Tölvunarfræðideild
Deildarforseti:Dr. Henning Arnór Úlfarsson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/td
KennararSkoða
BSc í tölvunarstærðfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaNám í tölvunarstærðfræði hentar þeim sem hafa gaman af því að leysa stærðfræðiþrautir og vilja kljást við flókin viðfangsefni í hugbúnaðargerð. Í tölvunarstærðfræði er kafað dýpra í undirstöður tölvunarfræðinnar. Nemendur læra meiri stærðfræði og hvernig má nýta hana til að leysa áhugaverð vandamál í tölvunarfræði.
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiBSc í tölvunarstærðfræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarViðskiptagreindValnámskeiðI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði ISkyldaT-101-STA16 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1AValnámskeiðT-112-PRGA2 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1BValnámskeiðT-114-PRGB2 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebra með tölvunarfræðiSkyldaT-201-LINC6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IISkyldaT-201-STA26 Einingar
Nánari upplýsingarGagnasafnsfræðiSkyldaT-202-GAG16 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritunValnámskeiðT-213-VEFF6 Einingar
Nánari upplýsingarStýrikerfiValnámskeiðT-215-STY16 Einingar
Nánari upplýsingarRauntímalíkönSkyldaT-219-REMO6 Einingar
Nánari upplýsingarForritun í C++ValnámskeiðT-403-FORC6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarUppl.- og samskiptatækni í skólakerfinuValnámskeiðT-418-UPSS6 Einingar
Nánari upplýsingarSamhliða og dreifð forritunValnámskeiðT-419-CADP6 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarNetafræðiValnámskeiðT-445-GRTH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunarmálSkyldaT-501-FMAL6 Einingar
Nánari upplýsingarRökfræði í tölvunarfræðiSkyldaT-505-ROKF6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám BSc í tölvunarfræðideildValnámskeiðT-618-STAR6 Einingar
Nánari upplýsingarRannsóknarvinna grunnnámsValnámskeiðT-622-UROP0 Einingar
Nánari upplýsingarSamskipti manns og tölvuValnámskeiðT-636-SMAT6 Einingar
Nánari upplýsingarHögun leikjavélaValnámskeiðT-637-GEDE6 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2024
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarStærðfræðileg forritunSkyldaE-402-STFO6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt viðskiptakerfi (ERP)ValnámskeiðI-406-IERP6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði ISkyldaT-101-STA16 Einingar
Nánari upplýsingarStrjál stærðfræði fyrir verkfræðinemaSkyldaT-103-STST6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuhögunSkyldaT-107-TOLH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunSkyldaT-111-PROG6 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1AValnámskeiðT-112-PRGA2 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 1SkyldaT-113-VLN16 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1BValnámskeiðT-114-PRGB2 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebraSkyldaT-211-LINA6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IIIValnámskeiðT-301-MATH6 Einingar
Nánari upplýsingarReikniritSkyldaT-301-REIR6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og smíði hugbúnaðarValnámskeiðT-302-HONN6 Einingar
Nánari upplýsingarTölfræði ISkyldaT-302-TOLF6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiValnámskeiðT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði og inngangur að gagnagreininguValnámskeiðT-305-ASID6 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn þjónustuhönnunValnámskeiðT-318-STTH6 Einingar
Nánari upplýsingarFatahönnun og fatagerð fyrir tölvuleikja umhverfiðValnámskeiðT-390-FHTU6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarTölvusamskiptiSkyldaT-409-TSAM6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuöryggiValnámskeiðT-417-TOOR6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun opins vefhugbúnaðarValnámskeiðT-430-TOVH6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun smáforritaValnámskeiðT-488-MAPP6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvufimi, siðmenning og samfélagValnámskeiðT-503-POSH6 Einingar
Nánari upplýsingarVélrænt gagnanámValnámskeiðT-504-ITML6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvugrafíkValnámskeiðT-511-TGRA6 Einingar
Nánari upplýsingarDulritun og talnafræðiSkyldaT-513-CRNU6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararT-101-STA1, Stærðfræði I
T-103-STST, Strjál stærðfræði fyrir verkfræðinema
T-111-PROG, Forritun
T-301-REIR, Reiknirit
T-304-CACS, Stærðfræðigreining fyrir tölvunarfræði
T-419-STR2, Strjál stærðfræði II
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Í þessu námskeiði er farið í grunnatriði dulritunar og talnafræði. Byrjað er á klassískum dulkóðunaraðferðum og tólum úr talnafræði sem eru undirstaðan fyrir dulritun. Farið er yfir samhverfar og ósamhverfar dulritunaraðferðir. Atriði úr grúpum, baugum og sviðum verða kynnt og notuð, sér í lagi þegar dulritun með sporgerum ferlum er skoðuð. Í námskeiðinu verða forritunarverkefni ásamt hefðbundnum stærðfræðidæmum. Forritunarmálið Sage verður notað.
Námsmarkmið
Þekking: Þekki tilgang dulritunar og notkunardæmi hennar í sögulegu samhengi. Þekki grunnatriði talnafræðinnar, sérstaklega þau sem snúa að dulritun. Þekki Sage-forritunarmálið, sérstaklega þegar kemur að útfærslu reiknirita í talnafræði og dulritun. Þekki algengustu reikniritin sem koma mikið við sögu í dulkóðun, s.s. reiknirit Evklíðs til að finna stærsta samnefnara. Þekki grunnatriði upplýsingafræði (e. information theory). Þekki grunnatriði um endanleg svið og hvernig þau fræði nýtast í dulritun. Þekki grunnatriði um sporgera ferla og hvernig þau fræði nýtast í dulritun. Þekki nokkur atriði um notkun dulritunar, t.d. multi-party computation, zero knowledge proofs, stafræna peninga og kosningakerfi. Leikni: Geti notað einfaldar dulkóðunaraðferðir til að dulkóða stuttan texta í höndunum. Geti skrifað forrit í Sage-forritunarmálinu sem beita öflugum dulkóðunaraðferðum til að dulkóða texta. Geti leyst talnafræðileg verkefni, bæði í höndunum og með aðstoð Sage-forritunarmálsins. Geti útfært algeng reiknirit sem koma mikið við sögu í dulkóðun, s.s. reiknirit Evklíðs til að finna stærsta samnefnara og Diffie-Hellman lyklaskipti. Hæfni: Viti hvar þarf að beita dulritun og hvaða dulritunaðferðir eru of auðbrjótanlegar til að vera nothæfar. Geti beitt talnafræði til að leysa vandamál í öðrum stærðfræðigreinum, sérstaklega algebru. Geti nýtt sér Sage-forritunarmálið í tilgátuprófanir, myndræna framsetningu o.fl. í öðrum stærðfræðigreinum.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarVefþjónusturValnámskeiðT-514-VEFT6 Einingar
Nánari upplýsingarStöðuvélar og reiknanleikiSkyldaT-519-STOR6 Einingar
Nánari upplýsingarCyber Physical SystemsValnámskeiðT-535-CPSY6 Einingar
Nánari upplýsingarÞýðendurValnámskeiðT-603-THYD6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og þróun tölvuleikjaValnámskeiðT-624-CGDD6 Einingar
Nánari upplýsingarIntroduction to computer-assisted proofValnámskeiðT-733-ICAP6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarStærðfræði IISkyldaT-201-STA26 Einingar