16 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritunValnámskeiðT-213-VEFF6 Einingar
Nánari upplýsingarStýrikerfiValnámskeiðT-215-STY16 Einingar
Nánari upplýsingarRauntímalíkönSkyldaT-219-REMO6 Einingar
Nánari upplýsingarForritun í C++ValnámskeiðT-403-FORC6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarUppl.- og samskiptatækni í skólakerfinuValnámskeiðT-418-UPSS6 Einingar
Nánari upplýsingarSamhliða og dreifð forritunValnámskeiðT-419-CADP6 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarNetafræðiValnámskeiðT-445-GRTH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunarmálSkyldaT-501-FMAL6 Einingar
Nánari upplýsingarRökfræði í tölvunarfræðiSkyldaT-505-ROKF6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám BSc í tölvunarfræðideildValnámskeiðT-618-STAR6 Einingar
Nánari upplýsingarRannsóknarvinna grunnnámsValnámskeiðT-622-UROP0 Einingar
Nánari upplýsingarSamskipti manns og tölvuValnámskeiðT-636-SMAT6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararT-133-UIAD, Upplifunarhönnun notendaviðmóta
T-216-GHOH, Greining og hönnun hugbúnaðar
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Marta Kristín Lárusdóttir
Lýsing
Námsefni í námskeiðinu er miðað að fólki, sem vill læra samskipti manns og tölvu, þar sem ekki er notuð mús (e. Non mouse interaction). Nemendur kynnast mismunandi leiðum (e. Interaction types) við samskipti milli manns og tölvu, svo sem: tali, hreyfingu, snertingu og hugsun. Einnig kynna nemendur sér mismunandi tegundir hugbúnaðar, svo sem róbóta, sýndarveruleika (e. Virtual reality), hugbúnað í fatnaði (e. Wearable computing), umlykjandi (e. ambient; ubiquitous) og færanlega tölvutækni (e. Mobile computing). Nemendur velja sér samskiptaleið og tegund hugbúnaðar og hanna viðmót. Einnig munu nemendur læra um rannsóknir á sviðinu og lýsa hugsanlegri framtíðarþróun.
Námsmarkmið
Þekking Þekki einkenni ýmissa samskiptaleiða (e. interaction types) fyrir hugbúnaðarkerfi. Þekki einkenni ýmissa nýstárlegra tegunda hugbúnaðar (e. interaction types), svo sem sýndarveruleika (e. virtual reality), hugbúnaðar í fatnaði (e. wearable computing), umlykjandi (e. ambient; ubiquitous) og færanlegrar tölvutækni (e. mobile computing). Þekki rannsóknir varðandi samskiptaleiðir án músar. Þekki grunnhugtök og grundvallaratriði varðandi samskipti manns og tölvu. Leikni Þekki kosti og takmarkanir ýmissa samskiptaleiða. Kunni að velja hvenær gott er að beita tiltekinni samskiptaleið. Hæfni Geti hannað eitt dæmi um nýstárlegt viðmót tölvukerfis með þátttöku notenda. Geti prófað hönnunardæmið með notendum.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálEnska
Nánari upplýsingarHögun leikjavélaValnámskeiðT-637-GEDE6 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2024
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarStærðfræðileg forritunSkyldaE-402-STFO6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt viðskiptakerfi (ERP)ValnámskeiðI-406-IERP6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði ISkyldaT-101-STA16 Einingar
Nánari upplýsingarStrjál stærðfræði fyrir verkfræðinemaSkyldaT-103-STST6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuhögunSkyldaT-107-TOLH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunSkyldaT-111-PROG6 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1AValnámskeiðT-112-PRGA2 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 1SkyldaT-113-VLN16 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1BValnámskeiðT-114-PRGB2 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebraSkyldaT-211-LINA6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IIIValnámskeiðT-301-MATH6 Einingar
Nánari upplýsingarReikniritSkyldaT-301-REIR6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og smíði hugbúnaðarValnámskeiðT-302-HONN6 Einingar
Nánari upplýsingarTölfræði ISkyldaT-302-TOLF6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiValnámskeiðT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði og inngangur að gagnagreininguValnámskeiðT-305-ASID6 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn þjónustuhönnunValnámskeiðT-318-STTH6 Einingar
Nánari upplýsingarFatahönnun og fatagerð fyrir tölvuleikja umhverfiðValnámskeiðT-390-FHTU6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarTölvusamskiptiSkyldaT-409-TSAM6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuöryggiValnámskeiðT-417-TOOR6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun opins vefhugbúnaðarValnámskeiðT-430-TOVH6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun smáforritaValnámskeiðT-488-MAPP6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvufimi, siðmenning og samfélagValnámskeiðT-503-POSH6 Einingar
Nánari upplýsingarVélrænt gagnanámValnámskeiðT-504-ITML6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvugrafíkValnámskeiðT-511-TGRA6 Einingar
Nánari upplýsingarDulritun og talnafræðiSkyldaT-513-CRNU6 Einingar
Nánari upplýsingarVefþjónusturValnámskeiðT-514-VEFT6 Einingar
Nánari upplýsingarStöðuvélar og reiknanleikiSkyldaT-519-STOR6 Einingar
Nánari upplýsingarCyber Physical SystemsValnámskeiðT-535-CPSY6 Einingar
Nánari upplýsingarÞýðendurValnámskeiðT-603-THYD6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og þróun tölvuleikjaValnámskeiðT-624-CGDD6 Einingar
Nánari upplýsingarIntroduction to computer-assisted proofValnámskeiðT-733-ICAP6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarStærðfræði IISkyldaT-201-STA26 Einingar