Tölvunarfræðideild
Deildarforseti:Dr. Henning Arnór Úlfarsson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/td
KennararSkoða
BSc í tölvunarstærðfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaNám í tölvunarstærðfræði hentar þeim sem hafa gaman af því að leysa stærðfræðiþrautir og vilja kljást við flókin viðfangsefni í hugbúnaðargerð. Í tölvunarstærðfræði er kafað dýpra í undirstöður tölvunarfræðinnar. Nemendur læra meiri stærðfræði og hvernig má nýta hana til að leysa áhugaverð vandamál í tölvunarfræði.
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiBSc í tölvunarstærðfræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarViðskiptagreindValnámskeiðI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði ISkyldaT-101-STA16 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1AValnámskeiðT-112-PRGA2 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1BValnámskeiðT-114-PRGB2 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebra með tölvunarfræðiSkyldaT-201-LINC6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IISkyldaT-201-STA26 Einingar
Nánari upplýsingarGagnasafnsfræðiSkyldaT-202-GAG16 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritunValnámskeiðT-213-VEFF6 Einingar
Nánari upplýsingarStýrikerfiValnámskeiðT-215-STY16 Einingar
Nánari upplýsingarRauntímalíkönSkyldaT-219-REMO6 Einingar
Nánari upplýsingarForritun í C++ValnámskeiðT-403-FORC6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarUppl.- og samskiptatækni í skólakerfinuValnámskeiðT-418-UPSS6 Einingar
Nánari upplýsingarSamhliða og dreifð forritunValnámskeiðT-419-CADP6 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarNetafræðiValnámskeiðT-445-GRTH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunarmálSkyldaT-501-FMAL6 Einingar
Nánari upplýsingarRökfræði í tölvunarfræðiSkyldaT-505-ROKF6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám BSc í tölvunarfræðideildValnámskeiðT-618-STAR6 Einingar
Nánari upplýsingarRannsóknarvinna grunnnámsValnámskeiðT-622-UROP0 Einingar
Nánari upplýsingarSamskipti manns og tölvuValnámskeiðT-636-SMAT6 Einingar
Nánari upplýsingarHögun leikjavélaValnámskeiðT-637-GEDE6 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2024
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarStærðfræðileg forritunSkyldaE-402-STFO6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt viðskiptakerfi (ERP)ValnámskeiðI-406-IERP6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði ISkyldaT-101-STA16 Einingar
Nánari upplýsingarStrjál stærðfræði fyrir verkfræðinemaSkyldaT-103-STST6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Harpa Guðjónsdóttir
Lýsing
Aðalviðfangsefni þessa námskeiðs er ýmiskonar stærðfræði sem er undirstaða skilnings á grundvallaratriðum í tölvunarfræði. Fjallað er um nokkra efnisflokka og efnið jafnóðum tengt við hagnýt verkefni. Meðal efnisflokka eru eftirfarandi: rökfræði, mengjafræði, föll, vensl, fylkjareikningur, þrepun, talningarfræði og netafræði. Ennfremur er fjallað um fjöldatölu óendanlegra mengja og reiknanleika. Loks eru tekin fyrir formleg mál, mállýsingar, og endanlegar stöðuvélar.
Námsmarkmið
Þekking
  • Kunni skil á ýmsum efnisflokkum í strjálli stærðfræði sem eru nauðsynlegir til skilnings á tölvunarfræði.
  • Hafi kynnst grunnhugtökum í yrðingarökfræði og umsagnarökfræði.
  • Hafi kynnst formlegum röksemdafærslum.
  • Kunni skil á undirstöðuaðgerðum í mengjafræði.
  • Þekki grunneiginleika fyrir föll og sér í lagi lograföll, vísisföll, gólffall og loftfall.
  • Hafi lært frumatriði í fylkjareikningi.
  • Hafi vald á frumatriðum í talningarfræði.
  • Hafi kynnst grunnatriðum um rakningarformúlur.
  • Þekki undirstöðuhugtök um vensl. Þekki undirstöðuhugtök í netafræði, þar á meðal um Euler og Hamilton vegi, stystu leið í neti og litun neta. Hafi lært inngangsefni um fjöldatölu óendanlegra mengja.
  • Þekki hugtakið reiknanleiki og sönnun á því að “Halting problem” er óleysanlegt.
  • Kunni skil á grunnatriðum um formleg mál, mállýsingar og endanlegar stöðuvélar.
Leikni
  • Geti sett upp sanntöflur, beitt grunnreglum í yrðingarökfræði og notað kvantara.
  • Geti búið til beinar og óbeinar sannanir.
  • Geti sannað reglur með þrepasönnun og búið til þrepunarskilgreiningar.
  • Geti búið til einfaldar mengjasannanir.
  • Geti reiknað einföld dæmi um lograföll, vísisföll, gólffall og loftfall.
  • Geti beitt einföldum reikniaðgerðum, þar á meðal margföldun, fyrir talnafylki og rökfylki.
  • Geti leyst einföld dæmi um talningu staka í endanlegum mengjum, t.d. með umröðunum og samtektum.
  • Geti sett fram rakningarformúlur.
  • Geti beitt rakningarformúlum til að leysa ýmis konar orðadæmi.
  • Geti skorið úr um grunneiginleika vensla, þar á meðal fyrir jafngildisvensl.
  • Geti reiknað dæmi úr netafræði, þar á meðal um Euler og Hamilton vegi og talningu vega.
  • Geti beitt reikniriti Dijkstra til að finna stystu leið í neti.
  • Geti fundið litatölu fyrir ýmis net. Geti beitt netafræði til að leysa tilteknar gerðir hagnýtra verkefna. Geti sett fram þrepunarskilgreiningar fyrir t.d. net og tré og búið til sannanir með gerðarþrepun (e.structural induction).
  • Geti úrskurðað hvort mengi eru teljanleg og sannað það á hliðstæðan hátt og gert er fyrir mengi ræðra talna og mengi rauntalna.
  • Geti sett fram reglulegar mállýsingar og reglulegar segðir og búið til endanlegar stöðuvélar (DFA og NFA) fyrir einföld dæmi.
  • Geti einnig breytt frá einu af þessum formum í annað.
  • Geti sett fram samhengisfrjálsar mállýsingar.
Hæfni
  • Geti beitt rökfræði til að greina röksemdafærslur í mæltu máli
  • Geti hagnýtt sér netafræði til að leysa ýmis konar viðfangsefni utan
    námskeiðsins
  • Geti nýtt sér efni námskeiðsins til að skilja formlega framsetningu í
    síðari námskeiðum
  • Geti nýtt sér þekkingu sína á formlegum málum, mállýsingum og stöðuvélum
    til dýpri skilnings á uppbyggingu forritunarmála.
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarTölvuhögunSkyldaT-107-TOLH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunSkyldaT-111-PROG6 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1AValnámskeiðT-112-PRGA2 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 1SkyldaT-113-VLN16 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1BValnámskeiðT-114-PRGB2 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebraSkyldaT-211-LINA6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IIIValnámskeiðT-301-MATH6 Einingar
Nánari upplýsingarReikniritSkyldaT-301-REIR6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og smíði hugbúnaðarValnámskeiðT-302-HONN6 Einingar
Nánari upplýsingarTölfræði ISkyldaT-302-TOLF6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiValnámskeiðT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði og inngangur að gagnagreininguValnámskeiðT-305-ASID6 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn þjónustuhönnunValnámskeiðT-318-STTH6 Einingar
Nánari upplýsingarFatahönnun og fatagerð fyrir tölvuleikja umhverfiðValnámskeiðT-390-FHTU6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarTölvusamskiptiSkyldaT-409-TSAM6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuöryggiValnámskeiðT-417-TOOR6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun opins vefhugbúnaðarValnámskeiðT-430-TOVH6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun smáforritaValnámskeiðT-488-MAPP6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvufimi, siðmenning og samfélagValnámskeiðT-503-POSH6 Einingar
Nánari upplýsingarVélrænt gagnanámValnámskeiðT-504-ITML6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvugrafíkValnámskeiðT-511-TGRA6 Einingar
Nánari upplýsingarDulritun og talnafræðiSkyldaT-513-CRNU6 Einingar
Nánari upplýsingarVefþjónusturValnámskeiðT-514-VEFT6 Einingar
Nánari upplýsingarStöðuvélar og reiknanleikiSkyldaT-519-STOR6 Einingar
Nánari upplýsingarCyber Physical SystemsValnámskeiðT-535-CPSY6 Einingar
Nánari upplýsingarÞýðendurValnámskeiðT-603-THYD6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og þróun tölvuleikjaValnámskeiðT-624-CGDD6 Einingar
Nánari upplýsingarIntroduction to computer-assisted proofValnámskeiðT-733-ICAP6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarStærðfræði IISkyldaT-201-STA26 Einingar